Morgunblaðið - 26.03.2014, Side 13

Morgunblaðið - 26.03.2014, Side 13
HönnunarMars DesignMarch Reykjavík DesignTalks: Dealing With Reality Silfurbergi, Hörpu, fimmtudaginn 27. mars kl. 9.30–16 Nánari upplýsingar á honnunarmars.is DesignTalks, fyrirlestadagur Hönnunarmið- stöðvar, markar sem fyrr upphaf HönnunarMars. Einvala lið alþjóðlegra hönnuða og arkitekta flytja erindi á DesignTalks. Ný hlutverk hönnuða og arkitekta verða í brennidepli og hönnun skoðuð sem leiðandi afl á tímum breytinga, í óvæntu samhengi og samstarfi. Fundarstjórar eru Hlín Helga Guðlaugsdóttur og Stephan Sigrist. Miðaverð: 7.900 kr. á harpa.is Léttur hádegisverður innifalinn í miðaverði. Marco Steinberg Helsinki Design Lab Kathryn Firth London Legacy Development Corporatio Mikael Schiller Acne Studios Robert Wong Google Calvin Klein Calvin Klein Inc. „Strategic designer“ og fyrrum stjórnandi Helsinki Design Lab. Marco Steinberg er stofnandi fyrirtækisins Snowcone & Haystack sem sérhæfir sig í skapandi lausnum og veitir stjórnvöldum og fyrirtækjum ráðgjöf við stefnumörkun og mótun framtíðarsýnar. Arkitekt og hönnunarstjóri London Legacy Development Corporation. Kathryn leiðir hönnunarteymi fyrirtækisins sem vinnur að heildarskipulagi, stefnumótun og áfram- haldandi þróun Ólympíuþorpsins í London. Verkefnið hefur vakið athygli fyrir skýra stefnu sem unnin er í samstarfi við íbúa og notendur svæðisins. Stofnandi og stjórnarformaður sænska fatamerksins Acne Studios, ræðir hvaða leiðir fyrirtækið hefur farið í stefnumörkun. Acne Studios var á barmi gjaldþrots um síðustu aldamót. Leiðin upp á við hefur verið ævintýri líkust. „Chief Creative Officer“ hjá Google Creative Lab. Þar fer fram vöruþróun, vörumerkjaþróun og stefnumótun fyrir markaðssetningu fyrirtækisins. Í erindi sínu ræðir Robert Wong m.a. mörkin milli raunveruleika og sýndarveruleika. Fatahönnuður, stofnandi og eigandi Calvin Klein Inc. Calvin Klein hefur um árabil verið einn fremsti fatahönnuður heims. Í erindi sínu mun hann m.a. fjalla um stefnumótun og aðferðir á ólíkum stigum starfsferils síns og mikilvægi samvinnu þvert á hönnunargreinar. Fyrirlesarar Welcome to IT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.