Barnablaðið

Main publication:

Barnablaðið - 18.10.2014, Page 5

Barnablaðið - 18.10.2014, Page 5
BARNABLAÐIÐ 5 nefnt garðyrkju en þá væri ég reyndar að plata. Sólveig: Mér finnst mjög gaman að fara á hestbak, út að hjóla, leika mér við stelpurnar mínar og vera með vinum mínum. Hvað þurfa krakkar að gera sem hafa áhuga á að verða leikarar í framtíðinni? Svenni: Það sama og með allt annað, æfa sig og hafa gaman af því. Eða eins og máltækið segir: ,,Æfingin skapar leikarann.‘‘Eða eitthvað svoleiðis. Sólveig: Það er líka sniðugt að fara á leiklistarnámskeið og sjá hvort manni finnist þetta ekki örugglega skemmtilegt. Svo er gott að skrifa sögur og búa til leikrit með vinum sínum. Það er góð byrjun. M yn di r/ Ó m ar og So lla M at t Skalla-Pétur kveður. ,,Ég hef aldreiverið einsdrullugur og íþessari sýningu‘‘ Maður þarf að æfa sig mikið til að verða leikari. xxxxxxxxxxxx Svenni og Sólveig að fíflast. Sólveig og Svenni eru drullug eftir að hafa leikið í Lífinu.

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.