Monitor - 16.05.2013, Side 5
SÖNGVAKEPPNI
MALMÖ 2013
Stigablað
á mannamáli
KYNNIR:
Leiðbeiningar:
1 Kynntu þér listann yfir
möguleg plús-
og mínusstig
fyrir keppnina.
2Meðan á flutn-ingi stendur
skaltu merkja stig
við hvert lag, eftir
því sem við á. Þetta
gefur hugmynd
um hversu mikið
viðkomandi þjóð er
að „reyna“ að vinna
keppnina.
3Dragðu mínusstigin
frá plússtig-
unum og settu
niðurstöðuna í
„samtals“-reit-
inn. 10 stiga-
hæstu lögin
ættu að komast
áfram.
4Voilà! Nú hefur þú
vísindalega spá
í höndunum,
um útkomu
keppninnar.
ATH- Ef misræmi er á milli stigagjafar þinnar og úrslita keppninnar skrifast það alfarið á
samsæri Austur-Evrópuþjóða og hefur ekkert að gera með þær forsendur sem hér er gengið út frá.
Plús-stig Mínus-stig Samtals Áfram?
01 LettlandFlytj: PeR Lag: Here We GoSigrar: 2002 • 2012: 16 (U1)
02 San MarínóFlytj: Valentina Monetta Lag: Crisalide (Vola)Sigrar: - • 2012: 14 (U1)
03 MakedóníaFlytj: Esma & Lozano Lag: Pred Da Se RazdeniSigrar: - • 2012: 13
04 AserbaídsjanFlytj: Farid Mammadov Lag: Hold MeSigrar: 2001 • 2012: 4
05 FinnlandFlytj: Krista Siegfrids Lag: Marry MeSigrar: 2006 • 2012: 12 (U1)
06 MaltaFlytj: Gianluca Lag: Tomorrow Sigrar: - • 2012: 21
07 BúlgaríaFlytj: Elitsa Todorova, Stoyan Yankulov Lag: Samo ShampioniSigrar: - • 2012: 11 (U2)
08 ÍslandFlytj: Eyþór Ingi Lag: Ég á líf Sigrar: - • 2012: 20
09 GrikklandFlytj: Koza Mostra feat. Agathon Iakovidis Lag: Alcohol Is FreeSigrar: 2005 • 2012: 17
10 ÍsraelFlytj: Moran Mazor Lag: Rak BishviloSigrar: 1978, 1979, 1998 • 2012: 13 (U1)
11 ArmeníaFlytj: Dorians Lag: Lonely Planet Sigrar: - • 2012: -
12 UngverjalandFlytj: ByeAlex Lag: Kedvesem (Z. Remix)Sigrar: - • 2012: 24
13 NoregurFlytj: Margaret Berger Lag: I Feed You My LoveSigrar: 1985, 1995, 2009 • 2012: 26
14 AlbaníaFlytj: Adrian Lulgjuraj & Bledar Sejko Lag: IdentitetSigrar: - • 2012: 5
15 GeorgíaFlytj: Nodi Tatishvili & Sophie Gelovani Lag: WaterfallSigrar: - • 2012: 14 (U2)
16 SvissFlytj: Takasa Lag: You And MeSigrar: 1956, 1988 • 2012: 11 (U1)
17 RúmeníaFlytj: Cezar Lag: It’s My Life Sigrar: - • 2012: 12
Möguleg plússtig:
+1 „Þjóðhátíðarstig“: Assgoti er þetta grípandi
viðlag!
+1 „2-fyrir-1 stig“: Lagið skiptir um ham og/eða
tónlistarstefnu, meðan á flutningi þess stendur.
+1 „Ellismellastig“: Gamalreynt „landsliðsfólk“ í
tónlist (eða kúluvarpi) kemur að flutningnum.
+1 „Jólasveinastig“: Eitt stig fyrir hvert skegg á svið-
inu, svo framarlega sem það er sæmilega snyrt.
Einnig fæst stig fyrir jólabjöllu í laginu.
+1 „Sjonnastig“: „Feel good“ mússígg sem þú gætir
hugsað þér að vakna við á morgnana.
+1 „Multitask-stig“: Keppandi lætur sér ekki nægja
að syngja, heldur fer líka hamförum í dansi, loft-
fimleikum, trommuleik eða verðbréfaviðskiptum
meðan á flutningi stendur.
+1 „Skoska stigið“: Sekkjapípur, skotapils eða haggis
á sviðinu.
+1 „Wig Wham-stig“: Metall, gítarsóló og sítt hár. Í
Eurovision! Það er rokk!
+1 „Víkingastig“: Ekta norræn karlmennska eða
kvenskörungsháttur.
+1 „Sesseh!-stig“: Kynþokkinn kraumar á sviðinu,
áhorfendum til mikillar ánægju.
+1 „Krúttstig“: Þig langar að klípa keppanda í
kinnina ... eða í bossann.
+1 „Komrat-stig“: Keppandi er frá Austur-Evrópu, á
ættir að rekja þangað, hefur komið þangað eða sá
einu sinni mynd þaðan.
+1 „Eurovision-stig“: Aukastig fyrir að vera með
gott lag ... af því að það skiptir víst máli í þessari
keppni.
Möguleg mínusstig:
–1 „ESB-stig“: Of mikið Europop!
–1 „Rottweiler-viðvörun“: Plís, ekki reyna að rappa.
–1 „Sjaldan-til-útlanda-stig“: Keppandi hefur eytt
deginum í búðaráp og hefur því ekki orku til að
standa í fæturna á meðan hann syngur.
–1 „Greys Anatomy-stig“: Rosa mikið drama á
sviðinu, lagið er aukaatriði.
–1 „Eltihrellastig“: Er finnska söngkonan ekki full
ágeng? Mínusstig fyrir það.
–1 „Schengen-stig“: Textinn er á tungumáli sem
enginn í partíinu skilur.
–1 „Borat-stig“: Illskiljanlegur framburður á ensku.
–1 „Leoncie-stig“: Ég skil þetta ekki! Hvað er á hinni
stöðinni?
–1 „Landafræði 101-stig“: Land er ekki í Evrópu.
–1 „Christopher Walken-stig“: Needs more cowbell!
–1 „Bjarna Fel-stig“: Rólegur með augabrúnirnar!
–1 „Danska stigið“: „Herre Gud“ hvað þetta er
leiðinlegt!
–1 „2012-stig“: Ákveðnir taktar minna á sigurlagið í
fyrra, Euphoria með Loreen.
nd
rids Lag: Marry Me
Sigrar: 2006 • 2012: 12
ag: Tomorrow
Sigrar: - • 2012: 16 (U1)
ónía
ano Lag: Pred Da Se Raz
deni
Sigrar: 2012: 13
dsjan
madov Lag: Hold Me
Sigrar: 2001 • 2012: 4
a
Stoyan Yankulov Lag: Samo
Shampioni
Sigrar: - • 2012: 11
Sigrar: - • 2012: 20
Sigraði í keppninni
árið 2006
Var í 12. sæti
í fyrra
Hefur aldrei sigrað í
Eurovision
Hér merkir þú við öll
plússtigin, eftir því
sem þér finnst passa
Samtals
stig
Hér merkir þú við öll
mínusstigin, eftir því
sem þér finnst passa
10 efstu löndin
fara áfram í
aðalkeppnina
III II
IIII II I
1
6
Nei
Já
Var í 16. sæti í fyrri unda
n-
keppninni í fyrra og kom
st
ekki í aðalkeppni
SEINNI UNDANKEPPNI • 16. MAÍ
5FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 2013 MONITOR