Fréttir - Eyjafréttir - 26.05.1988, Blaðsíða 2
FRÉTTIR - Fimmtudaginn 26. maí 1988
LAmmjA
Sunnudagur 29. maí:
Messakl. 14íLandakirkju.
Séra Jóhann Hlíðar
Sími 1607.
BETEL
Fimmtudagur
Kl. 20:30 Biblíulestur.
Sunnudagur
Kl. 11:00 Lofgerðarstund.
Kl. 16:30 Vakningasam-
koma.
Allir velkomnir.
Skrifstofan opin kl. 2-5
daglega.
AÐmKIRKJAN
Biblíurannsóknir alla laug-
ardaga kl. 10.00.
AA-FUNDIR:
Mándaga kl. 20:30
Fimmtudaga kl. 20:30
Föstudaga kl. 23:30
Laugardaga kl. 17:00
Sunnudaga kl. 11:00
í húsi félagsis.
AL ALON
Fimmtudaga kl. 20:30
Sunnudaga kl. 20:30
Kvenfélagið Líkn
Eftirtaldar konur selja
minningarkort fyrir
félagið:
Auður Guðmundsdóttir,
Heiðarvegi 59, S 1463.
Bergþóra Þórðardóttir,
Kirkuvegi43, S 1144.
Jórunn Bergsdóttir,
Brekkugötu 1, ® 1534.
Oddný Ögmundsdóttir,
Foldahraun 40E, S 2212.
Minning:
Kristín Ester
Sigurðardóttir
frá Vatnsdal
- Fædd 5. febrúar 1939
- Dáin 11. maí 1988
henni, enda á ég margar
góðar minningar um sam-
verustundir okkar Eddu er
við tókum lagið saman eða
lásum ljóð hvor fyrir aðra.
Edda var mjög trúuð mann-
eskja, því var það að ef
einhver varð mikið veikur í
fjölskyldunni þá bað hún
heitt fyrir viðkomandi og
ekki ósjaldan hafði hún sam-
band við Einar frá Einars-
stöðum ef fólk átti um sárt
að binda.
Nú kveðja hana öldruð
inóðir sem syrgir barnið sitt,
systkini hennar, eiginmaður
Eddu, börn þeirra og barna-
barn.
Elsku Olli minn, ég bið
góðan Guð að styrkja þig og
fjölskyldu þína á þessari
sorgarstundu. En miglangar
að kveðja hana Eddu mína
á þann eina hátt sem ég er
fær um.
Ég kveð þig vina kœra.
ég kveð þig Edda mín.
í faðmi Drottins sefur,
blíða sálin þín.
Á vœngjum morgunroðans,
um röðulglitrað haf,
fersála þín á Guðs vors
helga stað.
Par er engin þjáning
né kvöl, né sorgartár.
Aðeins ró ogfriður,
í hverri þreyttri sál.
Pér þakka samfylgdina,
og minninguna um þig.
Nú bið ég góðan Guð,
að geyma þig.
Harpa Kolbeinsdóttir
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við
andlát og jarðarför,
KRISTÍNAR ESTER SIGIJRÐARDÓTTUR,
Dverghamri 32,
Yestmannaeyjum.
Sérstakar þakkir til lœkna og starfsfólks á Landspítalan-
um og á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja, fyrir frábœra
umönnun í veikindum hennar.
Ólafur Tryggvason,
börn, tengdadœtur og barnabarn.
Krístín Ester
Sigurðardóttir.
Föstudaginn 20. maí s.l.
var til moldar borin elskuleg
frænka mín og móðursystir,
Kristín Ester Sigurðardóttir
eða Edda eins og hún var
jafnan kölluð. Hún var dótt-
ir hjónanna Ingibjargar
Ólafsdóttur og Sigurðar
Högnasonar frá Vatnsdal og
var hún næstyngst af sex
systkinum sem öll eiga sitt
heimili hér í Vestmannaeyj-
um.
Aldur hennar var ekkihár
er hún kvaddi þennan heim,
aðeins 49 ára gömul. Edda
unni af hjarta náttúru Eyj-
anna og orti mörg ljóð af
því tilefni.
Fögur ljóð um ástina,
trúna á lífið og fegurð eyj-
anna okkar. Gítarinn var
jafnan við höndina er skáld-
gyðjan kvaddi dyra hjá
TRIMF0RM KEMUR ÞÉRÍ
TOPPFORM!
Trimform
rafmagnsnudd virkar fljott og .vel:
— Þad styrkir vöðvana.
— Losar vöðvaspennu.
— Bætir ýmsa vöðva og sinaskaða
— Eykur blóðrásina.
— Losar þig við aukakílóin.
— Fjarlægir appelsínuhúð.
— Gerir húðina stinnari t.d. eftý
barnsburð eða megrun.
— Hefur reynst vel við migreni og
margt, margt fleira.
PANTIÐ ÓKEYPIS PRUFUTÍMA
OG SANNFÆRIST SJÁLF.
Upplýsingar S2415
Vestmannaeyingar!
Höfum tekið að okkur umboð
fyrir leiguflug
Sverris Þóroddsonar í Eyjum.
Upplýsingar 0 2922.
Eyjabíll s.f.
Bárustíg 15 (uppi)
Sími 2922
Þjóðhátíð-
arlag 1988
Þjóðhátíðarnefnd Þórs 1988 óskar
eftir tillögu að Þjóðhátíðarlagi og
ljóði 1988. Tillögum skal skila á
snældum og vera merkt dulnefni, en
nafn og heimilisfangi höfundar fylgi
með í lokuðu umslagi. Tillögum skal
skila fyrir 15. júní n.k. merkt: „Þjóð-
hátíðarlag 1988“
Tillögur sendist í pósthólf 175, 900-
Vestmannaeyjum, merkt: Þjóðhátíð-
arnefnd Þórs.
ÞJÓÐHÁTÍÐARNEFND ÞÓRS 1988
• o
»*®o
oo
e o
■ ’
o •
o ° © © • o
o o
© o
m ~
FRETTIR
Útgofandi: Eyjaprent hf. Vestmannaeyjum Ritotjórí og ábyrgðarmaóur: Gish Valtýsson ýr BtaAamenn:
Þorsteinn Gunnarsson og Ómar Garðarsson ★ Prantyinna: Eyjaprent hf. ★ Auglýsingar og ritstjóm 'að
Strandvegi 47 n. hæð, simar 1210 Sc 1293 ★ Fréttir koma út tvisvar i viku, siðdegis á þriðjudögum og
fimmtudögum ★ Blaðmu er dreift ókeypis i allar verslarur Vestmannaeyja ★ Auk þess fæst blaðið á afgreiðslu
Flugleiða á ReykjavikurflugveUi, afgreiðslu Herjólfs i Reykjavflt, Skóversiun Axels Ó. Laugavegi 11 Reykjvflt, í
Snakkhominu Engihjafla 8 í Kópavogi, í Skálanum Þorlákshöfn og Versluninni Sportbæ Austurvegi 11 á Selíossi
★ Fréttir eru prentaðar í 2700 emtökum.