Morgunblaðið - 05.06.2014, Side 10
10 DAGLEGT LÍF
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ 2014
Kristín Heiða Kristinsdóttir
khk@mbl.is
É
g prófaði fyrst að
skjóta þegar ég var
sextán ára. Þá fór
pabbi með mig á sko-
tæfingu því hann var
sjálfur að skjóta og stundar það
enn. Mér líkaði þetta vel og ég hafði
þolinmæði í að halda áfram. Fljót-
lega náði ég að verða álíka góður og
karlar sem höfðu verið að skjóta í
tíu ár, sem var gaman fyrir ungan
strák, en ég var langyngstur í hópn-
um,“ segir Ásgeir Sigurgeirsson
sem mætir sex sinnum í viku á æf-
ingasvæði Skotfélags Reykjavíkur
og skýtur af skammbyssu í fjóra til
fimm tíma í hvert skipti. Þegar
hann kemur á æfingu byrjar hann á
því að hita upp líkamann, teygir og
gerir æfingar. Síðan taka við þurr-
æfingar, en þá skýtur hann með
byssunni án þess að vera með skot í
henni. Að því loknu fer hann að
skotmarkinu og byrjar að skjóta
með skotum.
Stöðugur og yfirvegaður
Skotfimi gengur út á að skjóta
í miðju á hring á mismiklu færi. Ás-
geir æfir tvær greinar, báðar
ólympískar; að skjóta með loft-
skammbyssu á tíu metra færi og
skjóta af fríbyssu, sem er tuttugu
og tveggja kalibera kúlubyssa, en af
henni er skotið á fimmtíu metra
færi. Skotmaður þarf eðli málsins
samkvæmt að vera mjög stöðugur
og yfirvegaður. „Það tók mig tölu-
verðan tíma að ná því að láta allan
líkamann vera slakan og nota ein-
Íslendingar skjóta allt
öðruvísi en Rússar
Hann æfir sex daga vikunnar, fimm tíma í senn. Hann keppir á þremur stórmót-
um á þessu ári og á heimsmeistaramóti. Ásgeir Sigurgeirsson æfir tvær ólymp-
ískar greinar í skotfimi; að skjóta með loftskammbyssu á tíu metra færi og að
skjóta af fríbyssu, sem er tuttugu og tveggja kalibera kúlubyssa, en af henni er skot-
ið á fimmtíu metra færi. Hann hefur engan áhuga á byssum, aðeins á íþróttinni.
Á æfingu Ásgeir æfir sex daga í viku og segist aldrei fá leið á að skjóta.
Græjur Byssa, skífa og skot. Ásgeir skýtur um tíu skotum á hvert spjald.
Brúðubíllinn er eitt af því sem stað-
festir sumarkomuna. Inn í dagskrá
leikhússins rúmast bæði skemmtun
og fræðsla, sögur, gamlar og nýjar,
leikrit, dans og söngur. Í dag verður
júnífrumsýning á leikritinu „Ys og
þys í Brúðubílnum“ í Hallargarð-
inum kl. 14. Á morgun föstudag kl.
14 verður sýningin í Árbæjarsafni.
Sýningar verða tvisvar á dag í júní
og júlí en í júlí verður nýtt leikrit.
Sýningarnar eru ókeypis og allir vel-
komnir.
Handrit og brúður eru eftir Helgu
Steffensen, leikstjóri er Sigrún Edda
Björnsdóttir, brúðustjórnendur
Hörður Bent Víðisson ásamt Helgu.
Bílstjóri, sviðsstjóri og tæknimaður
er Sigurbjartur Sturla Atlason.
Hljóðmynd gerir Vilhjálmur Guð-
jónsson og margir af okkar frábæru
leikurum ljá brúðunum raddir sínar.
Nánar á brudubillinn.is.
Vefsíðan www.brudubillinn.is
Líf og fjör Gamlir og nýir vinir hittast í fjörugum leikritum Brúðubílsins.
Brúðubíllinn er farinn á stjá
Saga Unnsteins er fædd og uppalin í
Fellabænum en stundar nú nám í
myndlist í Singapúr. Hún ætlar að
opna sýningu á verkum sínum á
morgun kl. 17 í Sláturhúsinu, menn-
ingarmiðstöðinni á Egilsstöðum. Sýn-
ingin ber heitið Gluggi og verður opin
til loka mánaðarins. Sýndar verða
teikningar, prent- og málverk. „Kons-
eptið snýst um ritmálið, ljóðlist og
merkingu og mikilvægi orða í nútíma-
list. Þegar fólk horfir á list er verið að
horfa á list og texta um list, ég vinn
með það í þessum verkum. Ýmsir út-
úrsnúningar á sambandi listar og les-
efnis,“ segir Saga um sýninguna.
Endilega …
… kíkið á
Gluggann
List Ritmál, ljóðlist, orð, merking.
Krónan
Gildir 05.- 09. jún verð nú áður mælie. verð
Ungnauta Entrecote erlent ............................... 3.198 4.598 3.198 kr. kg
Lambalæri kolagrillmarenerað .......................... 1.398 1.598 1.398 kr. kg
Grísahnakki á spjóti New York........................... 1.189 1.698 1.189 kr. kg
Lambafille m/fiturönd ..................................... 3.998 4.498 3.998 kr. kg
Lambafille New York marinerað......................... 3.998 4.498 3.998 kr. kg
Lambafille hvítlauk & rósmarín ......................... 3.998 4.498 3.998 kr. kg
Kjarval
Gildir 05.- 09. jún verð nú áður mælie. verð
Melónur cantalópe .......................................... 329 439 329 kr. kg
Gourmet lambalærissneiðar ............................. 2.465 2.739 2.465 kr. kg
SS Mexico grísakótelettur................................. 1.998 2.385 1.998 kr. kg
Hrefnusteik kryddlegin ..................................... 2.428 2.698 2.428 kr. kg
BBQ Spare Ribs 500 g ..................................... 1.198 1.298 1.198 kr. pk.
Fjarðarkaup
Gildir 05.- 07. jún verð nú áður mælie. verð
Lambaprime úr kjötborði.................................. 2.998 3.398 2.998 kr. kg
Svínalundir úr kjötborði.................................... 1.598 2.398 1.598 kr. kg
Svínahnakki úrb.úr kjötborði............................. 1.198 1.598 1.198 kr. kg
Hamborgarar 2x115g m/brauði ....................... 490 540 490 kr. pk.
KF lambalærissneiðar villikryddaðar.................. 1.645 2.190 1.645 kr. kg
KF grísafille kryddað ........................................ 1.398 1.855 1.398 kr. kg
Hagkaup
Gildir 05.- 09. jún verð nú áður mælie. verð
Maísbrauð ...................................................... 299 449 299 kr. stk.
Mini kleinuhringir m/súkkulaði ......................... 299 389 299 kr. pk.
SS grískar lambatvírifjur................................... 2.624 3.499 2.624 kr. kg
Íslandsgrís reyktar kótelettur ............................ 1.609 2.299 1.609 kr. kg
Hagkaup grilllambalæri.................................... 1.949 2.598 1.949 kr. kg
Ísfugl kalkúnalæri úrbeinuð .............................. 1.679 2.399 1.679 kr. kg
Oetker Ristor. Pizza Speciale ............................ 499 649 499 kr. stk.
Nóatún
Gildir 06.- 09. jún verð nú áður mælie. verð
Lambalæri úr kjötborði..................................... 1.498 1.698 1.498 kr. kg
Lambalæri kryddað úr kjötborði ........................ 1.498 1.698 1.498 kr. kg
Lamba innra læri úr kjötborði ........................... 3.598 3.998 3.598 kr. kg
Lamba innra læri kry. úr kjötborði...................... 3.598 3.998 3.598 kr. kg
Grísahnakki úrb sn. úr kjötborði ........................ 1.298 1.698 1.298 kr. kg
Grísahnakki kry. úr kjötborði ............................. 1.298 1.698 1.298 kr. kg
Helgartilboðin
Skannaðu kóðann
til að fara inn á
vefsíðuna.
þjóðlegt gómsætt og gott
alla daga
www.flatkaka.is
Gríptu með úr næstu verslun k
ÖkugerÐ hp