Barnablaðið

Main publication:

Barnablaðið - 18.01.2014, Page 7

Barnablaðið - 18.01.2014, Page 7
BARNABLAÐIÐ 7 Drátthagi blýanturinn Tengdu tölurnar Finndu 5 villur Lausn aftast. Teldu pláneturnar Hvað þurftu geimfararnir að fljúga fram hjá mörgum plánetum áður en þeir lentu og gátu heilsað upp á Marsbúann? Lausn aftast. Föndraðu mörgæs Það er lítið mál að föndra svona mörgæs. Það sem þarf er eftirfarandi: 2 stk pappadiskar skæri lím litir (appelsínugulur og svartur - má vera málning líka) fönduraugu (má líka alveg bara teikna þau á) Aðferð: 1 Byrjið á að klippa annan disk- inn eins og myndin sýnir. Hinn diskurinn má vera alveg heill. 2 Litið eða málið báða vængina svarta og þríhyrn- ingana þrjá appelsínugula. 3 Litið eða teiknið „hárið“ svarta á höfuð mörgæsarinnar. 4 Festið þessu næst vængina á heila pappa- diskinn. Síðan líka gogginn og fæturna. 5 Að endingu teiknið þið augun á mörgæsina, eða límið fönduraugu á hana ef þið eigið til svoleiðis.

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.