Monitor - 10.10.2013, Blaðsíða 9
1993 Tvörkið kemur fyrst fram í kringum tegund af hip hop-tónlist sem kallast „bounce“ í New Orleans. Fyrsta skráða notkun á
orðinu tvörk kemur fram í lagi DJ Jubilee „Do the Jubilee All“ árið 1993 þar
sem meðal annars segir „Twerk baby, twerk baby, twerk, twerk, twerk”.
1995 Kvenrapparinn Cheeky Blakk gefur út lagið „Twerk Some-thing“.
1997 DJ Jubilee snýr aftur til tvörksins með laginu „Get Ready, Ready“, þar sem hlustendum er aftur sagt að tvörka.
2000 Ying Yang Twins gefa út sitt fyrsta lag „Whistle While You Twurk“ en textabrot lagsins sem lýsir
tvörki er því miður óprenthæft í Monitor.
2001 Bubba Sparxxx og Timbaland gefa út
lag í sameiningu sem nefnist
„Twerk a Little”.
2003 Tvörkið er í fyrsta sinn
skilgreint í slangur-
orðabók Internetsins,
Urban Dictionary,
með setningunni „To
work one’s body, as in
dancing, especially
the rear end.”
2005 Lag Bey-
oncé, „Check On It“,
kemst í fyrsta sæti
bandaríska Billboard-
listans en viðlag þess
inniheldur setninguna „Dip
it, pop it, twerk it, stop it,
check on me tonight.“
2006 Lag Justin Timberlake „SexyBack“ slær í gegn en
það inniheldur setninguna „Let me see what
ya twerkin’ with.“
2009 Þrjár unglingsstúlkur frá Atlanta sem kalla sig The Twerk Team setja myndband af sér á veraldarvefinn þar sem þær
tvörka við lagið „Donk“ með Soulja Boy. Meira en milljón manns horfa á
myndbandið á innan við viku.
2010 Miley Cyrus fer til New Orleans til að leika í myndinni So Undercover og lærir að tvörka.
2011 Lag Waka Flocka Flame og Drake „Round of Applause“ minnist á The Twerk Team sem eru þá orðnar Youtube-stjörnur:
„Bounce that ass, shake that ass like the Twerk Team.“
2012 Mars: Myndband Diplo & Nicky Da B „Express Yourself” hjálpar dansinum að komast enn frekar á framfæri með heilli
skrúðgöngu af tvörkurum, þar á meðal tvörkurum á hvolfi.
2012 Júní: French Montana „Pop That” með Lil Wayne, Drake og Rick Ross inniheldur setninguna „What you twerkin’ with / Work,
work, work, work, bounce.“
2012 September: Lag Juicy J, „Bandz A Make Her Dance”, inniheldur textabrotið „Start twerking when she hear her song / Stripper
pole her income.”
2013 Mars: Myndband af Miley Cyrus að tvörka í einhyrningsheil-galla við lag J. Dash & Flo Rida’s „Wop” fer á netið.
2013 Maí: 33 menntaskólanemendur í San Diego eru reknir úr skóla fyrir að gera myndband af sér að tvörka á skólalóðinni með
myndatökuvélum skólans.
2013 Júní: Miley Cyrus tvörkar á tónleikum Juicy J í Los Angeles.
2013 Júlí: Lag Jay Z „Somewhereinamerica“ af plötunni Magna Carta…Holy Grail inniheldur textabrotið „Feds still lurking /
They see I’m still putting work in / Cause somewhere in America / Miley
Cyrus is still twerkin.“
2013 Ágúst: Miley Cyrus tvörkar á VMA-hátíðinni.- The Oxford English Dictionary bætir tvörkinu við orðasafn
sitt.
- Lil Twist gefur út lag sem heitir einfaldlega „Twerk“ með Miley Cyrus og
Justin Bieber.
- Diplo tilkynnir að hann hyggst setja heimsmet í hóptvörki á Electric Zoo
festival í New York. Ekkert verður af metinu þar sem síðasta degi hátíðarinn-
ar var aflýst sökum dauðsfalla af völdum eiturlyfja.
- Juicy J tilkynnir á Twitter að hann hyggist gefa þeirri stúlku sem getur
tvörkað best 50 þúsund dala námsstyrk.
2013 September: Tvörkið er útnefnt sjónvarpsorð ársins af The Global Language Monitor.
9FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 2013 Monitor
20 ár af tvörki
í Bandaríkjunum
H
ei
m
ild
: J
oe
L
yn
ch
, A
B
ri
ef
H
is
to
ry
o
f T
w
er
ki
ng
, F
u
se
, 2
8.
á
gú
st
2
01
3.
Gott tvörk
samanstendur
af nokkrum
þáttum
Athyglissýki
30%
Sjálfstraust
20%
Tækni
25%
Rassaspik
15%
Vöðvar og
styrkur
10%
2013
2012
2009
2006
2005
2003
2001
1995
1993