Alþýðublaðið - 26.05.1924, Page 3
AEflfcMUaLApfti
3
>MorgunbSaðið< mintist á þeasi
íjárlðg síðast liðinn fimtudag og
lofar þau rajðg og stetnu þeirra.
Sagir >Mbl.< um tolíiækkanirnar:
>Al!ir njóta góðs at þeirri !ækk-
un, og er þessi tillaga mjög vin-
sæ!<. Þetta er rétt, en fjármála-
ráðherrann hér, Jón Þorlákssoo,
hofir hvað ettir aDnað sagt, að
auka þyrfti óbeinu skattana og
Iækka hina beinu, og í fram-
kværcd hefir alíur íhaídsflokkur-
inn gert þetta á síðasta þingi,
þar á meðal Jón Kjartansson,
rltstjórl Morgunblaðsins, hækkað
bæði tolla á te, katfi og sykri
og vörutoll og loks komið á
verðtolii. óbeinir slcattar rílcis-
sjbðs hér á landi eru nú þó 2/8
af öllum tekjunum, en i Lnglandi
x/s Er >Mbl.< nó snúið á móti
fjármálasteínu íhaldsflokksina?
Eða er þetta að eins venjulegt
dómgreindarleysi annars hvors
ritstjórans, þegar hann les um
England, að geta ekki séð flokk
sinn í skuggsjá?
Skyldu ekki allir íslendingar
>njóta góðs< af tolllækkun og
slíkar tillögur samkvæmt stefnu-
skrá Alþýðuflokksiná því verða
>mjög vinsæiar< hér á landi eins
og í Englandi? (Frh)
Eéðinn Váldimarsson.
Nætnrlæknir í nótt Guðm.
Thoroddsen, Lækjargötu 8.
Morgsnkjðlaefni mjðg fjðlbreytt úrral. Verð frá kr. 6,90 í kjóiinn. Marteinn Einarsson & Go. | Aiffvel ðsl’a 1 « blaðsins er í Alþýðuhúsinu, |j 0 opin virka daga kl. 9 árd, til 0 8 síðd., sími 988. Auglýsingum 0 0 sé skilað fyrir kl. 10 árdegis 0 w útkomudag blaðsins. — Sími ss 0 prentsmiðjunnar er 633. p
Teggfðlnr, yflr 100 tegundir. Ódýrt. — Vandað. — Enskar stærðir. Hf. rafmf. Hiti & L jós. Hafnarfjarðar- bflstlðin Sæberg, í Thomsenssundi við Lækjartorg, Sími 784i* Pastar ferðir til Hafnarfjarðar dagiega.
Laugaveg 20 B. — Sími 830. Útbrelðlð AiþýðubCaðlð hwar eem þlð erwö og
Hvergi fáið þið betri viðgerð á dívönum en á Grundarstíg 8. Kr. Kristjánsson, hwert eem þlð iarill [
Skóvinnustofa Ingibergs Jóösson- ar er flutt á Grettisgötu 26.
Frá Danmðrku. (Tilkynning frá sendiherra Dana.) Þrír ungir Danlr, starfsmenn Stóra norræna ritsímaféiagsins, eru komnir til Kanpmannahatnar og haía Iokið lengstu og hættu- legustu ferð, sern dönsk skemti- skútá hefír nokkurn tíma farið. Hinn 27. febrúar í vetur fóru leiðangursmenn af stað rrá Shang- hal í Kína á tvímastraðri smá- skútu, 27 smálesta. Lúðin lá suður fyrir Atríku, til St. Helena, Kanarí-eyja, og til Kaupmanna- hafnar komu þeir 9. aprii. Lentu þelr félagarnir í mörgum æfin- týrum, en sömu seglin gátu þeir notað alla leiðina frá Shanghai.
Edgar Rice Burroughs:
Tarzan og gimsteinap Opar-borgar.
Werper hafði lika ágimd á gnnsteinunum, og togaðist
hræðslan þvi á við ágirndina, og ágirndin var sterkari;
hennar vegna þoldi hann kvalirnar, sem hræðslan olli
honum; hann sat um færi til þess að ná steinunum.
Achmet Zek átti ekki að fá vitneskju um þá. —
Werper ætlaði sér þá sjálfum, og jafnskjótt og færi
gafst, ætlaði hann til strandarinnar og þaðan beint til
Ameriku, svo hann gæti þar undir fölsku nafni notið
ávaxtanna af þýflnu i næði. Hann hafði lagt alt niður
fyrir sér. Verst var, að engar verulegar gleðiborgir voru
i Ameriku, að minsta kosti engin sem g'at jafnast á við
Briissel.
Á þriðja degi eftir að þeir lögðu uf stað frá Opar
heyrði Tarzan til mannaferða á eftir þeim. Werper
heyrði eklcert nema fuglasöng, apagarg og suðuna i
skordýravængjum.
Tarzan stóð grafkyr og þegjandi um stund; hann
lagði eyrun við og þefaði upp i vindinn; svo drö hann
Werper með sór inn i þéttan runna og beið. Alt i einu
kom svartur hermaður i ljós; kom hann úr sömu átt
og þeir félagar og eftir sama stig.
Á eftir honum komu i halarófu Jvi nær iimmtiu
svertingjar. Bar hver á baki sér tvær síengur af rauðum
málmi. Werper sá þegar, að þetta v'oru svertingjarnir,
sem höfðu fylgt Tarzan til Opar; hann gaut augunum til
apamannsins, en i grimdarfullum, aðgætnum augum
hans sá hann engin merki þess, að hann þekti Basuli
og hina aðra Waziri-menn.
Þegar þeir voru horfnir, stóð Tarzan á fætur og gekk
ut úr kjarrinu; hann horfði á eftir hópnum. Þvl nær
snóri hann sór að Werper.
„Við eltum þá og drepum þá,“ sagði hann.
„Ilvers vegna?“ spurði Belginn.
„Þeir eru svartir," svaraði Tarzan. „Sá, sem drap
Kölu, var svartur. Þeir eru övinir mangana.“
Werper vildi ógjarna lenda í bardaga við hina hraustu
svert,ingja. En hann var feginn þvi að hafa rekist á þá
á þessari leið, þvi að hann var ekki vis um að vera
á réttri leiö norður eftir. Hann vissi, að Tarzan hafði
„Sonnr Tarzans“
kostar 3 ' :r. á lakari pappír, 4 kr. á betri.
Dragiö »1 ki aö kaupa beztu sögurnar 1