Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 19.07.2014, Blaðsíða 6

Barnablaðið - 19.07.2014, Blaðsíða 6
Vertu með blýant við höndina og spreyttu þig! BARNABLAÐIÐ6 Finndu fimm villur LAUSN AFTAST Föndur Aðferð: 1. Teiknaðu þykkan bókstaf á pappaspjaldið. 2. Klippti bókstafinn út. 3. Berðu lím á bókstafinn. 4. Vefðu garninu utan um bókstafinn. 5. Nú getur þú hengt flotta stafinn upp í herb erginu þínu. Langar þig að föndra litríkan og flottan bóks taf og hengja í herbergið þitt? Það er lítið mál. Það sem þú þarft: Pappaspjald, tússpenni, skæri, lím og fallegt garn. Fróðleikur Það vaxa svo mörg hnetutré í heiminum að hnetur þeirra gætu fætt helming jarðarbúa árið í kring. LAUSN AFTAST Gáta Hvað er verra en gíraffi með hálsbólgu? Hvaða form vantar? Formunum er raðað upp eftir ákveðnu lögmáli. Getur þú fundið út hvaða form í hvaða lit á að koma í neðra hornið hægra megin? LAUSN AFTAST Ef þú lendir í vand-ræðum þá finnur þúlausnirnar aftast.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.