Alþýðublaðið - 03.06.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.06.1924, Blaðsíða 2
s Herskyl dutilr aunir íhaldsins. Baktjaldnmakkið á Aijnugi. Við íslendingsr hofum átt því láni að fagna um margar aldir að hafa engan vopnaburð né st íð innan lands eða utan, og h«5r það verið eitt merki menn- ingar hinnár íslenzku þjóðar. Al- mennlngsálitið hefir verið svo rótgróið í þessum efnum, að englr hafa þorað að vega mótl þvi. Fordæmi stórþjóðanna um her og stríð hefir ekki verið íylgt; afleiðingarnar hafa verið of auðsæjar, ekki sfzt eftir haims- styrjöldina miklu. Pvl undarlegra er það, að hlnn nýstofnaði íhaldsflokkur skuli hafa dirfst að vega í þenna knérunn. Rætt hefir verið um það í vor í fhaldsblöðunum, að hér skyldl koma upp her, sem gætl vopnast; nafnið er sakieys- legt, >ríkislögregla<, vegna þess, að nafnið >þjóðhjá!p< eða >Iand- varnarlið< myndi ekkl láta vel 1 eyrum aiþýðu. En i hvaða til- gangi skyldi þessu heriiði komið upp 1 friðsamasta Iandinu á þess- arl jörðu? Ætti >rfkislögreglan< að gæta þess, að ekki yrði smyglað óleyfilegu vfnl inn í landlð eða menn væru ekki drukknir á aimannafæri og gerðu því óspektir? Nei; ti! þess er hið venjulega lögregiulið nægilega j öflugt, enda ætti ekki að kaOa | herlna saman, þó svo stæði &, og samkvæmt núgiidandi lögum j er hver maður skyldur að að- i stoða lögregluna, þegar hún j krefst þess. Einu deilurnar, sem hugsast gæti að þessum nýja hor yrðl beitt í, eru kaupgjalds- deilur og stjórnmáladeilur, enda komu tillögurnar um herskyld- j una fram upp úr verkfalli verka- manna hér i bæ f vor, þegar þeir tóru fram á sómasamlegt kaupgjald. Vegna þess, að sam- tökin hjá verkamönnum voru órjúfanleg, og örfáir aumingjar, ! sem viidu gerast verkfallsbrjótar j og voga þannig aftan að félögum 1 sinum, voru hindraðir f því af um tooo verksmönnum, álitu ■ÉWWB'SLA.mim stóratvinnurekendurnir hér í bæn- uro, að nBuðsyniegt yrði fyrir sig eð hafa til herlið, sem skakk- aði lelkinn, kæmi vopnað á sjón- arsvlðið og Sstti verkamenn >á slon bás<. Þegar kosningar væru fyrir dyrum, væri og þægllegt tyrir íhaidsstjórn að grípa tli herliðsins til þess að rjúfa funda- höld andstæðinga, et stjórnmala- á*ásir þeirra yrðu of hvassar. Fordæmið er tll í ítalfu, þar sem íhaidsstjórnin bsr niður og mis- þyrmir mtsð hervaidi öllum and- stæðingum og svlitir þá persónu- legu frelsi. Fjármálaráðherrann núverandi, Jón Þorláksson, var þar syðra sjálfur sfðast liðlð haust til þess að athuga máiið, og það vltn alllr, að hann er mjög hrifinn af Mussoiini og allri þeirti stjórn. Þó að undarlegt megl virðast, hefir lítið verið tálað um það, að Ihaldsflokkurinn hér á landi œtlaði að berja málið fram íí síðasta þingi. Frumvarp um þetta heriið var lagt fram f allsherjar- netnd, og bar það fram Jón Kjartansson, >ritstjóri< >Morgun- blaðsin8<. Þótti það koma úr hörðustu átt, þvf áð engan sér- stakan sóma hefir sá maður getlð sér fyrir framkvæmdar- semi vé hugprýði, þegar hann var fulltrúl lögreglustjóra. Frum- varp þetta vár ekki prentað; átti fyrst að reyna að negla nefndarmenn og aðra þingmenn á það eins og forðum í hneyksl- ismál) >norska bankans< og svo berja það fram á þingi með at- brigðum á þingsköpum. Svo míkið þótti á liggja, og svo áríð andi var, að máliö yrði samþykt án þess, að þjóðin fengi um það að segja. Frumvarpið ver á þá lelð, að ailir karlmenn í bæjum og sjáv- arþorpum væru herskyldir frá 20 — 50 ára aidurs. bveitirnar voru undanþegnar vegna þess, að bæði eru þar engar kaup- deilur og stjórnmáladeilur hægar, og í öðru lagi héit íhakbflokk- urinn, að sveitamenn myndu fást til þess að faliast á frumvarpið, ef það snertl að eins bæina, en hins vegar óhentugt fyrir íhafds- fiokkinn að heræfa sveitamenn- ina. ÖU nánari atriði um fyrir- komulag þessa herliðs skyldu 1 s Alþýðublaðlð H 8 e 1 við Ingólfsstræti — opin dag- g lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. || 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsla Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) opin kl. 91/jj—IOV2 árd. og 8—9 síðd. S í m a r: 683: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Y e r ð 1 a g : Askriftarverð kr. 1,00 á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. AUs konar varahlutir til reið- hjóla fást ódýrast á Frakkastíg 24. einnig viðgerðir á reiðhjólum. ákveðin af landsstjórninni með reglugerð. Alt vald yfir liðlnu var þvf í höndum íhaldsstjórnarinnar, og hún gat beitt þvf eftlr vild, skipað foringja eftlr sínu hjarta og séð um, að hann byði út, þegar á lægi, sínum tylgismönn- mönnum og æfði þá, enda var þetta nauðsynlegt til þess, að herliðið yrði stjórninni að fullu gagni. Jafnaðarmenn og hinlr trjálslyndu borgarar áttu að sjá, hvar valdið væri. Frumvarp þetta kom einnig fram í fjárveitlnganefnd, og bar það fram þar Pétur Ottesen, þingmaður sjómannanna á Akra- nesi. Þessir tveir menn, sem báru fram frumvarplð, stóðu þó ekki einir, því að bak við þá stóð allur Ihaldsflokkurinn. Upp- runl frumvarpsins er ekki heldur frá þeim tveim, því að Ólafur nokkur Thors sveimaði yfir vötn- unura þessa dagana niðri á al- þlogl. Sá >yfiraiþlngismaður< ga£ sér varla matarfrið til þess að geta leglð utan f alþingismönn- unum. Herliðshugmyndin var Ifka runnln írá honum og >Fé- lagi ísienzkra botnvörpuskipa- eigenda<, Fyrir hann og það félag og landstjórn þess átti liðið að >slást<. Svo fóru nú samt leikar, að FrRmsóknatflokkurinu og eitt*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.