Monitor - 31.10.2013, Blaðsíða 18
„Okkur vanta
og það í skyn
instagram-ra
instagrammi
Beyonce. Sn
út hlutföllin o
Lína málaði o
Þú þarft: Pap
pítsukassa, b
málningu, pró
Nikólína
Sveinsd
Nemi í Mo
school og
partý „chr
Fyrstu se
Lag á hei
Scrubs –
Uppáhald
Mayfair eð
18 Monitor fimmtudagur 31. október 2013
„Við kæró brainstormuðum búninga
sem a) virkuðu sem parabúningar, b)
voru samt ekki of tacky, c) kostuðu
ekki fúlgur fjár og d) fóru vel með
djammfötum. Þetta uppfyllti skilyrðin
betur en tönn og tannálfur.“
Þú þarft: Pappakassa, græna
málningu (skemmir ekki að hafa 2-3
mismunandi tóna) og herðartré.
Pappi skorinn út í tígla og límdur
saman. Allt þakið grænni málningu.
Herðatré beygt í spöng með skrúf-
gangi upp í loftið. Tígullinn þræddur
upp á herðatrésspöngina.
ði ódýran búnin
di. Við s
mmann
nu henna
ædís reikn
g skar út e
g fínpússaði
pakassa, t.d.
láa, hvíta og gráa
fílmynd.
Hildur
óttir
od make up
laganema
asher“
x: 250791
lanum: No
Bastille
s-filter:
a Early bird
Þrátt fyrir að hrekkjavaka sé yfirleitt haldin 31. október ár hvert
ákvað orator, félag laganema við Háskóla Íslands, að halda grímu-
ball hálfum mánuði fyrr. Þetta kom sér vel fyrir Monitor sem fékk
í kjölfarið nokkra lífsglaða laganema og eina boðflennu til að sýna
lesendum búninga sem auðvelt er að útvega á síðustu stundu.
Snædís Björnsdóttir
1. árs laganemi við HÍ
Fyrstu sex: 170591
Lag á heilanum: Say my
name – Destiny‘s Child
(Cyril Hahn Remix)
Uppáhalds-filter: X-pro II
Bergþóra Gylfadóttir
Þjóðhátíðarfari
4. árs laganemi við HÍ
Fyrstu sex: 060789
Lag á heilanum: Royals
með Lorde.
Uppáhalds ofurhetja:
Kapteinn ofurbrók.
„Í stuttu máli þá voru svona 30 mínútur
þar til partíið byrjaði og ég var að leita
að búning. Ég var að tala við vinkonu
mína á Facebook sem var með mér í
Eyjum og mundi þá eftir því að hún ætti
svona eyja-pollabuxur.“
Þú þarft: Pollabuxur, lopapeysu,
gönguskó og varning frá styrktaraðilum,
t.d. Nova-derhúfu eða brúsa.
Ragnheiður Gyða
Stefánsdóttir
„We can do it“-konan
4. árs laganemi við HÍ
Fyrstu sex: 201190
Lag á heilanum: Hold on
we‘re going home -Drake
Uppáhalds Kex: Poppkex
„Ég sá fyrir algjöra tilviljun mynd af
einhverri random stelpu í svona búning
á Instagram og ég átti gallaskyrtu svo
ég hugsaði með mér að ef ég næði að
redda hárbandi að þá væri þetta flott
redd. Hárbandið fann ég svo ofan í
skúffu hjá mömmu.“
Þú þarft: Gallaskyrtu eða annars
konar bláa skyrtu, hárband (helst rautt),
krullað uppsett hár og rauðan varalit.
Dagbjartur Gunnar
Lúðvíksson
Sim
4. árs laganemi við HÍ
Fyrstu sex: 121189
Lag á heilanum: Don‘t stop
believing –Journey
Uppáhalds laukur: Perlulaukur
Jóhann Skúli Jónsson
Bjarnabófi
3. árs laganemi við HÍ
Fyrstu sex: 200691
Lag á heilanum: Roar – Katy Perry
Uppáhalds hraun: Ódáðahraun
„Jói ætlaði að vera köttur en síðan kom þessi hugmynd upp
hjá okkur þegar Egill og Óli vinur okkar hittust í Smáralindinni
korteri í grímuballið. Við sköffuðum okkur rauðar peysur, ein
er markmannstreyja frá HK síðan þeir voru Íslandsmeistarar,
snúið við. Hinar tvær venjulegar rauðar peysur. Svo keyptum
við húfurnar í Tiger og andlitsmálninguna í Megastore.“
Þú þarft: Rauða peysu, bláa eða svarta derhúfu, svarta
andlitsmálningu, glósublöð eða pappír, svartan penna og
títuprjóna til að festa merkin í peysurnar.
Egill Ásbjarnarson
Bjarnabófi
2. árs laganemi við HÍ
Fyrstu sex: 051191
Lag á heilanum: The Fox – Ylvis
Uppáhaldshraun: Litla-Hraun.