Barnablaðið

Main publication:

Barnablaðið - 12.04.2014, Page 7

Barnablaðið - 12.04.2014, Page 7
BARNABLAÐIÐ 7 Drátthagi blýanturinn Hvaða dýr? Hversu margar eins? Á þessari mynd má sjá fimm dýr – sérð þú hvaða? Athugið að það hjálpar að byrja á því að lita doppóttu reitina. Lausn aftast. Gamall osturVölundarhús Hversu margar af þessum teikningum hér eru nákvæmlega eins? Lausn aftast. Fyrstu ostarnir, sem vitað er til að hafi verið búnir til og eru ennþá gerðir, urðu til í Mið-Austurlöndum. Þetta er ostategund sem Arabar búa til úr þurrkuðum geitamjólkurmassa, svokölluðum „kisijk“. Osturinn er búinn til víða og dregur nafn sitt af mismunandi stöðum. Þrátt fyrir mismunandi nöfn er ostur þessi venjulega sá sami, nema hvað hann er sjaldnast eins í laginu alls staðar þar sem hann er búinn til. Af þessu má m.a. ráða að fjöldi Araba býr í Frakklandi en þar má fá þennan ost mjög víða, allskonar að lögun. Tengdu tölurnar Hjálpaðu Frey flugmanni að finna leiðina aftur í vélina sína.

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.