Barnablaðið

Hovedpublikation:

Barnablaðið - 18.10.2014, Side 5

Barnablaðið - 18.10.2014, Side 5
BARNABLAÐIÐ 5 nefnt garðyrkju en þá væri ég reyndar að plata. Sólveig: Mér finnst mjög gaman að fara á hestbak, út að hjóla, leika mér við stelpurnar mínar og vera með vinum mínum. Hvað þurfa krakkar að gera sem hafa áhuga á að verða leikarar í framtíðinni? Svenni: Það sama og með allt annað, æfa sig og hafa gaman af því. Eða eins og máltækið segir: ,,Æfingin skapar leikarann.‘‘Eða eitthvað svoleiðis. Sólveig: Það er líka sniðugt að fara á leiklistarnámskeið og sjá hvort manni finnist þetta ekki örugglega skemmtilegt. Svo er gott að skrifa sögur og búa til leikrit með vinum sínum. Það er góð byrjun. M yn di r/ Ó m ar og So lla M at t Skalla-Pétur kveður. ,,Ég hef aldreiverið einsdrullugur og íþessari sýningu‘‘ Maður þarf að æfa sig mikið til að verða leikari. xxxxxxxxxxxx Svenni og Sólveig að fíflast. Sólveig og Svenni eru drullug eftir að hafa leikið í Lífinu.

x

Barnablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.