Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.09.2013, Side 13

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.09.2013, Side 13
28.9. 2013 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13 Dr. Guðni Elísson prófessor er mað- urinn á bak við verkefnið Earth 101. Hann bíður spenntur eftir útkomunni. Morgunblaðið/Kristinn Morgunblaðið/RAX Umhverfis- og loftslagsmál eru í brennidepli í flokknum Önnur framtíð á RIFF-hátíðinni sem nú stendur yfir í Reykjavík. Má þar nefna kvikmyndir eins og Grimmur grænn eldur: baráttan fyrir lifandi hnetti eft- ir Bandaríkjamanninn Mark Kitchell, Álöldin eftir Bert Ehg- arter frá Austurríki, Framtíðin ástin mín eftir sænsk/breska leikstjórann Maju Borg, Ind- verskt sumar eftir Simon Bro- ok, Revolution eftir Rob Stew- art, Fljót breytir um stefnu eftir Kalyanee Mam frá Kambó- díu, Leiðangur á enda veraldar eftir Daniel Dencik, Gráðugir ljúgandi bastarðar eftir Craig Rosebraugh, Loforð Pandóru eftir Robert Stone frá Bretlandi og Hvarfpunktur eftir Kan- adamennina Juliu Szucs og Stephen A. Smith. Grænar myndir á RIFF Bert Ehgartner er einn leikstjóranna sem á mynd í Annarri framtíð. NEMUR MEIRA EN AUGAÐ SÉR. NÁÐU ALLRI HREYFINGUNNI Í EINU SKOTI. NOKIA LUMIA 925

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.