Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.09.2014, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.09.2014, Blaðsíða 1
ATVINNA SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 2014 Ég er í draumastarfinu. Hef unnið að því í átta ár og nú er draumurinn orðinn að veruleika. Þetta er fjöl- breytt og krefjandi starf þar sem ég fæ að vinna fyrir samfélagið sem mér þykir vænt um. Gísli Halldór Hall- dórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar. DRAUMASTARFIÐ NÁTTÚRULEGAR ANDLITS- OG BAÐSNYRTIVÖRUR FRÁ PROVENCE Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir og ferilskrá með mynd þar sem tekið er fram um hvort starfið er sótt sendist á netfangið loccitane@samvirki.is fyrir 5. október. Við leitum að góðu sölufólki! L’OCCITANE leitar að starfsmönnum í verslun okkar í Kringlunni, annars vegar í um það bil 50% starf og hins vegar í helgar- og aukavinnu. Hæfniskröfur:  Reynsla af verslunarstörfum  Rík þjónustulund og jákvæðni  Sjálfstæði og frumkvæði í starfi  Lipurð í mannlegum samskiptum  Menntun í snyrtifræði er kostur  Eldri en 20 ára  Reyklaus Sérfræðingar í fyrirtækjatölfræði Þrír metnaðarfullir og áhugasamir starfsmenn óskast til starfa við þróun, uppbyggingu og framleiðslu á fyrirtækjatölfræði. Um er að ræða krefjandi og spennandi störf við uppbyggingu fyrirtækjaskrár til hagskýrslugerðar og framleiðslu á tölfræði um rekstur og afkomu fyrirtækja eftir atvinnugreinum og landsvæðum. HÆFNISKRÖFUR  Háskólapróf í hagfræði, verkfræði, viðskiptafræði eða önnur sambærilegmenntun sem nýtist í starfi.  Hæfni í greiningu ársreikninga er æskileg.  Reynsla af tölfræðilegri úrvinnslu er æskileg.  Þekking á íslensku atvinnulífi er kostur.  Þekking á vinnslu gagnagrunna er kostur.  Góð íslensku- og enskukunnátta.  Samskiptafærni.  Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. Hagstofa Íslands er miðstöð opinberrar hagskýrslugerðar á Íslandi. Hlutverk hennar er að vinna hlutlægar hagskýrslur, hafa forystu um samhæfingu hagtalna, stunda rannsóknir og stuðla þannig að upplýstri umræðu og faglegum ákvörðunum. Umsóknarfrestur er til 13. október 2014. Um er að ræða fullt starf og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðuneytis og hlutaðeigandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir gilda í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Póstáritun Hagstofa Íslands, starfsumsókn, Borgartúni 21a, 105 Reykjavík Netfang starfsumsokn@hagstofa.is Sími 528-1000 Upplýsingar Helga Hauksdóttir [helga.hauksdottir@hagstofa.is] Borgartúni 21a · 105 Reykjavík Sími: 528 1000 · Bréfasími: 528 1099 www.hagstofa.is Hagstofa Íslands óskar eftir að ráðametnaðarfulla og áhugasama starfsmenn Ríkiskaup óska eftir að ráða í starf gæða- og skjalastjóra sem heyrir beint undir forstjóra. Starfið er fjölbreytt, áhugavert og krefjandi. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem er lipur í mannlegum samskiptum. Upplýsingar veitir: Sverrir Briem sverrir@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 11. október nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni í starfið. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Laun skv. kjarasamningum BHM. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Meðal helstu verkefna eru: • Innleiðing, rekstur og þróun gæða- og skjalastjórnunarkerfa • Skipulagning og umsjón gæðastarfs og reglulegra innri úttekta • Skjalfesting verkferla og viðhald rekstrarhandbókar í samráði við stjórnendur • Ýmis verkefni tengd skjalastjórnun í gagnagrunni • Eftirfylgni reglna um skjalastjórnun og þjálfun starfsmanna á því sviði • Afhending skjala- og gagnasafna til Þjóðskjalasafns Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í gæðastjórnun, bókasafns- og upplýsingafræðum eða sambærileg háskólamenntun sem nýtist í starfi • Að minnsta kosti 3ja ára þekking og reynsla í gæða- og skjalastjórnun skilyrði • Mikil tölvufærni og haldgóð þekking á gæða- og skjalastjórnunarkerfum • Nákvæm og öguð vinnubrögð • Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti, þekking á Norðurlandamáli kostur • Hæfni í mannlegum samskiptum og öguð vinnubrögð • Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður Gæða- og skjalastjóri Ríkiskaup eru ráðgjafar- og þjónustufyrirtæki í fremstu röð sem veitir opinberum stofnunum og fyrirtækjum almenna þjónustu og ráðgjöf á sviði innkaupa. Ríkiskaup annast einnig beina framkvæmd útboða, innkaupa, rammasamninga og eignasölu fyrir ríkisstofnanir og ríkisfyrirtæki. Ríkiskaup leggja metnað í að ætíð séu við störf vel þjálfaðir og hæfir starfsmenn sem sinna starfi sínu af fagmennsku, alúð og ánægju. Ríkiskaup eru eftirsóttur vinnustaður fyrir metnaðarfulla einstaklinga með menntun, reynslu og hæfni til að takast á við áhugaverð og krefjandi verkefni. Ríkiskaup stefna að vottun gæðakerfis í samræmi við ISO 9001 og frágangi skjala í samræmi við lög og reglur um opinbera skjalavörslu.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.