Morgunblaðið - 11.11.2013, Page 7

Morgunblaðið - 11.11.2013, Page 7
1943 2013 Samvinnufélagið Hreyfill var stofnað í Baðstofu iðnaðarmanna við Vonarstræti í Reykjavík þann 11. nóvember 1943. Félagið hefur frá upphafi leitast við að þjónusta íbúa höfuð- borgarsvæðisins og nágranna þess. Á þessum langa tíma hefur rekstur stöðvarinnar að sjálfsögðu tekið miklum breytingum. Helst má hér minnast talstöðvavæðingar á sjötta áratug síðustu aldar og tölvuvæðingar bifreiða 1998, auk sameiningarinnar við Bæjarleiðir um áramótin 2000 / 2001. Eitt fullkomnasta leiðakerfi á Norðurlöndum fyrir leigubílaakstur var tekið í notkun í bifreiðum Hreyfils 2011. Hinar nýju tækniframfarir hafa stytt verulega útkallstíma bifreiða og aukið öryggi farþega sem og ökumanna. Í dag eru bifreiðarnar 365 talsins. Bílstjórar Hreyfils halda ótrauðir inn í framtíðina til þjónustu við viðskiptavini sína. Til hamingju me› daginn, vi›skiptavinir! Til hamingju me› daginn, Hreyfilsfólk! Tímamót í samgöngusögu Hreyfill er 70 ára í dag

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.