Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.01.2014, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 2014
Framkvæmdastjóri
Auglýst er eftir framkvæmdastjóra
fyrir Vélsmiðjuna Vík ehf., Grenivík
Starfið felst í framkvæmdastjórn, fjármála-
stjórnun, færslu verkbókhalds, umsjón með
lager og fleira sem til fellur.
Æskilegt er að viðkomandi sé járniðnaðar-
maður og geti gripið í verk á því sviði.
Umsóknir, ásamt ferilsskrá, berist til Jakobs
H. Þórðarsonar á netfang: velvik@internet.is,
sem veitir frekari upplýsingar í síma
463 3216 eða 863 2216.
Umsóknir berist eigi síðar en 31. jan. 2014.
Bakari
Björnsbakarí–Vesturbæ óskar eftir að ráða
bakara til starfa.
Umsóknir sendist á:
bjornsbakari@bjornsbakari.is
Frekari upplýsingar veitir Steinþór Jónsson
framkvæmdastjóri í síma 663 2268.
Interviews will be held in Reykjavik
in April, May and June.
For details contact:
Tel.:+ 36 209 430 492
Fax:+ 36 52 792 381
E-mail: omer@hu.inter.net
internet: http://www.meddenpha.com
Study Medicine and Dentistry
In Hungary “2014”
Vélstjórar
Neptune ehf. óskar eftir vélstjórum.
Neptune ehf. gerir út og rekur tvö rannsóknar-
skip frá Akureyri, Poseidon og Neptune.
Til starfa óskast vélstjórar í fullt starf en skipin
eru í vinnu erlendis og er því enskukunnátta
skilyrði.Til að starfa um borð þarf viðkomandi
að vera með alþjóðleg atvinnuréttindi frá
Samgöngustofu samkvæmt STCW-staðli.
Umsóknir og beiðni um frekari upplýsingar
sendist á netfangið:
svanberg.snorrason@neptune.is
Hótel Geysir geysircenter
Ferðaþjónustufyrirtæki á einum af
kröftugasta stað landsins.
Söluskrifstofa/móttaka
Erum að leita eftir starfsmanni á söluskrifstofu og
móttöku hótelsins. Bæði heilsárs- og sumarvinnu.
Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, vera
kraftmikill með brennandi áhuga á sölumálum, ríka
þjónustulund og jákvætt viðhorf. Frumkvæði og góða
hæfni í mannlegum samskiptum skilyrði. Samvisku-
semi, stundvísi, áreiðanleiki.
Tölvukunnátta þarf að vera góð, meðal annars í exel,
word, tölvupósti og Tok bókhaldskerfi vegna reikn-
ingagerðar.
Góð tungumála kunnátta, góð hæfni til að tjá sig á
íslensku og ensku, í tali og rituðu máli.
Verður að hafa þekkingu á sölu- og móttökustarfi.
Starfsmaður þarf að vera tilbúinn að vinna yfirvinnu á
mestu álagstímunum. Geta hafið störf strax og tilbúin
til að takast á við þær breytingar sem geta verið innan
fyrirtækisins til hins betra.
Aðstoð í eldhús
Leitum eftir aðstoðarfólki í eldhús okkar
Vor – sumar – haust starf.
Viðkomandi þarf að hafa mikinn metnað, sýna sjálf-
stæð vinnubrögð og tilbúnin til að aðstoða við hug-
myndavinnu við ört stækkandi fyrirtæki. Viðkomandi
verður að vera samviskusamur, stundvís, áreiðanlegur
og hafa mikinn áhuga á matargerð.
Þjónar/framreiðslumenn
Við leitum að þjónum/framreiðslumönnum. Heilsárs-
eða sumarstörf. Viðkomandi þarf að hafa ríka þjón-
ustulund, góða tungumálakunnáttu, vera stundvís,
snyrtilegur og heiðarlegur. Reynsla af þjónustustörfum
skilyrði.
Áhugi á ferðaþjónustu og góð hæfni í mannlegum
samskiptum.
Herbergisþrif /almenn þrif
Leita eftir starfsmönnum sem hafa mikla reynslu af
herbergisþrifum og almennum þrifum. Vaktavinnu er
um að ræða. Sumarstarf.
Má bjóða þér
að vera með?
Umsóknir sendist til starf@geysircenter.is
Ferilskrá með mynd og tilgreinið hvaða hlutverk
þú sækir um.
www.geysircenter.is
"
# "$
%
&
' "
(
%()
"$
%!
*
'
+
' "
Ísfrost ehf auglýsir stöðu kælivirkja.
Starfið felst í viðgerðum á kælivélum, uppsetningu og smíðum á kerfum.
Óskað er eftir vélvirkja eða aðila vönum vélaviðgerðum. Rafmagns-
kunnátta þarf að vera til staðar. Menntun er kostur en þó ekki skilyrði.
Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt við bilanagreingu og viðgerðir
á kæli og frystibúnaði ásamt uppsetningu og þjónustu á kæli og frysti-
kerfum. Leitað er eftir duglegum og jákvæðum starfsmanni til framtíðar-
starfa.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir skal senda á netfangið jon@isfrost.is fyrir 20. janúar.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Upplýsingar um starfið veitir
Óskar Gústavsson í síma 5 200 800
eða oskar@ronning.is
Umsóknum skal skilað fyrir 21. janúar.
Johan Rönning hf. er stofnað árið 1933. Fyrirtækið er
leiðandi á sviði rafbúnaðar og rekur jafnframt verslunar-
og þjónustufyrirtækin Sindra, Rönning og Hebron.
Hjá félaginu starfa 75 starfsmenn í Reykjavík, Fjarðar-
byggð, Reykjanesbæ, Hafnarfirði, á Selfossi og Akureyri.
Höfuðstöðvar félagsins eru að Klettagörðum 25
í Reykjavík.
Johan Rönning hf. er góður og eftirsóttur vinnustaður.
Sölumaður
rafbúnaðar
Johan Rönning óskar eftir að ráða metnaðarfullan, þjónustulundaðan
og sveigjanlegan sölumann til starfa á rafbúnaðarsviði. Um er að ræða
fjölbreytt og spennandi starf í góðu starfsumhverfi að Klettagörðum 25 með
jákvæðu og þakklátu starfsfólki. Johan Rönning hefur 4 ár í röð verið valið
fyrirmyndarfyrirtæki VR ásamt því að hljóta nafnbótina fyrirtæki ársins 2012
og 2013. Johan Rönning hlaut einnig jafnlaunavottun VR árið 2013, eitt af
fyrstu fyrirtækjum á landinu til að hljóta slíka viðurkenningu.
Starfið felst í:
• Sölu og þjónustu á rafbúnaði
• Tilboðsgerð og tækniráðgjöf
Hæfniskröfur:
• Sveinspróf í rafvirkjun
• Starfsreynsla í rafiðnaði
• Reynsla af sölustörfum kostur
• Öguð og vönduð vinnubrögð
• Góð enskukunnátta
• Rík þjónustulund
• Samskiptahæfni og útsjónarsemi
JAFNLAUNA-
VOTTUN
REYKJAVÍK
Klettagörðum 25
Sími 5 200 800
SELFOSSI
Eyrarvegi 67
Sími 4 800 600
AKUREYRI
Draupnisgötu 2
Sími 4 600 800
REYÐARFIRÐI
Nesbraut 9
Sími 4 702 020
REYKJANESBÆ
Hafnargötu 52
Sími 4 207 200
HAFNARFJÖRÐUR
Bæjarhraun 12
Sími 5 200 800
www.ronning.is
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Sterk tengsl í
íslensku atvinnulífi
www.hagvangur.is