Monitor - 31.10.2013, Blaðsíða 9
9fimmtudagur 31. október 2013 Monitor
IndíverjInn
Njóttu þess að vera indie-unnandi í sinni víðustu
mynd og sigldu á milli tónleika með vott af
yfirlætissvip og helling af tónaflóðs hamingju.
Fimmtudagur
14:45 Japanese Super Shift and the Future Band
16:00 Cousins – Stúdentakjallarinn (Sæmundargata 4)
18:00 We areWolves - Stúdentakjallarinn (Sæmundargata 4)
Föstudagur
15:00 Mammút – B5 (Bankastræti 5)
16:30Vök -English Pup (Austurstræti 12)
20:00 Nolo – Bar 11 (Hverfisgata 18)
Laugardagur
15:00 Hjaltalín – Jör (Laugavegur 89)
17:00 Murrk -Hjálpræðisherinn (Kirkjustræti 2)
18:00 Electric Eye – Lucky Records (Rauðarárstígur 10)
Sunnudagur
16:00 Shiny Darkly-Lucky Records (Rauðarárstígur 10)
18:20 Munstur - Bunk Bar (Laugavegur 28)
högnI egIlsson
er fyrrverandI
kínverjadíler
Kringlan |s.5121755
Ný
úlpu
sending
|
TAX FREE
DAGAR
Í DAG 31. OKT. - 1. NÓV.
20%
fylgist með okkur á #dereskringlan
afsláttur
af öllum vörum
rapp-gúrúInn
Dragðu fram derhúfuna, togaðu buxurn-
ar niður og skelltu á þig blinginu svo þú
fallir örugglega inn í hópinn. Eða ekki.
Föstudagur
17:00 Gísli Pálmi – Jör (Laugavegur 89)
19:00 Emmsjé Gauti – B5 (Bankastræti 5)
20:00 Úlfur Úlfur – Loft Hostel (Bankastræti 7)
Laugardagur
12:00 Airwords: Poetry and music
–Kvosin Hotel (Kirkjutorg 4)
19:00 Original Melody – Hótel Borg,
Skuggabarinn (Pósthússtræti 11)
emmsjé
gautI er
slakur,
sama
hvernIg
vIðrar
krúttkynslóðIn
Einhver sagði einhvern tímann að
krúttkynslóðin væri dauð en ef hún
dó var hún fljót að rísa úr gröfinni.
Krúttaðu yfir þig að vild, að því
er engin skömm.
Fimmtudagur
13:00 Grúska Babúska
- Norræna húsið (Sturlugata 5)
Föstudagur
13:00 Sumie Nagano
– Norræna húsið (Sturlugata 5)
17:00 Samaris – Slippbarinn (Mýrargata 2)
18:00 Rökkurró – Loft Hostel (Bankastræti 7)
Laugardagur
12:00 Pascal Pinon –Slippbarinn (Mýrargata 2)
18:30 Múm – Kex Hostel (Skúlagata 28)
múm eru með
krúttlegrI böndum
í bransanum
harðarI deIldIn
Þú þarft ekki að vera indí-hipster
eða ofurkrútt til að finna þig á
Airwaves því á off-venue-
dagskránni er að finna ýmis
bönd í þyngri kantinum sem
og klassískt rokk.
Fimmtudagur
17:00 Dimma (Acoustic) – Smekkleysa
(Laugavegur 35)
19:00 Legend – Boston
(Laugavegur 28)
Föstudagur
15:30 Pink Street Boys –Harpa Kolabrautin
(Austurbakki 2)
19:15 Brain Police – Dillon
(Laugavegur 30)
Laugardagur
17:15 Saytan – Bus Hostel
(Skógarhlíð 10)
19:15 Kaleo – Hressó
(Austurstræti 20)
20:30 Muck – Kex Hostel
(Skúlagata 28)
mávurInn tIlheyrIr
ekkI bandInu, þó honum
líkI raftónlIst
strákarnIr frá
vaglaskógI mæta á
hressó á laugardagInn
rafIðnaðarmaðurInn
Sumir tónlistarmenn mynda rafmagnaðra
andrúmsloft en aðrir og það kennir ýmissa
grasa í raftónlistarúrvali Airwaves í ár.
Fimmtudagur
14:00 Diana – Stúdentakjallarinn
(Sæmundargata 4)
15:30 M-Band -Nora Magasin
(Pósthússtræti 9)
Föstudagur
17:00 Ghostdigital – Smekkleysa
(Laugavegur 35)
19:30 Tanya and Marlon – Boston
(Laugavegur 28)
Laugardagur
18:00 Zahed Sultan –Hlemmur
(Laugavegur 105)
00:30 Housekell – Kaffibarinn
(Bergstaðastræti 1)