Barnablaðið

Hovedpublikation:

Barnablaðið - 18.01.2014, Side 3

Barnablaðið - 18.01.2014, Side 3
Verðlaunaleikurvikunnar Í þessari viku eigið þið að leysa krossgátu. Lausnina skrifið þið á blað og sendið inn fyrir 25. janúar næstkomandi. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Krakkinn sem hvarf. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Þið getið annars vegar sent lausnina á netfangið barnabladid@mbl.is eða á heimilisfangið: Morgunblaðið Barnablaðið - verðlaunaleikur 18. janúar 2014 Hádegismóum 2 110 Reykjavík Ernest Zyrek 10 ára Fellsmúla 15 108 Reykjavík Garðar Eyland Jónasson 10 ára Álftamýri 34 108 Reykjavík Gunnar Björn Björnsson 9 ára Skógarbraut 1108 235 Reykjanesbæ Kristjana Lind Haraldsdóttir 9 ára Straumsölum 9 201 Kópavogi Sævar Snær Pálsson 6 ára Hraunbæ 140 110 Reykjavík Fyrir tveimur vikum áttuð þið að leysa dulmálslykil. Rétt lausn var: STÓRIR KOMU SKARAR, AF ÁLF- UM VAR ÞAR NÓG. Dregið var úr réttum lausnum og fá hinir heppnu bókina Skúli Skelfir og leyni- félagið í verðlaun. Til hamingju krakkar! Þið fáið bókina senda heim á næstu dögum. BARNABLAÐIÐ 3 Vinningshafar X IV VI XV XIII VIII IX XII XIV V XVI VII XI XXI XX I XVII III XXIII XVIII II XIX XXII 21 2 16 17 15 28 9 13 12 3 23 7 6 1 5 22 4 18 25 19 27 24 14 11 20 26 8 10 I II III IV V VI VII VIII IX X XI XII XIII XIV XV XVI XVII XVIII XIX XX XXI XXII XXIII Lausn: 25 26 27 28 20 19 18 21 22 23 24 16 15 14 13 12 11 10 1 2 3 4 5 6 7 8 9 17

x

Barnablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.