Fréttir - Eyjafréttir

Eksemplar

Fréttir - Eyjafréttir - 17.12.1987, Side 4

Fréttir - Eyjafréttir - 17.12.1987, Side 4
B Hátíðarfundir í AA samtökunum Þorláksmessu 23/12: Opinnfundur kl. 8:30. Aðfangadag 24/12: Kl. 14:00. Jóladagur 25/12: Kl. 23:30. 2. jóladagur 26/12: Kl. 17:00. Gamlársdagur 31/12: Kl. 14:00. Nýársdagur 1/1‘88: kl. 23:30. W&jl O' Vestmannaeyjabær Frá launadeild Vestmannaeyjabæjar Hér með skorað á þá, sem starfa hjá Vestmannaeyjabæ og ætla að nýta skatta- afslátt sinh hjá launadeild sveitarfélagsins, að skila skattkortum sínum á launadeild okkaríRáðhúsinu eigisíðar en mánudaginn 21. des. n.k. Þetta á jafnt við um þá, sem njóta eftirlauna hjá Lífeyrissjóði starfs- manna Vestmannaeyjabæjar. Störf á Hraunbúðum Óskað er eftir sjúkraliða til starfa á Hraunbúðum Í100% starffrá 1. janúar 1988. Einnig vantar fólk til afleysinga. Upplýsingar gefur forstöðukona 2?1915. Eldri borgarar Félagsstarf eldri borgara verður að Hraunbúðum íkvöld oghefst kl. 20:00 og er það í höndum J. C. Vestmannaeyja. Frá innheimtu Þann 1. desember s.l. var síðasti gjald- daga útsvara og aðstöðugjalda ársins. Við viljum minna ykkur á mikilvægi þess að vera skuldlaus við bæjarsjóð um áramótin, þegar staðgreiðsla skatta hefst. Kostnaðarsöm innheimta með lögtaki og uppboði er óhjákvæmileg, ef ekki eru gerð skil. Allir vita, en sumir gleyma — að reiðhjól barna eru best geymd inni að vetrarlagi. yUJRBOU. Vestmannaeyja BÍÓ FIMMTUDAGUR KLUKKAN 9: Hefnd busanna II lf they dldn't make waves... They wouJdn’t be Nerds! SUNNUDAGUR KLUKKAN 5: Hefnd busanna II # Týrarar kveiktu á jólatrénu við Týsheimilið s.l. sunnudag. Mikið fjölmenni mætti á svæðið, og var þessi mynd tekin af einum krakkanum við jólatréð. SLÖKKVITÆKJA ÞJÓNUSTA VESTMANNAEYJA AUGLÝSIR! Opið verður frá og með 17. des. og fram yfir áramót, alla virka daga frá kl. 08-17. Látið yfirfara slökkvitækin fyrir hátíðarn- ar. Eigum á lager slökkvitæki, reykskynjara og eldvarnarteppi. Slökkvitækjaþjónusta Vestmannaeyja sf. Skildingavegi 10 - 12. S 2940 ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR /<rp\ EX7ARADTÓ? I f I FLOTUM 31 - BOX 21 I NAFNNR: 9347 4457 V- w 98-2182 & 985-22191 BANKI: 221 - HLR. 3460 FRÉTT1I2 TVISVAR í VIKU HÁRGREIÐSLUSTOFA ÞORSTEINU Opiö alla virka daga. S1778 Öll hársnyrting. Harsnyrtivörur. Goö merki. Bifreiðaverkstæði Al®8'5ílavi^9er^ ¥¥ o¥/^ réttingar og sjalf- H. SlCx. skiptingar Flotuni (suðurenda Plasrvers) & 2782 MARGIR SEGJA BESTI ÍSINN í BÆNUM SMÁRABAR ' V ' v/Hilmisgötu f X/.íltyr Þór Valtyssrjn Y* / - 7 » lii'..ismiö.imi;ií.l.iri liuli.iini i -3 -1 v ^ V<islniann<U‘y|iiin l<«?l.iit<1 T « * 1 ; V ttiti SUOifíMA tiu i. Bilasimi !)HÍ> ?.?.136 V' FASTEIGNAMARKAÐURINN Nvr sölulisti vikulega Skrilstola i s -miannacyjuin: Hcimagótu 22. gotuhæð. Viötalstími 15:30- ló txi l»riö|iKÍ. stiulagN. S 1H47. Skrifst. í Rcykjavík: Ciaröastiæti 13. V iötalstim: 1* Lt)-l‘i:IKl. mánudaga. S 13945 JÖN HJALTAS0N, hrl. Sendi- og hópferðabíll vésy* HENRÝ ERLENDSSON j ^t^lfíWtá innanbæjar sem utan. bílaverkstæðiðbragginn Sími 221 7. | Flötum 20, sími 1535. N..: 7948-6515 ALHLIÐA BÍLAMÁLUN 0G RÉTTINGAR HOLAGÖTU26S' S 2958 Gerum fost verðtilboð - Gerið verðsaman- burð. það borgar sig. Reynið viðckiptin.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.