Monitor

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Monitor - 16.05.2013, Qupperneq 9

Monitor - 16.05.2013, Qupperneq 9
9FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 2013 Monitor Vilt þú öðlast færni til að sinna skemmtilegu og vel launuðu starfi? Kynntu þér nám í málmiðngreinum í fjölbrauta- og iðnskólum TÆKIFÆRI Í MÁLM- OG VÉLTÆKNI Borgarholtsskóli Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra Fjölbrautaskóli Suðurlands Fjölbrautaskóli Suðurnesja Fjölbrautaskóli Vesturlands Fjölbrautaskólinn í Vestmannaeyjum Iðnskólinn í Hafnarfirði Menntaskólinn á Ísafirði Tækniskólinn - skóli atvinnulífsins Verkmenntaskóli Austurlands Verkmenntaskólinn á Akureyri menn SIGURVEGARAR Danskir meistarar: F.C. København. Fulltrúar Íslands: Ragnar Sigurðsson, Rúrik Gíslason og Sölvi Geir Ottesen. Danskir bikarmeistarar: Esbjerg FB. Fulltrúi Íslands: Arnór Smárason. Meistarar í ensku Championship-deildinni: Cardiff City. Fulltrúar Íslands: Aron Einar Gunnarsson og Heiðar Helguson. Hollenskir meistarar: Ajax. Fulltrúi Íslands: Kolbeinn Sigþórsson. Hollenskir bikarmeistarar: AZ Alkmaar. Fulltrúar Íslands: Aron Jóhannsson og Jóhann Berg Guðmundsson. Í hvaða sæti myndir þú setja þennan titil á fótboltaafrekalistan- um þínum? Þetta fer í þriðja sæti. Í fyrsta sæti hjá mér er þegar ég spilaði minn fyrsta A-leik á Laugar- dalsvelli og í öðru sæti er þegar U21 -landsliðið komst á EM. Hvernig fagnaðir þú titlinum með félögum þínum? Við fórum út að borða. Við fögnum betur eftir síðasta leikinn á sunnudaginn. Ertu búinn að fá viðreynslu frá gellum? Pass. Mega gellur reyna við þig eða ertu á föstu? Má ekkert lengur? Hvert var klefalagið hjá liðinu? Blurred Lines og Get Lucky eru kið spiluð núna. vað hefur skilað þér á þann að sem þú ert á í dag? Gamla isjan: æfa mikið, meira en ðrir og svo sakar kannski kki að hafa smá hæfileika. r stefnan sett ennþá hærra? ngin spurning. Hvað tekur við í sumar? Gott sólarlandafrí og kannski smá heimsókn til Íslands. Lumar þú á einhverjum skilaboðum til yngri knattspyrnuiðkenda sem dreymir um að verða at- vinnumenn í knattspyrnu? Láttu vaða á það og ekkert múður. mi H st kl a e E E RÚRIK GÍSLASON Fyrstu sex: 250288. Félagslið: FCK í Danmörku. Landsleikjafjöldi: Látum okkur sjá. Segjum í kringum 20 A-leikir. (innsk. blm: 21 landsleikur og 1 mark) Uppáhaldsknattspyrnumaður: Pass. Fótboltaskótegund: Adidas F50. „Má ekkert lengur?“

x

Monitor

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.