Alþýðublaðið - 03.06.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.06.1924, Blaðsíða 4
 AL»y&UB£A»l m Ungmenoatélagar eru alllr beðnir að mæta í Ung- mennaféiagshÚ8Ínu í kvoid kl. 8. Mjög apennandi málefni verður þar til birtingar. Hvar eru btztar aðgerðir á skóm? t>ær yfirleitt fá misjafnastan dóm, Bem flýgur frjáls. Ef reynsian enn er æðsti mæll- kvarði, þá áttu’ að iáta sóla skóna á Oarði, hjá Árna Páls. kraftl út i loftið og gerði hálían Austurvöll að mýri og þvoði vindhanann á húsi Nathans & Olsens tandurhreinan; svo iang- dræg og hádræg er hún. Dælir hún smáiest vatns (iooo 1.) á minútu og tekur við vatni úr mörgum branahönum í senn, Dælan kostaði 37 þús. kr. með ölium útbúnaði. Borgarstjóri lýsti í stuttrl ræðu framförum siökkvi- tækjanna í 50 ár. Erlingnr Friðjónsson kaup- íélagsstjóri aí Akureyri er stadd- ur hér í bænum nú. Eaapdeila verkakvenna. — Stjórn verkakvennafélagsins átti funð með atvinnurekendum { gærkveldi, og varð samkomulag, sem nánar verður skýrt frá á morgun. Siðasti kostar er í kvöld að heyra söng Hönnu Grantelt óperusöngkonu. Syngur hún í siðasta sinn í kvöld kl. 7 ( Nýjá Bíó. Knattspyrnnkappleikarlnn i gærkveldi fór svo, að K. R. vann Val með 1: o. Bannlagabrot. Áfengi var i gær tekið úr >Morcur<. Mun það hafa verið á vegum stýrlmann- anna. B. D. S. E. s. „Mercur". Farþegar og flutningur tiikynnist i dag. Bein skipsferl til Akoreyrar verður nú eftir hátiðina, ef nægiiog þátttaka íæ->t. Þair, sem kynnu að óska eftir fari eða flutningi, snúi sér til Sambands ísienzkra samvinnutélaga fyrir þann 5. þ. m. VeiðimannaMsin viö Elliðaárnar verða leigð út í sumar tii fbúðer. Lysthafendur gefi sig fram vid skriistofu Rafmagnsveitunnar fyrir 8. júni, er veitir allar npplýsingar, Reykjavík, 2. júní 1924. Ilafiuagnsveita Beykjavíkor. Tekju- og eignar-skattnr. Þeir, er kært hafa til skattstjóra yfir tekju- og eignarskatti, en ekki vilja nna úrskurði hans, skulu skila kærum sínum tll yfir- skattaneíndar á Skattstofuna á Laufásvegi 25, sem opin verður dagiega kl. 1—4 eftir hádegi, — f sfðásta lagi kl. 12 á miðnætti þriðjudaginn 17. þ. m. Yfirskattanefndin i Raykjavík 2. júni 1924. Bjðrn Þórðarson. Slghvatar Bjarnason. Þórðar Sveinsson. V. K F. Framsdkn Þær, sem eiga ógreidd gjöid til V. K. F. Framsókn, eru vin- samlegast beðnar að greiða þan næstu daga til fjármáiaritara, Jólwnnu Egilsdóttur, Bergstaðastrœti 42. (Helma ki. 7—9 afðd.) Við fiskþurk ef áttu’ ekki á fæt- urna nóg, hvert íerð þú að ieita ? Hann Árni á Garði hefir ágæta skó og einmltt á reita. mmmmmmmmmmmm m m S Dðmaíðskur g m m m m K. nýjasta tízka í egyptzknm stíl er bezta gjofm. m m m m Einarsson & Björnsson. Heildsala. — Smásaia. m Bankastræti 11. m Sími 915. Sími 915. Síldvelðln. Mk. Skjaidbreið kom i gær inn með 300 tn. siidar. Nœtnrlæknir er i nótt M. Jui. M^göús, Hverfisg, 30. Sirai 410. Mikið úrval af reita-skóm fyrir að eins 7 kr. fást á Garði (Baldg. 9), skó- og gúmmf-aðgerðlr lægsta verði í bænum 4 sáma stað, Ritstjóri og ábyrgöarmaðuri Hallbjðm Halldórneon. Prentsm. Hallgrims Benediktssonar Bergstaðsstmtf 18,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.