Fréttir - Eyjafréttir

Issue

Fréttir - Eyjafréttir - 27.07.1988, Page 3

Fréttir - Eyjafréttir - 27.07.1988, Page 3
FRÉTTIR - Miðvikudaginn 27. júlí 1988 Læknisþjónusta í gamla golfskálanum: Fólk hvatt til að koma þang- að en ekki á Sjúkrahús „Við verðum með sjúkra- þjónustuna eins og verið hefur,“ sagði Bjarni Sighvats- son ■ Hjálparsveit skáta. „Allir sem þurfa á hverslags læknis- þjórsustu að halda eru vel- komnir til okkar í gamla golf- skálann, en þar verða læknar allan sólarhringinn. Á það við frá hinu smæsta til hins stærsta.“ Bjarni lagði áherslu á, að það væru eindregin tilmæli lækna sem þarna starfá, að fólk komi í golfskálann, en ekki á sjúkrahúsið, en vegna sumarleyfa er mjög fátt starfsfólk þar. Að lokum hvatti hann fólk til að hafa heimilisslökkvitækin með í Dalinn, því allur væri varinn góður. ÚTSALAN stendur enn! Fyrir Þjóðhátíðina: Alls konar glingur TÍSKU V ÖRU YERSLUNIN Strandvegi 39-S 11861 ATHIOPIÐ FÖSTUDAG KL.9-12 I TJALDIÐ: > TEPPI > GOLFDÚKUR > PLASTIÐ O.M.FL. Góða skemmtun í Dalnum! briimmes Inf Hvað verðurðu með matarkyns í Þjóðhátíðar- tjaldinu? Unnur Jóna Sigurjónsdóttir: Flat- kökur, kleinur, sírópsvínarbrauö og svo náttúrulega lundann og margt fleira. Eðvarð Jónsson: Hangikjöt, flatkök- ur, harðfisk og reyktan lunda fyrir konuna, þetta er það helsta. Kristný Tryggvadóttir: Verð ekki með neitt tjald. Jóhann Ragnarsson: Ég bara keyri og keyri leigubíl, síminn er 12038, munið það. iSSwtae AUGLÝSIR: O HAMB ORGARAR o HEITAR SAMLOKUR O PYLSUR O ÚRVAL AF SÆLGÆTI OÖL O OG ÝMSIR NAUÐ- SYNJAHLUTIR. Verðum með opið alla Þjóðhátíðardagana frá kl. 10:00-20:00 Óskum öllum góðrar skemmtunar Ný Björg VE væntanleg á morgun Gísli Valur Einarsson, út- gerðarmaður og skipstjóri er væntanlegur með nýtt skip, Björgu VE, um hádegi á morgun, en þeir lögðu af stað sl. laugardag. Þessi nýja Björg, kemur ■ stað þeirrar gömlu, og gengur andvirði hennar upp í kaupverðið að hluta. Björg VE er smíðuð í Tjörn í Svíþjóð, hún mælist 118 tonn og aðalvél er Cat- erpillar. Nánar verður sagt frá þessu nýja skipi í næsta blaði.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.