Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.01.2014, Síða 6

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.01.2014, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 2014 Bókaveisla Hin landsfræga og margrómaða janúarútsala er hafin. 50% afsláttur af bókum Við erum í Kolaportinu, hafnarmegin í húsinu. Opið um helgina kl. 11-17. Hjúkrunarheimilið Eyri, Ísafirði Frágangur innanhúss Dagsetning opnunar: 25. febrúar 2014 Ísafjarðarbær óskar eftir tilboðum í verkið „Hjúkrunarheimilið Eyri, Ísafirði – frágangur innanhúss“. Húsið er steinsteypt á einni hæð með 30 ein- staklingsíbúðum. Íbúðakjarnar eru þrír, hver með tíu íbúðum, sameiginlegri setustofu, borðstofu og eldhúsi. Húsið er tengt með tengigangi við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Helstu stærðir eru: Brúttóflötur byggingar: 2.335 m² Brúttórúmmál: 10.440 m³ Neysluvatnslagnir 2.000 m Hitalagnir 1.600 m Raflagnir 6.000 m Reiknað er með að verk geti hafist 1. júní og skal vera að fullu lokið 1. júní 2015. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á 5.000 krónur hjá Ísafjarðarbæ, Hafnarstræti 1, 400 Ísafirði, frá og með 16. febrúar 2014. Tilboðin verða opnuð hjá Ísafjarðarbæ í Stjórnsýsluhúsinu, 2. hæð, 25. febrúar 2014 klukkan 13.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Raðauglýsingar 569 1100 Tilboð/útboð Reykjavíkurborg Innkaupadeild Borgartún 12-14, 105 Reykjavík Sími 411 1042 / 411 1043 Bréfsími 411 1048 Netfang: utbod@reykjavik.is Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Hreinsun gatna og gönguleiða í Reykjavík 2014-2016 útboð I, útboð nr. 13140 • Hreinsun gatna og gönguleiða í Reykjavík 2014-2016 útboð II, útboð nr. 13141 • Hreinsun þjóðvega í Reykjavík 2014-2016, útboð nr. 13142 ÚTBOÐ Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod Til sölu 15594 – Snjóblásari Tilboð óskast í snjóblásara sem er í eigu ISAVIA og er staðsettur á Akureyri. Um er að ræða snjóblásara, tegund Schulte, módel 8400, árgerð 2004. Búnaðurinn selst í því ástandi sem hann er í. Búnaðurinn verður til sýnis hjá ISAVIA á Akur- eyrarflugvelli en nánari upplýsingar veitir Grétar Hallsson í síma 424 4384. Tilboðseyðublöð liggja frammi hjá ofangreindum aðila og hjá Ríkiskaupum. Tilboðseyðublað ásamt myndum eru einnig aðgengilegar á heimasíðu Ríkiskaupa: www.rikiskaup.is Tilboð skulu berast Ríkiskaupum, Borgartúni 7, Reykjavík fyrir kl. 10.00 hinn 21. janúar 2014 þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er þess óska. *Nýtt í auglýsingu 15547 Áburður fyrir ríkisstofnanir: Landgræðsla ríkisins og Vegagerðin óska eftir til- boðum í áburð, 600 tonn á ári, til allt að þriggja ára, samtals. Nánari upplýsingar er að finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á vefsíðu Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is.Tilboð verða opnuð 21. janúar 2014 kl. 11.00 hjá Ríkiskaupum. 15552 Þjónusta við fatlaða og hreyfihaml- aða í Flugstöð Leifs Eiríkssonar (FLE) fyrir Isavia ohf. Ríkiskaup, fyrir hönd Isavia ohf., óska eftir tilboðum í þjónustu við fatlaða og hreyfihamlaða flugfarþega sem ekki komast auðveldlega um Flugstöð Leifs Eiríkssonar (FLE) og þurfa á sértækri aðstoð þjálfaðs starfsfólks að halda. (PRM – þjónusta (e. Persons with reduced mobility)). Nánari upplýsingar er að finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á vefsíðu Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is.Tilboð verða opnuð 21. janúar 2014 kl. 11.00 hjá Ríkiskaupum. *15587 Stofnmæling hrygningarþorsks – Netarall 2014. Ríkiskaup, fyrir hönd Hafrannsóknastofnunarinnar óska eftir tilboðum í leigu á netabátum til að stunda netaveiðar í rannsóknarskyni og gagnaöflunar, tímabundið, vegna mælinga á hrygningarstofni þorsks vorið 2014. Nánari upplýsingar er að finna í útboðs- gögnum sem eru aðgengileg á vefsíðu Ríkiskaupa www.rikiskaup.is.Tilboð verða opnuð 13. febrúar 2014 kl. 11.00 hjá Ríkiskaupum. *15592 Salt til rykbindingar og hálkuvarna. Ríkiskaup, fyrir hönd Vegagerðarinnar óska eftir tilboðum í um 4.500 tonn af nýju salti (NaCl) til rykbindingar á malarvegum landsins og til hálkuvarna á árinu 2014. Nánari upplýsingar er að finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á vefsíðu Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is.Tilboð verða opnuð 26. febrúar 2014 kl. 11.00 hjá Ríkiskaupum. Skorað er á sjómannsamtökin að ganga frá kjarasamningi fyrir sjómenn á fiskiskipum við LÍÚ hið fyrsta og að byggt verði á tillögum sem Sjó- mannasamband Íslands hefur lagt fram, segir í ályktun sjó- mannadeildar Framsýnar – stéttarfélags á Húsavík. Sjó- menn hafa nú verið kjara- samningslausir frá árslokum 2010 og það telja Húsvíkingar ólíðandi með öllu. „Þá fagnar fundurinn þeim mikilvæga árangri sem náðist á árinu þegar sjómannadeild Framsýnar gekk frá kjara- samningi fyrir áhafnir hvala- skoðunarbáta á Húsavík fyrst allra stéttarfélaga á Íslandi. Ljóst er að samningurinn bætir réttarstöðu þessara starfsmanna verulega,“ segir í ályktun deildarinnar. Kjör sjómanna skerðast Í ályktun Framsýnar er af- námi sjómannaafsláttar jafn- framt mótmælt. Er það sagt á ábyrgð stjórnvalda að kjör sjómanna skerðist ekki þó ákvörðun sé tekin um það á hinum pólitíska vettvangi að kostnaður af sjómannaaf- slættinum sé færður frá ríki til útgerðanna. Draga eigi skerðinguna til baka. sbs@mbl.is Sjómannaafsláttur verði ekki afnuminn Húsavík Sjávarútvegurinn vegur þungt í atvinnulífinu.  Kjarasamn- ingar á hvala- skoðunarbát- um mikilvægir Vörður tryggingar hf. hefur samið við Græna framtíð um endurnýtingu smáraftækja sem félagið fær til sín í kjölfar tjóna hjá viðskiptavinum. Slík tæki berast í nokkrum mæli og gjarnan má nýta ýmsa smáhluti úr þeim til fram- leiðslu á nýrri vöru. Meðal þess búnaðar sem verður sendur í endurnýtingu eru snjallsímar, spjaldtölvur, far- tölvur, stafrænar myndavélar og fleira. Vörður vill, með samstarfinu við Græna fram- tíð, segir í tilkynningu, stuðla að bættu umhverfi og verða til fyrirmyndar í umhverfismál- um. Verður öllum þeim raf- tækjum sem til falla komið til Grænnar framtíðar, þar sem þau eru yfirfarin og stafræn- um gögnum sem í þeim kunna að vera eytt. Því næst eru tækin send til vottaðra endur- nýtingarfyrirtækja í Evrópu. Umhverfisvæn meðferð „Vörður hefur verið að vinna sig í átt að umhverfis- vænum rekstri. Endurnýting og endurvinnsla á búnaði sem skilað er inn til félagsins er hluti af því að félagið tryggi umhverfisvæna meðferð á tjónamunum,“ segir Steinunn Hlíf Sigurðardóttir, fram- kvæmdastjóri tjónasviðs Varðar, í fréttatilkynningu. sbs@mbl.is Náttúra Bjartmar Alexandersson, Grænni framtíð, Steinunn H. Sigurðardóttir og Guðmundur H. Guðjónsson frá Verði. Raftækin verða unnin og endurnýtt  Vörður til samstarfs við Græna framtíð Kjaranefnd Félags eldri borgara í Reykjavík krefst þess, í ályktun, að stjórnar- flokkarnir standi við kosn- ingaloforðin, sem þessir flokkar gáfu öldruðum og ör- yrkjum í aðdraganda síðustu þingkosninga. Stærsta kosn- ingaloforðið hafi verið loforðið um að leiðrétta lífeyrinn eftir rýrnun á síðustu fjórum ár- um. Það þýði 20% hækkun líf- eyris. „Kjaranefndin krefst þess að þetta loforð verði upp- fyllt strax. Aldraðir og öryrkj- ar geta ekki beðið,“ segir í ályktuninni. Jafnframt fer kjaranefndin fram á það að ríkisstjórnin stöðvi þegar í stað skerðingu lífeyris aldraðra frá almanna- tryggingum vegna greiðslna úr lífeyrissjóði. Þessi skerð- ing sé svo mikil í dag, að hún eyðir með öllu ávinningi margra ellilífeyrisþega af því að hafa greitt í lífeyrissjóð. sbs@mbl.is Skerðingin eyðir ávinningi  Eldri borgarar vilja hækkun lífeyrisgreiðslna

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.