Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.09.2014, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.09.2014, Blaðsíða 43
fórum í þessa ferð var ég alveg ákveðin í því að fara í Land- mannalaugar því að hluti af nýju verkunum tengist Landmanna- laugum. Þegar við leggjum af stað er lokað í Landmannalaugum og við lentum í brjáluðum sand- stormi. Þar tókum við mikið af myndum og þær myndir komu mjög vel út, þannig að þetta eru aðstæður sem ekki er hægt að áætla. Tilfinningin, að sjá storm- inn, litina, regnbogann og það að vita aldrei hvað gerist næst. Það var eins og við ættum ekki að fara í Landmannalaugar, við áttum að lenda í þessum sandstormi.“ Ilmirnir ákveðnari með tímanum Andrea vinnur með ilmvatnsgerð- armanni í París og ferðast því oft til Frakklands. „Fyrstu ilmvatns- gerðirnar voru meira listaverk og gaman að því, en núna er ég með mun ákveðnari hugmyndir um það hvernig ég vil að ilmtegundirnar séu. Þegar ég er að vinna með ilmvatnsgerðarmanninum þá hætt- um við ekki fyrr en við höfum náð ákveðinni fullkomnun,“ útskýrir Andrea og bætir við að þetta ferli sé ferðalag sem maður veit ekki hvar endar þegar maður leggur af stað og kannski eins og með verk- in þá er erfitt að segja til um hve- nær það er búið. „Ég var að vinna að ilmi sem er hvítur og svartur, byggður bæði á slíkum verkum og innblæstri frá náttúrufyrirbærum. Ég var eig- inlega búin að afskrifa lyktina því mér þótti hún ekki virka í hitanum í Mílanó í sumar. Ég tók hana samt með mér heim til Íslands núna og hún varð lykt ferðarinnar og er núna aftur uppi á borðinu. Ilmir virka misvel á mimunandi stöðum, í mismunandi samhengi. Samband mitt við ilmina er í stöð- ugri þróun.“ Vitundarvakning í ilmvatnsheiminum Andrea segir fólk almennt heillað af því að það sé ilmvatnshús frá Íslandi og Frakkar hafa und- anfarið verið algerlega ríkjandi á ilmvatnsmarkaðnum. „Það er al- menn vitundarvakning í ilmvatns- heiminum og ég held að hann eigi eftir að gerbreytast á næstu 10 ár- um. Hann öskrar á að það verði einhverjar breytingar, þessi gamla mýta um að það sé bara ein lykt er búin,“ útskýrir Andrea og telur persónulega tengingu afar mik- ilvæga í listsköpun og ilmvatns- gerð. „Besta myndlistin og bestu vörumerkin eru þau sem byggjast á persónulegum upplifunum. Allt sem við byggjum á er upprunalegt efni og má segja að það sé grund- vallargildi mitt í allri minni vinnu.“ Andrea sækir innblástur til náttúru Íslands og minninga úr æsku þegar hún ferðaðist ótal sinnum í kringum landið. Andrea ferðaðist um landið til þess að sækja efnivið. Hægt er að fylgjast með ferðinni á Instagram/andreamaack. Ljósmyndir/Saga Sig. * Allt sem viðbyggjum á erupprunalegt efni og má segja að það sé grundvallargildi mitt í allri minni vinnu. 21.9. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 43 Þú færð GO walk skó í Skór.is, Kringlunni og Smáralind | Steinar Waage, Kringlunni og Smáralind | Intersport, Reykjavík | Dion, Glæsibæ | Skóhöllinni Firði, Hafnarfirði | Versl. Nína, Akranesi | Blómsturvellir, Hellisandi | Heimahornið, Stykkishólmi | Hafnarbúðin, Ísafirði | Skóhúsið, Akureyri | Skóbúð Húsavíkur, Húsavík | Sentrum, Egilstöðum | Lónið, Höfn í Hornafirði | Skóbúð Selfoss, Selfossi | Axel Ó, Vestmanneyjum | Palóma, Grindavík | Skóbúðin, Keflavík Touring Cars is seeking new partners Touring Cars is the market leader in motorhome rental business since 1982. Do you want to be part of our success story and gain access to hundreds of travel agencies around the world selling your motorhome rental product? Contact us today to learn more! touringcars.eu info@touringcars.eu +354 7830722
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.