Alþýðublaðið - 30.05.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.05.1924, Blaðsíða 1
öeiö ðt Bl Alþýdoflold araia 1924 Föstudaglna 30. maí. 125. tölublað. Erlend sfmskejti. Khöfn, 27. maí. Vertfallið í Enhr héraðl er sífelt að magaast.. Hafa Krupps- verksmiðjurnar nú orðið að hætta vinnu að nokkru leyti, og Thús- sens-verksmiðjurnar eru fyrir nokkru hættar að starfa vegna verkfallsin8. Erlmd liegnt. Frá Helsingfors er símað: Vat- setes hershöfðingi, einn úr »Téka<- nefndinni, hefir bælt niður upp reisnina í Síberíu og beitt þar afar- mikilli grirad. 1500 fanga hefir hann látið skjóta, misþyrmt 3000 og hnept í íangelsisvist um 5000 manns. Hefir ráðstjórnin í Moskva sett Vatsetes af fyrir ómanmið- lega framkomu. [Ætli keisara- stjórnin hefði ekki heldur »sæmt< hann einhverju heiðursmerki.] Ný loftskoyta-appgðtvun, Frá Lundúnum er símað- Mar- coni hefir gert nýja uppgötvun á sviði loftskeytasendinga, og er búist við, að sú endurbót, sem frá henni stafar, muni a'gerlega koll- varpa öilu skipulagi á skeytasend- ingum og gera þær auðveldari. Ef aðferð sú, sem Marconi heflr fundið, verður notuð, verða skeyti framvegis send með mjög stuttri öldulengd. Það er sagt, að upp- götvun þessi dragi stórlega úr kostnaði við byggingu og starf- rækslu loftskeytastöðva. Khöfn, 27. maí. íýzka stjórnin seglr af sér. Frá Berlín er símað: Marx rík- iskanzlari hefir í nótt beiðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Lagastaðfesting og skrípaleiknr Frá Washington ersímað: Coo lidge Bandaríkjaforseti hefir undir- íitað lögin um fólksflutninga til Aðvörun. Óráðlð verka'ólk aðvarast um að flytja ekkl tll Slglufjarðar. Skrifstofu Siglufjarðarkaupstaðar, 14. maf 1924. G. Hannesson. Bandaríkjanna, og meðal þelrra nýmæla, sem þar eru, má eink- um nefna banr-ð gegn innflutn- ingi Japana. J fDframt því að undii rita lögin b rti forsetinn yfir- lýsingu um, að hann dáðist að japönsku þjóðinn og væri persónu- lega mótfallinn rkvæðum laganna, Eonunglogt flakk. ítölsku konungshjónin og krón- prinzinn eru nýlega komin til Lund- úna í opinbera' heimsókn. Hefir þeim verið tekið með afarmiklum virktum. Khöfn, 28. maf. Þýzka ]>!ngið sett. Frá Berlín er símað: Pýzka þingið var sett í gær. Sameignar- menn notuðu tækifærið til þess að sýna afturbaldsflokknum óvirð- ingu sína. Hófu þeir flautublástur undir eins og inn í salinn kom og lótu skammaryrðum rigna yfir Bndstæðingana. Á borðið fyrir framan stól Ludendorffs hafði veríð lagður blómvöndur, og var hann vættur í blóði. Fundinum lauk þannig, að alt lenti í uppnámi. Sameignarmenn sungu byltinga- söngva, en aðrir flokkar kyrjuðu »Deutschland úber alles.< Var ekki einu sinni hægt að láta kosn- ingu þingforseta fara íram. Ebert ríkisforseti heflr átt tal við for- ingja þingflokkanna viðvíkjandi stjórnarmynduninni, og eru helzt talin líkindi til þess, að Marx kanzlari verði beðinn um að mynda ráðuneyti á ný. m.................. jUjjUHSWEETENED STERIUZCD; Þessi dósa- mjólk er bpagð^ bezt og mest eftir- spurð; fæst í K a u p f élaginu. Gott verð. Molasykur 0,75 V2 kff* K^r- töflur 0,25 kg. AUar nauð- synjavörur "með lægsta verðl f verziun Símonar Jónssonar, Grettisgötu 28. — Sími 221. Útsvarskærur skrlfar Pétur Jakobssoo, Nönnugötu 14, — Heima kl. 6 — 8 síðdegis. 1 dag og á moigun s©l ég strausykur á 70 au., molasykur á 75 au. pr. x/2 kg. Hannes Jénsson, Laugavegl 28. Sólrfk stota með sérinngangi tll leigu. A. v. á,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.