Fréttir - Eyjafréttir

Issue

Fréttir - Eyjafréttir - 27.07.1988, Page 10

Fréttir - Eyjafréttir - 27.07.1988, Page 10
FRÉTTIR - Miðvikudaginn 27. júlí 1988 á ferðalagi Felag eldri borgara i Iíyjuin var á faraldsfæti fyrir skömmu. Fór hópurinn m.a. á Snæfellsnes þar sem þessi mynd var tekin. Að sögn heppnaðist ferðin mjög vel í alla staði, allir skcmmtu sér konunglega enda ferðalangarnir ungir í anda. Viðskiptavinir VITANS ATHUGIÐ! Lokað í ágústmánuði vegna sumarleyfa! 1 Vitinn s 12280 --------------- Sjómanna og útgerðarmannakeppni í golfi: Gífurleg þátttaka • Þátttakendur í Sjómanna- og útgerðarmannakeppninni í golfi. Hvorki fleiri né færri en 32 sjómenn og útgerðarmenn mættu til leiks í Sjómanna- og útgerðarmannakeppninni í golfi sem fram fór s.l. laugar- dag. Átta kylfingar mættu ofan af landi, þar af 6 frá Grindavík. Leiknar voru 18 holur, með og t Innilegar þakkir til allra er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa WILLUM J. ANDERSEN útgerðarmanns, Heiðarvegi 55. Sérstaklega þökkum við læknum og starfsfólki á Sjúkra- húsi Vestmannaeyja. Guðrún Ágústa Ágústsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn t Pökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, ELÍASAR SVEINSSONAR skipstjóra, Varmadal Vestmannaeyjum. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarliðs á St.Jósefs spítala í Hafnarfirði. Eva L. Pórarinsdóttir, börn og fjölskyldurþeirra. án forgjafar. Það var hart barist um efstu sætin í keppninni, og úrslitin réðust ekki fyrr en á síðustu holunni. Eftir spennandi keppni stóð Pétur Antonsson frá Grindavík (G.G.) uppi sem sigurvegari í keppni án forgjaf- ar, á 80 höggum. Leifur Ársæls- son var sá kylfingur sem hélt uppi heiðri Eyjamanna. Hann hafnaði í 2. sæti á 81 höggi. Jón Pétursson G.G. hafnaði í 3. sæti á 82 höggum. í keppni með forgjöf höfðu þessir þrír sætaskipti. Leifur Ársælsson sigraði á 68 höggum nettó. Jón Pétursson hafnaði í 2. sæti á 71 höggi og Pétur Antonsson hafnaði í 3. sæti á 71 höggi nettó. Þá voru veitt verðlaun fyrir sæmdarheitið: Besti púttarinn. Það var Gylfi Harðarson G.V. sem púttaði best. Einnig voru veitt aukaverðlaun fyrir að vera næstur holu á 2. og 7. braut. Leifur var næstur á 2. braut en Ragnar Guðjónsson á 7. braut. Glæsileg tilþrif sáust í mót- inu, og greinilegt að sumir , skipstjórarnir voru jafn slyngir að miða út kúluna og fiskitorf- urnar. Hinsvegar var spila- mennskan hjá sumum ekki upp á marga fiska, en þeim óx fiskur um hrygg þegar leið á mótið. Leikið var um glæsilega verð- launagripi, sem gefnir eru af útgerðarmönnum. Síldarsöltun - stjórnunarstarf Ríkismat sjávarafurða óskar eftir að ráða mann í áhugavert stjórnunarstarf. Hafir þú þekkingu og áhuga á verkun og mati á saltsíld, getur þetta verið starf fyrir þig. Starfiðfelst í: * Daglegristjórnstarfaþeirrasemhafameðhendi eftirlit Ríkismatsins með söltun og mat á síld. * Úttekt á hreinlæti og búnaði söltunarstöðva svo og innri gæðastjórnun þeirra, eftir því sem það verðurbyggt upp. * Virkri þáttöku í þróun vinnubragða Ríkismats- ins og að eiga samvinnu við Síldarútvegsnefnd og saltendur um uppbyggingu innri gæðastjórnunar. Starfið krefst: * Frumkvæðis og stjórnunarhæfileika. * Þekkingar, áhuga og skilnings á verkun og gæðum saltsíldar. * Reynslu af síldarsöltun. * Umsækjendur með menntun í matvælaf<-æði, fisktækni eða sambærilegu, ganga að öðru jöfnu fyrir um starfið. Starfsþjálfun: Sá/sú sem ráðin(n) verður, tekur við starfinu þann 1. júní 1989, en þyrfti að byrja sem fyrst, til undirbúnings og til að setja sig inn í starfiö. Æskilegast er að viðkomandi hefji störf þegar í september, eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknum ber að skila til Ríkismatsins, á eyðublöðum, sem þar fást, fyrir 15. ágúst n.k. Nánari upplýsingarfást á skrifstofu Ríkismatsins, Nóatúni 17, 105 Reykjavík, s. 91 - 627533 Ríkismat sjávarafurða hefur að leiðarljósi: * Aó stuðla aó auknum hráefnis- og vörugæðum íslenskra sjávarafuröa. * Aó þróa starfsemi sína þannig aó hún verói einkum fólgin í miölun þekkingar og færni og aö skapa sjávarútveginum réttar forsendur til starfa. * Aö veröa I krafti þekkingar sinnar og reynslu forystuafl í gæöamálum. * A6 skapa samstarfsvettvang stjórnvalda og sjávarút- vegsins í stöóugri víóleítni þeirra til aö auka þekkingu og færni í vinnubrögöum og vörumeöferð. * Aö móta afstööu þeirra sem viö sjávarútveg starfa til gæöamála og efla almenna gæöavitund. Ríkismat sjávarfurða telur það vera helsta verkefni sitt að stuöla að vönduöum vinnubrögöum svo íslenskar sjávar- afuröir nái forskoti á markaðnum vegna gæöa og þar meö hærra veröi en ella.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.