Akureyri


Akureyri - 31.10.2013, Side 1

Akureyri - 31.10.2013, Side 1
31. október 2013 41. tölublað 3. árgangur V I K U B L A Ð – N O R Ð U R L A N D 7. Desember 2013 kl. 17 og 21 JÓLATÓNLEIKAR Í MENNINGARHÚSINU HOFI Midasala hefst föstudaginn 1. nóvember kl. 12 Á www.menningarhus.is og í midasölu Hofs Pálmi Gunnarsson og gestir Hö nn un : A rn ar Tr Gler árto rg Hvan nave llir Gler árg ata Við erum hér Glerárgata 34b v/ Hvannavelli · 600 Akureyri · Sími: 461 1092 · E-mail: asco@asco.is BÍLARAFMAGN - Fljót og örugg þjónustaÁSCO BÍLARAFMAGN · VAR AHLUTIR · RAFGEYM AR · ALPINE · HLJÓM FLUTNINGSTÆKI Sestu inn í heitan bíl og slepptu því að skafa ís og snjó af rúðum Fjarstart fyrir bíla Búnaðurinn ræsir bílinn með fjarstýringu sem dregur úr allt að 500 metra fjarlægð. Meðalverð á fjarstarti með ísetningu kr. 75.000 með vsk. (fyrir flestar gerðir bíla) Fjarstartið passar við 90% bíla – með einu símtali er hægt að fá staðfestingu hvort þinn bill henti fyrir ísetningu. Sími: 461 1092 www.hafkalk.is Slakandi steinefnablanda Náttúrulegt magnesíum og kalkþörungar úr hafinu Fjórum vikum á undan áætlun Búið er að bora og sprengja einn kíló­ metra inn í Vaðlaheiði vegna jarðgang­ anna. Bergið hefur reynst þétt og gott og engin veruleg vandamál vegna vatns inni í fjallinu. „Við höfum verið mjög heppnir, enda er verkið nú fjórum vikum á undan áætlun,“ segir Valgeir Bergmann fram­ kvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga og byggingartæknifræðingur með vinnu­ reynslu af jarðgöngum bæði í Héðinsfirði og Noregi. Vinnu við austurhlutann í Fnjóskadal er lokið í bili en næsta vor hefjast fram­ kvæmdir þar á ný. Um áhrif ganganna segist Valgeir hafa þá tilfinningu að um­ ferð um göngin verði töluvert meiri en spá hafi verið. Fólk muni fara ferðir sem það færi ekki annars og umferðaröryggið batni ekki bara á veturna heldur einnig á öðrum árstíðum, t.d. þegar svarta þoka liggur yfir Víkurskarðinu. Hann segir að Vaðlaheiðargöng verði ekki í sama gæðaflokki og Hvalfjarðar­ göng, enda mikill munur á ætlaðri um­ ferð. Öryggislega verði Vaðlaheiðargöng þó betri en Hvalfjarðargöng, minni halli og breiðari vegur svo tvö dæmi séu nefnd. Ósafl framkvæmir verkið. Sjá nánar bls. 2 FJÖRUTÍU TIL FIMMTÍU starfsmenn vinna þessa dagana hörðum höndum í því skyni að Norðlendingar sjái ljósið við enda ganganna áður en yfir lýkur. Völundur Grunnpakkinn frá kr. 5.990,- Helgarrettan kr. 1.990,- Rettan fæst hjá Videomarkaðinum Hamraborg og völdum bensínstöðvum. Sjá sölustaði inná www.gaxa.is Rafrettan frá Gaxa.is www.gaxa.is

x

Akureyri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akureyri
https://timarit.is/publication/1079

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.