Alþýðublaðið - 30.05.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.05.1924, Blaðsíða 4
 annað Iakara og syndsamlegra á helgidögum en að vlnna, sem venjulega er svo kallað, og mun vera gert töluvert að þess háttar hér í Reykjavík. Ávítur þessara höfunda til efrl delldar eru hrelnt og beint til skammar, og skil ég ekkert {, að svo greindur maður sem Sigurður Ólafsson skuli láta slíkt írá sér fara. Það værl skrítið, ef þingið þyrfti að setja nefod til þess að athuga hverja vit- leysu, sem þar er borin fram. Annars er efni þessara greina allra dæmalaus rökleysa og vað- all, sem undarlegt er að mönn- um skuli detta f hug. >Krumma< þeim, sem er að bulia um þetta mál 30. apríl þ. á. í Alþýðu- blaðinu, svara ég engu. Hans grein er tóm vltleysa, enda grunar mlg, að hann beri litið skyn á rakaraiðn og annað það, sem að ærlegum verknaðl lýtur. En höfundum þessum vildl ég m6ga benda á, að þeim væri nær að birti opinberlega i ein- hverju blaðinu erlndi það, sem við fjórir rakarar sendum þing- inu til mótmæla þessu lokunar- frumvárpi, og hrekja það þar með rökum heldur en að fara með annað elns slúður og stað- leysu eins og þeir hafá gert í þessu máli. Svo óska ég rakarafélsginu allra heilla í framtlðlnni. Lifí það vel og lengl! Reykjavík, n. maí 1924. Einar J. Jónsson. Innlend tföindi. (Frá fréttastofunnl.) S Seyðisfirðl, 27. ma{. Mokafli hefír verið undanfarið hér á Austfjörðum. Eru alllr bát- ar, sem stundað hafa veiðar { vetur suður á Hornafirði og Djúpavogi, nú komnir heim aftur. Færeyskt fískiskip hefir ný- lega rænt og gereytt með skot- hríð selaver f Fjarðarskerjum við Papóa og í HroIIaugseyjum. Ensk lystisnekkja kom hingað á laugardaginn og fór héðan norður á bóginn. Á skipinu var enski lávarðurinn Morton og með honum tveir læknar. Ibúðarhúsið á Hauksstöðum ( Jökuldai brann á mánudagsmorg- uninn tii kaldra kola. Var fóik ekki komið á fætur, þegar elds- ins varð vart, og bjargaðist það með naumlndum. Innanstokks- munir allir brunnu Inni, og voru þeir óvátryggðir. Upptök elds Ins eru ókunn. Um daginnog veginn. Lugfræðipróf við háskólann hór hefjast um helgina. Aflabrógð hafa verið góð á Sandi undanfarið, er gefíð hefir á sjó. Af Akureyrl er sagður nægur fi$kur, er á sjó gefur, en ógæftir. MjOlnIr fór á miðvikudags- kvöid tll ísafjarðar og tekur þar fisk. Meiri hluti skipshafnar er islenzkur. Af veiðom kom á mlðvikudág togarinn Austri (m. 80 tn. Hfrar) og í gær Otur (m. 90 tn.) Uppstigníngardags-hret. Und- anfarna daga hefir staðið k&ldur norðanbeigingur yfir landið'með stórhriðum norðaniands með köfium. Hér syðra hefir og snjóað niður í bygð. Kemur hret þetta óþyrmilega við bændur. Yerkabvennafélaglð >Fram- sóbn< hélt mjög tjölsóttan fund i gærkveldi. Sátu hann töluvert & annað hundrað konur, er vinna á fiskverkunarstöðvunnm. Til umræðu var uppkast að samningi um ákvæðisvinnu vlð fiskþvott. Verður skýrt frá efni hans sfðar hér i blaðinu. 15 konur gerðust félagar á fundinum. Guðspehifélagið. Fundur f >Srptímu« í kvöld kl. 8Ý2 For- maðu: flytur erindi: >Óhemjan«. „Goðafoss" fér héðan á sunnudag 1. Júní kl. 6 siðdegis vestur og norður um land til útlanda. Vörur afhendist fyrlr hádegi á morgun, og farseðlar sækist fyrlr sama tima. S y k u r mjðg ódýr í Eaup'élaginu. Elnnig allar nauðsynja- vörur. — Alt édýrara í stærrl baupumi Tvelr góðir fiskimenn óskast; þurta að fara með Goðafossi á morgun. Upplýsingar á Garði (Baldursgötu 9) hjá Jónasl Jóus syni. Leitin að drengnum úr Hafn- arfirði varð enn árangurslaus í iyrra dag og f gær. Kviksögur um, að drengurluu væri fundinn, hata því miður ekki reynst á sánnindum reistar. Goðafoss kom { gær, fer aftur á sunnudagskvöld. Sháhþing ísleudinga 1924 hófst hér 1. þ. m. og er nýlega lokið. Fyrstu verðlaun í I flokki, marmaraskákborð og tltillnn: skákmeistari íslands, hlaut Sig- urður Jónsson. Knattspyrnubappleihurlnn í gærkveidi milli >K. R.< og >Vík- ings< fór svo, að >K. R.« vann með 3 : o mörkum. Kærufrestur aukaútsvara er útrunninn 4 júní. Rltstjórl ®g ábyrgðarmaður: HaSlbjöm Haiidórsssm. Prcntamlðja HhKlgrlm IraadJktðMaiar, Bwrg^sð*etríetí s§f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.