Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 22.03.2014, Blaðsíða 3

Barnablaðið - 22.03.2014, Blaðsíða 3
Verðlaunaleikurvikunnar Í þessari viku eigið þið að svara nokkrum spurningum. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 29. mars næstkomandi. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Hvar er Valli? Hollywood. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Þið getið annars vegar sent lausnina á netfangið barnabladid@mbl.is eða á heimilisfangið: Morgunblaðið Barnablaðið - verðlaunaleikur 22. mars 2014 Hádegismóum 2 110 Reykjavík Eyrún Bríet Baldvinsdóttir 10 ára Suðurgötu 5 801 Selfossi Diljá Birna og Daníel Áki Gunnarsbörn 12 ára og 6 ára Miðvangi 6 220 Hafnarfirði Íris Dröfn Rafnsdóttir 7 ára Nýbýlavegi 44 860 Hvolsvelli Róbert Bjarni Gunnarsson 9 ára Móabarði 10B 220 Hafnarfirði Sindri Þór Guðríðarson 10 ára Austurhópi 8 240 Grindavík Fyrir tveimur vikum áttuð þið að leysa dulmálsþraut. Lausnarsetningin var: „BURTU MEÐ FORDÓMA“ SYNGJA POLLARNIR. Dregið var úr innsendum lausnum og fá hinir heppnu bókina Rangstæður í Reykjavík í verðlaun. Til hamingju krakkar! Þið fáið bókina senda heim á næstu dögum. BARNABLAÐIÐ 3 Vinningshafar 1 Þessi hjónakorn, kennd við Barbapabba, eiga litríkan hóp barna. Hvernig er dóttir þeirra, Barbafín, á litinn? a) Gul b) Bleik c) Fjólublá d) Græn 2 Hver er stærst af reikistjörnunum átta? a) Mars b) Venus c) Jörðin d) Júpíter 3 LEGO þekkja flestir, enda hafa kubbarnir og karlarnir verið framleidd í fjölda ára. En hvar er fyrsta LEGO-landið að finna? a) Í Noregi b) Í Danmörku c) Í Frakklandi d) Á Spáni 4 Hvað heitir þessi kunni glímukappi? a) Andri sterki b) Björn bangsi c) Einar ofurhugi d) Gunnar Nelson 5 Hvað kallast afkvæmi froska? a) Ungar b) Yrðlingar c) Halakörtur d) Seiði 6 Hvaða tegund af sjávardýri er þessi vingjarnlegi mottumars-þátttakandi? a) Humar b) Þari c) Rækja d) Snigill 7 Bikarmótið í hópfimleikum fór fram nýverið. Þessar stúlkur urðu bikarmeistarar í meistaraflokki. Úr hvaða liði koma þær? a) Björk b) Gerplu c) Gróttu d) Stjörnunni 8 Spurt er um land sem er m.a. þekkt fyrir píramída, faraóa og sfinx-styttur eins og hér sést. Hvert er landið? a) Mexíkó b) Egyptaland c) Holland d) Hong Kong 9 Þessir félagar eru líklegast þekktastir fyrir lagið Hakuna Matata. Hvaða heita þeir? a) Silli og Valdi b) Óli og Njörður c) Tímon og Púmba d) Simmi og Jói 10 Pollapönk verða fulltrúar Íslands í Evróvisjón í ár. En hvað hét fyrsta lagið sem Ísland sendi í þá keppni, árið 1986? a) Gleðibankinn b) Ljúfa líf c) Skák og mát d) Dans dans dans

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.