Morgunblaðið - 11.11.2013, Side 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. NÓVEMBER 2013
18.30 Liðið mitt (KFÍ)
19.00 Dominos deildin
(Snæf.–Grindav.) Bein úts.
21.00 Spænsku mörkin
21.30 Spænski boltinn
(Real Betis – Barcelona)
16.00 A. Villa – Cardiff City
17.40 Norwich – West H.
19.20 Swansea – Stoke
21.00 Messan
20.00/24 Sjálfstætt fólk
20.25/00.25 Eldsnöggt
með Jóa Fel
21.00/01.00 Ally McBeal
21.45/1.45 Without Trace
22.30 Nikolaj og Julie
23.15 Anna Phil
20.00 Frumkvöðlar Ný-
sköpunarfólk Íslands og
ÍNN hönd í hönd
20.30 Evrópumál Viðt. við
Einar Ben. fv. sendih. 6:6.
21.00 Vafrað um Vesturl.
Ums. Friðþjófur Helgas.
og Haraldur Bjarnas. 3:6.
21.30 Áfram Vogur Krafta-
verk á hverjum degi. 3:6.
Dagskrá ÍNN er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.00 Eurosport
08.10/18/22 Golfing World
09.00/18.50 The McGla-
drey Classic 2013
22.50 The Open Cham-
pionship Off. Film 1977
23.45 Eurosport
Skjár golf
08.00 Cheers
08.25 Dr.Phil Spjallþáttur
með sjónvarpssálfræð-
ingnum Phil McGraw.
09.10 Pepsi MAX tónlist
16.00 Secret Street Crew
Ofurdansarinn Ashley
Banjo stjórnar þessum
frumlega þætti þar sem
hann æfir flóknar dansrút-
ínur með ólíklegasta fólki.
16.50 Top Gear Top Fails
Sérstakir þættir þar sem
helstu klúður þeirra Top
Gear manna eru rakin, allt
frá litlum árekstrum upp í
stórslys á tökustað þess-
ara vinsælu þátta.
17.40 Dr.Phil
18.20 Judging Amy
19.05 Happy Endings
19.30 Cheers
19.55 Rules of Engage-
ment Bandarísk gam-
anþáttaröð um skraut-
legan vinahóp. David
Spade leikur eitt aðal-
hlutverkið sem hinn sér-
lundaði Russel.
20.20 Kitchen Nightmares
21.10 Hawaii Five-0 –
NÝTT Steve McGarrett og
félagar handsama hættu-
lega glæpamenn í skugga
eldfjallanna á Hawaii í
þessum vinsælu þáttum.
22.00 CSI: New York
Rannsóknardeildin frá
New York snýr aftur í
þáttaröð þar sem Mac
Taylor ræður för.
22.50 CSI
23.35 Law & Order: Speci-
al Victims Unit Banda-
rískir sakamálaþættir um
kynferðisglæpadeild innan
lögreglunnar í New York.
00.20 Hawaii Five-0
01.10 Ray Donovan Harð-
hausinn Ray Donovan
reynir að beygja lög og
reglur sem stundum vilja
brotna.
02.00 The Walking Dead
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
15.25 Breed All About It 16.20
The Magic of the Big Blue 17.15
Bull Shark: World’s Deadliest
Shark with Nigel Marven 18.10
Swamp Brothers 19.05 Lion Man:
One World African Safari 20.00
Too Cute! 21.50 Animal Cops
Houston 22.45 I Was Bitten
23.35 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
15.35/20.10/23.40 Top Gear
16.25 EastEnders 17.00 Best In
Town 17.55/23.10 My Family
18.25/22.20 Graham Norton
Show 19.10/21.00 QI 19.40 W.
I Lie To You? 21.35 Live At Apollo
DISCOVERY CHANNEL
15.0/22.00 Moonshiners 16.00
Fast N’ Loud 17.00 Wheeler Dea-
lers 18.00 Mythbusters 19.00 Li-
quidator 19.30 How It’s Made:
Dream Cars 20.00 Fast N’ Loud
21.00 Street Outlaws 23.00
Whale Wars
EUROSPORT
17.15/21.45 Football: Eurogoals
18.15 Figure Skating: ISU Grand
Prix – NHK Trophy 19.45 All
Sports: Watts 20.00 Pro Wrest-
ling: This Week on World Wrestling
Entertainment 20.30 Pro Wrest-
ling: Vintage Collection 21.30
Equestrianism: Horse Racing
Time 22.45 Football: UEFA Wo-
men’s Champions League 23.30
Football: FIFA U-17 World Cup in
United Arab Emirates
MGM MOVIE CHANNEL
15.05 Breakin’ 16.30 Sheba,
Baby 18.00 Wuthering Heights
19.45 MGM’s Big Screen 19.59
Last Tango In Paris 22.05 Pursuit
23.40 The Vampire Lovers
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.05 Bid & Destroy 16.30 Dig-
gers 17.00 Richard Hammond’s
Engineering Connections 18.00
Ultimate Survival Alaska 19.00
Brain Games 20.00 Taboo USA
21.00 Meet the Polygamists
22.00 Doomsday Preppers 23.00
War Heroes Of The Skies
ARD
16.00/19.00 Tagesschau 16.15
Brisant 17.00 Verbotene Liebe
17.50 Großstadtrevier 18.45
Wissen vor acht – Zukunft 18.50
Wetter vor acht 18.55 Börse vor
acht 19.15 Unbekanntes Afrika
20.00 Hart aber fair 21.15 Ta-
gesthemen 21.45 Syriens Kinder
22.15 Deutsche Dynastien 23.00
Nachtmagazin 23.20 Schim-
anski: Loverboy
DR1
16.00 Landsbyhosp. 16.50/
17.30//18.55/20.30 Avisen
med Vejret 17.00 Price inviterer
17.50 Vores vejr 18.00 Aftensho-
wet 19.00 Sporløs 2012 19.40 I
skattely 20.55 Horisont 21.20
Sporten 21.30 Kommissær
George Gently 23.00 Water Rats
23.45 En hård nyser: Kom. Tyler
DR2
16.00/17.00 DR2 nyhedsov-
erblik 16.05 DR2 Dagen 17.15
Valg i kommunen 17.40 Den
sorte skole 17.50 Byg det op –
Balladen om Badebroen 18.30
Helt hysterisk 19.00 Sort arbejde
II 19.30 Vi stiller om til Mette
Holm 20.10 Magic City 21.00
Jersild i tiden 21.30 Deadline
22.00 2. sektion 22.30 The Daily
Show 22.50 Kampen for retfær-
dighed 23.40 Libanons krig
1975-1982
NRK1
16.30 Oddasat – nyh. på sam.
16.45 Tegnspråknytt 16.50 Til
Arktis m. Bruce Parry 17.45/
19.55 D.nyh. Østl. 18.00 Dagsre-
vyen 18.45 Oppdrag lykke 19.15
Hva har du i bagasjen, Marcel?
20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Bro-
en 21.30 Danm. flotteste hjem
22.00 Kveldsnytt 22.15 Krim-
inalsjef Foyle: Ondt blod 23.50
Nytt på nytt
NRK2
17.00 Dagsnytt atten 18.00 Ki-
nas mat 18.35 Filmav. 1963
18.45 Der ing. sk. tru at nokon k.
bu 19.15 Aktuelt 19.55 Nasjon-
algall. 20.25 Oddasat – nyh. på
sam. 20.30 Status Norge: Eldre-
boomen 21.00 Nyheter 21.10
Urix 21.30 Murdoch – medie-
mogulen 22.15 Frankrikes hem-
mel. agenter 23.10 Fangenes
restaurant 23.40 Oppdrag lykke
SVT1
16.30 Sverige idag 16.55 Sport-
nytt 17.00/18.30/22.05 Rap-
port 17.10/18.15 Regionala
nyheter 17.15 Fråga doktorn
18.00 Kulturnyheterna 19.00
Sommarpratarna 20.00 Hjem
20.45 Homeland 21.35 The Big
C 22.10 Bron 23.10 Hotellet
SVT2
16.20 Nyhetstecken 16.30
Oddasat 16.45 Uutiset 17.00
Akuten 17.50 Gå fint i koppel
18.00 Vem vet mest? 18.30 Inte
värre än andra 19.00 Vetensk.
värld 20.00 Aktuellt 20.40 Kult-
urnyh. 20.45 Reg. nyheter 20.55
Nyhetssf. 21.00 Sportnytt 21.15
Ett liv i tvångströja 22.40 Agenda
23.25 Döden, döden, döden
23.55 24 Vision
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
16.40 Landinn Textað á
síðu 888 í Textavarpi. (e)
17.10 Froskur og vinir
17.17 Töfrahnötturinn
17.30 Grettir
17.42 Engilbert ræður
17.50 Skoltur skipstjóri
18.05 Táknmálsfréttir
18.15 Fólkið í blokkinni
Gamanþáttaröð byggð á
sögu eftir Ólaf Hauk Sím-
onarson. (e) (5:6)
18.45 Íþróttir
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.00 Frumkvöðlakrakk-
arnir (The Startup Kids)
Heimildamynd um unga
frumkvöðla eftir Sesselju
G. Vilhjálmsdóttur og Val-
gerði Halldórsdóttur. Sagt
er frá ungu fólki sem hefur
stofnað vef- eða tæknifyr-
irtæki í Evrópu og Banda-
ríkjunum. Myndin veitir
innsýn í líf og hugs-
unarhátt ungu frumkvöðl-
anna sem flestir byrjuðu
aðeins með hugmynd en
reka stórfyrirtæki í dag.
20.55 Brúin (Broen II)
Rannsóknarlögreglumað-
urinn Martin Rohde í
Kaupmannahöfn og starfs-
systir hans, Saga Norén í
Malmö, eru mætt aftur til
leiks. Aðalhlutverk leika
Sofia Helin og Kim
Bodnia. Stranglega bann-
að börnum. (8:10)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Viðtalið (Jónas
Kristjánsson) Eva María
Jónsdóttir ræðir við Jónas
Kristjánsson, fyrrverandi
forstöðumann Handrita-
stofnunar Íslands, sem tók
við handritunum frá Dön-
um fyrir hönd þjóðarinnar
sumardaginn fyrsta 1971.
Textað á síðu 888.
22.45 Saga kvikmyndanna
– Hljóðið kemur til sög-
unnar, 1930-1940 (The
Story of Film: An Odys-
sey) Í þessum þætti er
sagt frá tilkomu hljóðsins á
fjórða áratugnum en þá
breyttist allt í kvikmynd-
unum. (4:15)
23.45 Kastljós (e)
00.05 Fréttir
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.10 Malcolm In The M.
08.30 Ellen
09.15 Bold and Beautiful
09.35 Doctors
10.15 Gossip Girl
11.00 I Hate My Teen. D.
11.20 New Girl
11.45 Falcon Crest
12.35 Nágrannar
13.00 So you think Y.C.D.
14.25 Wipeout USA
15.15 ET Weekend
16.25 Ellen
17.10 Bold and Beautiful
17.32 Nágrannar
17.57 Simpson-fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Stóru málin
19.45 Mom Gamanþáttaröð
um einstæða móður sem
hefur háð baráttu við bakk-
us en er nú að koma lífi sínu
á rétt ról.
20.10 Um land allt
20.40 Nashville Þættir þar
sem tónlistin spilar stórt
hlutverk og fjalla um
kántrí-söngkonuna Rayna
James sem muna má sinn
fífil fegurri og ferillinn far-
inn að dala.
21.25 Hostages
22.10 The Americans
22.55 World Without End
23.40 Mike & Molly
00.05 Anger Management
00.25 How I Met Your M.
00.50 Bones
01.35 Episodes
02.05 Honeydripper
04.05 Trailer Park Boys:
The Movie
05.35 Fréttir/Ísland í dag
12.05/17.00 River Why
13.50/18.45 Gray Matters
15.25/20.25 I Could Never
Be Your Woman
22.00/03.00 Bad Teacher
23.35 Sex Drive
01.25 Eden Lake
18.00 Að norðan
18.30 Matur og menning
Dagskráin er endurtekin á
klst. fresti.
07.00 Barnaefni
18.24 Svampur Sveins
18.48 Latibær
20.25 Sögur fyrir svefninn
06.36 Bæn. Sr. Sunna Dóra Möller.
06.39 Morgunglugginn.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Blik.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér. Umsjón: Sig-
urlaug Margrét Jónasdóttir.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stefnumót.
11.00 Fréttir.
11.03 Sjónmál. Þáttur um sam-
félagsmál á breiðum grunni.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Fjármálabyltingar og kaup-
hallarhrun. Sjöundi þáttur af tólf:
Wall Street á þriðja áratugnum.
Umsjón: Magnús Sveinn Helgason.
14.00 Fréttir.
14.03 Bakvið stjörnurnar. Umsjón:
Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Hið fullkomna
landslag e. Rögnu Sig. (14:21)
15.25 Orð af orði. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Kapphlaupið til tunglsins. (e)
16.30 Listaukinn. (e)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf.
18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið.
20.30 Sagan í munnlegri geymd.
21.00 Ópus. Hljóðr. frá Alþjóðl. tón-
skáldaþinginu í Prag 2013. Tónsk.
Anna Þorv. og Hjálmar H. Ragn.
ræða verkin v. Arndísi B. Ásgeirsd.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Steinunn Jó-
hannesdóttir flytur.
22.15 Orð um bækur. (e)
23.10 Vetrarbraut. (e)
24.00 Fréttir. Næturútvarp.
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
Það var verulega ánægjulegt
að horfa á gamla Harold
Lloyd-mynd á RÚV um síð-
ustu helgi. Því miður gerist
það nær aldrei að RÚV sýni
gamlar klassískar myndir en
þarna var undantekning
gerð á því.
Jafn ánægjulegt og það
var að sjá myndina þá tók
það um leið nokkuð á okkur
sem erum lofthrædd. Atriðið
þar sem Lloyd hangir utan á
klukku stórhýsis er víðfrægt
og það er ekki annað hægt
en að vera gripin vissi angist
við að horfa á það. Maður
ímyndar sér að maður sé í
þessum sömu aðstæðum og
Lloyd og það er svo sann-
arlega ekki gaman.
Sýningin á Lloyd-
myndinni var í tengslum við
sýningu á þáttaröð um sögu
kvikmyndanna sem sýnd er á
mánudagskvöldum á RÚV.
Sá þáttur er algjört hunang.
Hann er uppfullur af fróðleik
og þar er gnægð af frægum
atriðum úr frábærum kvik-
myndum. Verulega gott
framtak hjá RÚV að sýna
þessa þáttaröð.
Vonandi fá sjónvarps-
áhorfendur svo að sjá fleiri
gamlar og góðar kvikmyndir
á skjánum. Þær þurfa ekkert
endilega að vera á besta sýn-
ingartíma. Við unnendur
gamalla mynda sættum okk-
ur við hvaða sýningartíma
sem er.
Ánægjuleg
undantekning
Ljósvakinn
Kolbrún Bergþórsdóttir
Harold Lloyd Í lífshættu
eins og sjá má.
Fjölvarp
Omega
17.00 Helpline
18.00 Máttarstundin
19.00 Joni og vinir
19.30 Joyce Meyer
22.00 Fíladelfía
23.00 Global Answ.
23.30 Maríusystur
24.00 Joyce Meyer
20.00 Í fótspor Páls
21.00 In Search of
the Lords Way
21.30 Joel Osteen
16.30 Extreme Makeover:
Home Edition
17.55 Hart of Dixie
18.40 Neighbours fr. Hell
19/00.50 Celeb. Apprent.
20.25/2.20 It’s Love, Act.
20.45/02.45 Í eldhúsinu
hennar Evu
21.05/03.05 Glee 5
21.50/3.50 Mindy Project
Gamanþáttaröð um konu
sem er í góðu starfi en
gengur illa að fóta sig í
ástarlífinu.
22.15/04.15 Graceland
22.55 Pretty Little Liars
23.35 Nikita
00.15 Justified
Stöð 3
GÆÐI – ÞEKKING – ÞJÓNUSTA
Frá okkur færðu
þvottinn
hreinan og
sléttan
Háaleitisbraut 58-60 • 108 Reykjavík www.bjorg.is • Sími 553 1380
ÞVOTTAHÚS
EFNALAUG
DÚKALEIGA