Fréttir - Eyjafréttir - 27.07.1988, Side 7
FRÉTTIR - Miðvikudaginn 27. júlí 1988
1988
Föstudagur 29. júlí:
Kl. 13:30 Lúðrasveitalög
Kl. 14:00 Þjóðhátíðin sett: Þór Vilhjálmsson formaður Þórs.
KI. 14:00 Hátíðarræða: Stefán Runólfsson
Kl. 14:15 Helgistund: Sr. Jóhann Hlíðar. Kirkjukór Vestmannaeyja syngur undir stjórn Guðmundar H. Guðjónssonar
Kl. 14:30 Reiptogfyrir tjörnina: Bæjarstjórn Vestmannaeyja og Þjóðhátíðar- nefnd Þórs.
Kl. 14:40 íþróttir. Kapphlaup barna.
Kl. 15:00 Jón Páll og Hjalti Úrsus keppa og sýna kraftíþróttir með þátttöku Þjóðhátíðargesta.
Kl. 15:30 Kaffihlé
Kl. 16:15 Brúðubíllinn
Kl. 17:00 Bjargsig af Fiskhellanefi. Steingrímur Svavarsson sígur.
Kl. 17:15 Barnadansleikur: Greifarnir, og Halli og Laddi
Kl. 20:30 Kvöldvaka á brekkusviðinu: HalliogLaddi Þjóðhátíðarlagið 1988. Greifarnir flytja Dansatriði Eyjastúlkna Bergþór Pálsson óperusöngvari Jóhannes Kristjánsson eftirherma. Óp Lárusar leikur og syngur. Brekkusöngur Eiríkur Fjalar flytur Þjóðhátíðar- lagið sitt. Jón Páll og Hjalti Úrsus. Björgvin Halldórsson og HLH flokkurinn. —Halli og Laddi.
Kl. 23:00-04:00 Dansleikur á gamla og nýja
pallinum og Kaskó á gamla pallinum.
Kl. 24:00 Þjóðhátíðarbrenna á Fjósakletti Sigurður Reimarsson brennukóng- ur tendrar bálið að loknu listhlaupi með blysið.
I >JC )ð: EL 4t ÍÐ
Ví >st: ma m: na ey;
• 1988
DAGSKRÁ: |
Laugardagur 30. júlí:
Kl. 10:00 Létt iög í Dalnum
Kl. 14:00 Fjölskylduskemmtun í Dalnum Jón Páll og Hjalti Úrsus taka lotu með gestum og Halla og Ladda
Kl. 14:30 Ðe lónly blue Bojs leika og syngja á Brekkusviðinu
Kl. 15:00 Fimleikar fimleikafólks úr Vestmannaeyjum
Kl. 15:15 Kaffihlé
Kl. 16:00 Brúðubíllinn
Kl. 16:30 Listflug. Björn Thoroddsen sýnirí mynni Herjólfsdals
Kl. 17:00 Barnadansleikur: Óp Lárusar leik- ur. Halli og Laddi
Kl. 20:30 Kvöldvaka á brekkusviðinu: Óp Lárusar leikur og syngur HalliogLaddi Bergþór Pálsson óperusöngvari Eiríkur Sigurgeirsson og Sigurður Guðmundsson spinna söguþráð- inn undir dulnefnunum Eiríkur hestur og Siggi Gúmm. Greifarnir taka lotu Jón Páll og Hjalti Úrsus Brekkusöngur Halli og Laddi ÐelonlyblueBojs stígaástokk
Kl. 23:00-04:00 Dansleikir á báðum pöllum. Ðe lonly blue Bojs byrja á nýja pallinum og Greifarnir taka við og Kaskó þenur stemmninguna á gamla pallinum.
Kl. 24:00 Flugeldasýning af Fjósakletti
þingholi
Dansleikir á
tveim stöðum
fimmtudagskvöld
GREIFARNIR verða á „Húkkaraballinu14 í
Samkomuhúsinu frá kl. 22:00-03:00.
ÓP LÁRUSAR verda á Skansinum
frá kl. 22:00-03:00.
MÆTUM ÖLL (H ', UITUM UTP
FYRIR ÞJÓÐHÁ TÍÐINA
Sunnudagur 31. júlí:
Kl. 10:00
Kl. 15:00
16:00
KI. 21:00-
01:00
23:00
LéttlögíDalnum
Brallað á Brekkusviðinu og spilað
af fingrum fram
Óp Lárusar leikur á Brekkusviðinu
Dansleikur á báðum pöllum.
Greifarnir, Kaskó og Óp Lárusar
Varðeldur við Brekkusviðið.
Árni Johnsen stjórnar.
Þjóðhátíðarnefnd áskilur sér rétt til breytinga á
dagskránni.
Kynnir á Þjóðhátíðinni og dagskrárstjóri er
ÁrniJohnsen.
Sigurgeir; Scheving leikstjóri annast sviðsstjórn.
Þjóðhátíðarnefnd Þórs: Þór VLhjálmsson,
Gunnar Andersen, Óskar Óskarsson, Magnús
Bragason, Arnar Andersen og Árni Johnsen.
Framkvæmdastjóri Þjóðhátíðarnefndar Þórs er
Gunnar Andersen.
Þjóðhátíðargestir
athugið!
★ Miðaverð er kr. 4.000, en 1.500
á sunnudeginum.
★ Bílastæði eru einungis inn á
Torfmýri.
★ Tjöldun í Dalnum verður leyfð
kl. 06:00 að morgni fimmtudags.
Q35
Þjóðhátíðar-
nefnd Þórs