Monitor - 16.05.2013, Page 3
Ég hef legið í rúminu síðan á mánudaginn. Það er ótrúlega gaman að hanga heima og
gera ekki neitt. Liggja jafnvel með tölvuna og
ráfa um netið eða horfa á skemmtilega þætti.
Fyrsta setningin var sönn. Hitt var kaldhæðni.
Ég er lasinn heima og það er ekkert sérstaklega
skemmtilegt. En fyrirsögnin er ekkert grín því
það er ótrúlegt hvað það getur glatt mann mikið
þegar maður sér það góða í fólki.
Ég og Hafdís Björk, kærastan mín, erum
yngstu íbúarnir í blokkinni. Það er því virkilega
þægilegt að hafa fólk í kringum sig sem hefur
reynslu af hinum ýmsu málum er varða híbýli
og allt hér gengur einhvern veginn alveg smurt.
Það skemmir líka ekki fyrir þegar hún Hrönn í 101 bankar upp á af og til með ilmandi,
nýbakað bananabrauð. Eins þótti mér ótrúlega
vænt um það á þriðjudagsmorguninn þegar
Þórður í 203 dinglaði hérna hjá okkur. Ég lasinn
og Hafdís ólétt fórum ekki til dyra þrátt fyrir
tvær tilraunir Þórðar. Þá allt í einu opnar hann
með lykli og kallar: „Halló, er ekki allt í lagi?“ Ég
dreif mig til dyra og þá kemur á daginn að Haf-
dís hafði gleymt lyklunum í skránni í geymsl-
unni. Þórður hafði séð hana daginn áður
burðast með kassa þangað niður og vissi
ekkert hvar ég væri staddur. Því vildi hann
ganga úr skugga um að allt væri í lagi með
barnshafandi konuna. Meira að segja Ingvar
í 303, formaður húsfélagsins, hafði reynt að
hringja þrisvar í okkur en fékk engin svör.
Þess vegna kom Þórður inn. Mikið ofboðslega
er gott að vita til þess að nágrannarnir vilji að
allt sé í sómanum hjá okkur.
Seinna um daginn var tiltektardagur hjá öllum íbúunum. Nú vissi Þórður að ég væri
veikur svo hann kom og bauðst til að færa
bílinn úr bílakjallaranum því hann átti að
þrífa hátt og lágt. Svo fóru allir að gera fínt í
garðinum. Ég gat því miður ekki sýnt lit vegna
veikindanna en nágrannarnir höfðu fullan
skilning á því. Hafdís fór til vinkvenna sinna
eftir tiltektina en í þann mund sem ég var að
fara að panta mér mat bankaði Berglind í 103
á hjá mér. Ég fór til dyra og þar stóð þessi
elska með tvær pulsur og Mix. Svei mér þá ef
hitinn lækkaði ekki um nokkrar gráður.
Takk grannar. Kv. Jón í 102.
FYRIR PARTÍDÝRIN
Hjá sumum er einfaldlega ekki nóg
að vera með þrjú Eurovision-partí í
sömu vikunni
og þá getur
verið sniðugt
að skella sér
á Stuðlaga-
ball Gillz á
Spot á föstu-
dagskvöldið.
Gillz þeytir
þar skífum
undir nafninu
DJ Muscleboy og heldur hann því
fram að þetta verði besta ball allra
tíma. Það er því upplagt að smella
sér á hlýrann, grípa eitt „glowstick“
og dansa til að gleyma.
FYRIR TÍSTLENDINGA
Það hlýtur alltaf að vera spennandi
að geta tekið þátt í því að slá met.
Heimsmet, Reykjavíkurmet, Íslands-
met. Allt
hljómar þetta
spennandi
og nú geta
allir þeir sem
eru á Twitter
tekið þátt í að
slá Íslands-
met í tísti.
Ætlunin er að
fá alla sem
tjá sig um Eurovision til að merkja
tístin sín með #12stig. Hægt er að
fylgjast með allri umræðunni á at-
burðarrás Vodafone en þar er hægt
að horfa á Eurovision-keppnina á
sama tíma. Boladagur á Íslandsmet-
ið með um 18 þúsund merkingar og
því þurfa allir að leggjast á eitt til að
slá metið. Koma svo!
Monitor skorar á Högna í Hjaltalín að leggja leið sína í
Stúdentakjallarann á morgun og taka þátt í tvífarakeppninni.
fyrst&fremst
3FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 2013 MONITOR
MONITOR@MONITOR.IS Ritstjóri: Jón
Ragnar Jónsson (jonragnar@monitor.
is) Framleiðslustjóri: Hilmar Gunnars-
son (hilmar@monitor.is) Blaðamenn:
Einar Lövdahl Gunnlaugsson (einar
@monitor.is) Lísa Hafliðadóttir (lisa
@monitor.is) Anna Marsibil Clausen
(annamarsy@monitor.is Umbrot:
Monitorstaðir Auglýsingar: Auglýs-
ingadeild Árvakurs (augl@mbl.is)
Forsíða: Kristinn Ingvarsson (kring
@mbl.is) Myndvinnsla: Ingólfur
Guðmundsson Útgefandi: Árvakur
Prentun: Landsprent Sími: 569 1136
VIKAN
www.facebook.com/monitorbladid
MÆLIR MEÐ...
GA MONITOR EFST Í HUGA MONITOR EFST Í HUGA MONITOR EFS
Gott að eiga góða granna
B
L
A
Ð
IÐ
Í
T
Ö
L
U
M lönd keppa í
Eurovision í kvöld,
þar á meðal Ísland16
390
9
kr. er verðið
á bjórnum í
Kjallaranum
ára var Arnar Freyr
þegar hann byrjaði
að fíla rapp
íslenskir fótbolta-
menn lyfta bikar í
blaðinu
Hlynur Júní
Hallgrímsson
Að sjálfsögðu
er ég fenginn til
að vera rödd Sir
Alex Ferguson
í fréttaþýðingunum þennan
merkilega dag. 12. maí kl. 18:35
Í kvöld hyggjast Stúdentakjallarinn og Monitor styðja
við bakið á Eurovision-faranum Eyþóri Inga með því að
blása til Eurovision-teitis í Stúdentakjallaranum. Heimir
Hannesson, dagskrárstjóri Stúdentakjallarans, segir að
í Kjallaranum verði allt til alls sem nauðsynlegt er í gott
fyrsta flokks Eurovision-partí. „Keppnin verður auðvitað
sýnd á stóru tjaldi, það verða tilboð á barnum og svo
verðum við meðal annars með drykkjuleik sem verður
sérstaklega sniðinn að keppninni. Við ætlum að spila
inn á allar helstu Eurovision-klisjurnar, það verða skot á
barnum í hvert sinn sem einhver keppandi sendir „pís-
merki“, blikkar myndavélina eða ef einhver með aflitað
hár stígur á svið og svo framvegis,“ segir hann eldhress.
„Auk þessa verða Monitor-blöð á staðnum til að fólk geti
gripið í stigablaðið á mannamáli (innsk. blm. sjá bls. 5) en
verðlaun verða veitt þeim sem reynist besti spámaðurinn út
frá stigablaðinu.“
Þá er enn ónefndur einn af hápunktum kvöldsins en það er
Eyþórs Inga tvífarakeppni, þar sem sá aðili sem þykir líkastur
Eurovision-faranum okkar verður verðlaunaður. „Ljósir lokkar
verða sem sagt sérstaklega velkomnir í Kjallarann,“ segir
Heimir. Aðspurður um hvort opið sé í keppnina fyrir konur
og karla segir hann alla velkomna. „Þurfa stelpurnar þá samt
ekki að ná að spýta í góða skeggrót? Ég vona allavega að
þátttakan verði góð en það læðist að mér sá grunur að Eyþór
Ingi sé alveg einstakur.“
Bein sjónvarpsútsending hefst kl. 19:00 og eru gestir
hvattir til að mæta fyrr til að koma sér vel fyrir.
7
Ljósir lokkar eru
sérstaklega velkomnir
Þórhallur
Þórhallsson
Er maður ekki
búinn að meika
það ef maður
er spurning í
Spurningabombunni
12. maí kl. 17:25
M
yn
d/
Ár
ni
S
æ
be
rg
HEIMIR Á 30 SEKÚNDUM
Fyrstu sex: 280688.
Fyrsta minning mín um Eurovision: Ég veit
það ekki alveg, en djöfull var hún Lena sem
vann árið 2010 sæt. Djöfull gat ég horft á
YouTube-myndbandið með henni endalaust.
Besta Eurovision-lag allra tíma: Satellite með
Lenu er kannski ekki besta lagið en það er
það lag sem ég hef hlustað mest á.
Sigurstranglegasta atriðið í ár: Nú er ég bara
að fylgja ráðleggingum sérfræðinga þegar ég
segi Danmörk og Holland.
Spáin fyrir gengi Eyþórs: Hann kemst áfram
og það verður rífandi stemning í Stúdenta-
kjallaranum. Svo segi ég að hann nái 13. sæti.
Egill Gillz
Einarsson
Miðasalan
gengur alltof
vel. Þetta er
vesen!! Stefnir í
að það verði þúsund manns inn á
Spot og svona 4-5 þúsund manns
fyrir utan í góðu bílastæðapartýi!
FECK! 14. maí kl. 20:29
Á FACEBOOK
Gunnleifur
Gunnleifsson
Wigan ekki góð
hjá City.
11. maí kl. 18:16
Sæþór
Kristjánsson
Fann 2 kreditkort
á 2 mismunandi
stöðum í dag...
ef það er
eitthvað higher power að reyna
að gefa mér pening, vinsamlegast
hafðu það í seðlum, takk!
7. maí kl. 21:32
BESTA EUROVISON-
PARTÍ Í HEIMI?
SÖNGVA
KEPPNI
MALMÖ
2013Stigablaðá mannamáli
KYNNIR:
Leiðbeiningar:
1Kynntu þérlistann yfir
möguleg plús-
og mínusstig
fyrir keppnina.
2Meðan á flu
tn-
ingi stendur
skaltu merkja stig
við hvert lag, eftir
því sem við á. Þetta
gefur hugmynd
um hversu mikið
viðkomandi þjóð e
r
að „reyna“ að vinn
a
keppnina.
3Dragðumínusstigin
frá plússtig-
unum og settu
niðurstöðuna í
„samtals“-reit-
inn. 10 stiga-
hæstu lögin
ættu að komast
áfram.
4Voilà! Núhefur þú
vísindalega spá
í höndunum,
um útkomu
keppninnar.
ATH- Ef misræmi e
r á milli stigagjafar
þinnar og úrslita k
eppninnar skrifast
það alfarið á
samsæri Austur-Ev
rópuþjóða og hefur
ekkert að gera með
þær forsendur sem
hér er gengið út frá
.
Plús-stig Mín
us-stig Samtals
Áfram?
01 LettlandFlytj: PeR Lag: Here We Go
Sigrar: 2002 • 2012:
16 (U1)
02 San MarínóFlytj: Valentina Monetta Lag: Crisalide (Vola)
Sigrar: - • 2012: 14
(U1)
03 MakedóníaFlytj: Esma & Lozano Lag: Pred Da Se Razdeni
Sigrar: - • 2012: 13
04 Aserbaídsja
n
Flytj: Farid Mamma
dov Lag: Hold Me
Sigrar: 2001 • 2012:
4
05 FinnlandFlytj: Krista Siegfrids Lag: Marry Me
Sigrar: 2006 • 2012:
12 (U1)
06 MaltaFlytj: Gianluca Lag: Tomorrow
Sigrar: - • 2012: 21
07 BúlgaríaFlytj: Elitsa Todorova, Stoyan Yankulov Lag: Samo Shampioni
Sigrar: - • 2012: 11
(U2)
08 ÍslandFlytj: Eyþór Ingi Lag: Ég á líf
Sigrar: - • 2012: 20
09 GrikklandFlytj: Koza Mostra feat. Agathon Iakovidis Lag: Alcohol Is Free
Sigrar: 2005 • 2012:
17
10 ÍsraelFlytj: Moran Mazor Lag: Rak Bishvilo
Sigrar: 1978, 1979, 1
998 • 2012: 13 (U1)
11 ArmeníaFlytj: Dorians Lag: Lonely Planet
Sigrar: - • 2012: -
12 Ungverjalan
d
Flytj: ByeAlex Lag
: Kedvesem (Z. Rem
ix)
Sigrar: - • 2012: 24
13 NoregurFlytj: Margaret Berger Lag: I Feed You My Love
Sigrar: 1985, 1995, 2
009 • 2012: 26
14 AlbaníaFlytj: Adrian Lulgjuraj & Bledar Sejko Lag: Identitet
Sigrar: - • 2012: 5
15 GeorgíaFlytj: Nodi Tatishvili & Sophie Gelovani Lag: Waterfall
Sigrar: - • 2012: 14
(U2)
16 SvissFlytj: Takasa Lag: You And Me
Sigrar: 1956, 1988 •
2012: 11 (U1)
17 RúmeníaFlytj: Cezar Lag: It’s My Life
Sigrar: - • 2012: 12
Möguleg plússtig:
+1 „Þjóðhátíðarstig“: A
ssgoti er þetta gríp
andi
viðlag!
+1 „2-fyrir-1 stig“: Lagi
ð skiptir um ham o
g/eða
tónlistarstefnu, me
ðan á flutningi þes
s stendur.
+1 „Ellismellastig“: Gam
alreynt „landsliðsf
ólk“ í
tónlist (eða kúluva
rpi) kemur að flutn
ingnum.
+1 „Jólasveinastig“: Eit
t stig fyrir hvert sk
egg á svið-
inu, svo framarlega
sem það er sæmile
ga snyrt.
Einnig fæst stig fyr
ir jólabjöllu í laginu
.
+1 „Sjonnastig“: „Feel g
ood“ mússígg sem
þú gætir
hugsað þér að vak
na við á morgnana
.
+1 „Multitask-stig“: Ke
ppandi lætur sér e
kki nægja
að syngja, heldur f
er líka hamförum
í dansi, loft-
fimleikum, tromm
uleik eða verðbréfa
viðskiptum
meðan á flutningi
stendur.
+1 „Skoska stigið“: Sek
kjapípur, skotapils
eða haggis
á sviðinu.
+1 „Wig Wham-stig“: M
etall, gítarsóló og s
ítt hár. Í
Eurovision! Það er
rokk!
+1 „Víkingastig“: Ekta
norræn karlmenns
ka eða
kvenskörungshátt
ur.
+1 „Sesseh!-stig“: Kynþ
okkinn kraumar á
sviðinu,
áhorfendum til mi
killar ánægju.
+1 „Krúttstig“: Þig lang
ar að klípa keppan
da í
kinnina ... eða í bo
ssann.
+1 „Komrat-stig“: Kepp
andi er frá Austur-
Evrópu, á
ættir að rekja þang
að, hefur komið þa
ngað eða sá
einu sinni mynd þ
aðan.
+1 „Eurovision-stig“: A
ukastig fyrir að ver
a með
gott lag ... af því að
það skiptir víst má
li í þessari
keppni.
Möguleg mínusstig
:
–1 „ESB-stig“: Of mikið
Europop!
–1 „Rottweiler-viðvöru
n“: Plís, ekki reyna
að rappa.
–1 „Sjaldan-til-útlanda
-stig“: Keppandi he
fur eytt
deginum í búðaráp
og hefur því ekki o
rku til að
standa í fæturna á
meðan hann syngu
r.
–1 „Greys Anatomy-sti
g“: Rosa mikið dram
a á
sviðinu, lagið er au
kaatriði.
–1 „Eltihrellastig“: Er fi
nnska söngkonan
ekki full
ágeng? Mínusstig f
yrir það.
–1 „Schengen-stig“: Te
xtinn er á tungum
áli sem
enginn í partíinu s
kilur.
–1 „Borat-stig“: Illskilja
nlegur framburður
á ensku.
–1 „Leoncie-stig“: Ég sk
il þetta ekki! Hvað
er á hinni
stöðinni?
–1 „Landafræði 101-sti
g“: Land er ekki í Ev
rópu.
–1 „Christopher Walke
n-stig“: Needs mor
e cowbell!
–1 „Bjarna Fel-stig“: Ró
legur með augabrú
nirnar!
–1 „Danska stigið“: „He
rre Gud“ hvað þett
a er
leiðinlegt!
–1 „2012-stig“: Ákveðn
ir taktar minna á s
igurlagið í
fyrra, Euphoria me
ð Loreen.
nd
rids Lag: M
arry Me
Sigrar: 200
6 • 2012: 12
ag: Tomorr
ow
Sigrar: - • 2
012: 16 (U1)
ónía
ano Lag: P
red Da Se R
azdeni
Sigrar: 2
012: 13
dsjan
madov La
g: Hold Me
Sigrar: 200
1 • 2012: 4
a
Stoyan Yank
ulov Lag: Sa
mo Shampio
ni
Sigrar: - • 2
012: 11
Sigrar: - • 2
012: 20
Sigraði í ke
ppninni
árið 2006
Var í 12. sæ
ti
í fyrra
Hefur aldre
i sigrað í
Eurovision
Hér merkir
þú við öll
plússtigin,
eftir því
sem þér fin
nst passa
Samtals
stig
Hér merkir
þú við öll
mínusstigi
n, eftir því
sem þér fin
nst passa
10 efstu lön
din
fara áfram
í
aðalkeppn
ina
III II
IIII II I
1
6
Nei
Já
Var í 16. sæ
ti í fyrri un
dan-
keppninni
í fyrra og k
omst
ekki í aðalk
eppni
SEINNI UNDANK
EPPNI • 16. MAÍ
5
fimmtudagur 16.
maí 2013 Monito
r
Eurovision-partí Monitor og Stúdentakjallarans fer fram í Stúdenta-
kjallaranum í kvöld. Monitor ræddi við Heimi Hannesson, dagskrár-
stjóra Stúdentakjallarans, um skemmtidagskrá partísins.
ÓMISSANDI STIGABLAÐ
FYLGIR MEÐ MONITOR