Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 13.12.1988, Blaðsíða 1

Fréttir - Eyjafréttir - 13.12.1988, Blaðsíða 1
EFLIÐ YKKAR HEIMABYGGÐ 15. árgangur Vestmannaeyjum 13. desember 1988 90. tölublað SPARISJÓÐUR VESTMANNAEYJA • Týrarar kveiktu á jólatrénu við félagsheimili sitt á sunnudaginn með pompi og pragt. Að vanda fjölmennti yngri kynslóðin og hljóp til móts við Stekkjastaur þegar hann mætti á svæðið ásamt bróður sínum Kertasníki. Útdeilt var gotteríi til krakkanna og fóru hátt í 400 skammtar. Skemmdarverk á síldarbátum - Tjónið skiptir hundruðum þúsunda, ef ekki milljónum. Stórtjón varð á sfldarnótum Dala-Rafns VE og Gandís VE, þegar þær rifnuðu í köstun á síldarmiðunum. Álitið er að um skemmdarverk sé að ræða, að sögn Iögreglu. Tildrögin voru þau að þegar nótunum var kastað, fóru hring- Brotist var inn í hús Skipavið- gerða, Sælahúsið við Strandveg á aðfararnótt föstudagsins og rcynt að komast inn í Billjard- stofuna Novu, sem er í sama húsi. Reynt var að kveikja í hurð þar á milli og hlutust talsvcrðar skemmdir af reyk. Lögreglunni var tilkynnt um innbrotið á föstudagsmorgun- inn. Innbrotsþjófurinn hafði reynt að komast inn um glugga á hæðinni, en mistekist. Braust hann þá inn í kjallarann og ætlaði sér inn í Billjarstofuna Novu sem er í vestur enda irnir út í einni bendu. Hringj- unum er raðað upp á þar til gerðan staut, eru í þeim bönd, svokallaðir hanafætur, sem festir eru í blýteininn. Þegar nótin er dregin inn eru þeir teknir af vírnum, raðað upp á stautinn í réttri röð og eiga að hússins. Ekki tókst honum að komast þar inn þrátt fyrir að hann var vopnaður keðjusög og slípirokk. Brá hann þá til þess óyndisúrræðis að bera eld að hurðinni, sem náði ekki að breiðast út, því lítill eldmatur er þar í kring. Þrátt fyrir það urðu talsverðar skemmdir af reyk og sóti og þarf að þrífa Billjardstofuna hátt og lágt. Innbrotsþjófurinn hafði skorið sig og tókst lögreglu að rekja slóð hans. Var aðkomu- maður þarna að verki og hefur hann játað verknaðinn. renna þannig út í köstun. Þegar þeir á Dala-Rafni voru að kasta nótinni síðasta föstudag, fóru hringirnir út í einni bendu eins og fyrr segir, með þeim af- leiðingunt að nótin rifnaði mikið. Er hún mikið skemmd ef ekki ónýt og skiptir tjónið hundruðum þúsunda króna, ef ekki milljónum. Greinilegt var að hringjunum hafði verið víxl- að og hefur ntálið verið kært til lögreglu. Álítur hún að sá sent þarna var að verki þekki til þessa veiðiskapar, svo fag- mannalega var staðið að verki. Áður Itafði þetta komið fyrir á Gandí. Ekki varð tjónið á nótinni þar cins mikið og á Dala-Rafni, en var nóg samt. Lögreglan vinnur að rann- sókn þessa máls og biður hún alla þá, sem einhverjar upplýs- ingar geta gefið um grunsam- legar mannaferðir í þessunt bátum að hafa samband við hana. Er þetta mjög alvarlegt því fyrir utan tjónið, getur þetta valdið stórslysum, því mikill kraftur er á nótinni þegar hún fer út og ekkert sem stoppar hana. Vinnslustöð- in kaupir hlutabréf Sigurðar Einarssonar í Lifrar- samlaginu „Það er rétt að Vinnslu- stöðin hefur keypt hlutabréf Sigurðar Einarssonar í Lifr- arsamlaginu,“ sagði Einar Sigurjónsson stjórnarfor- maður fyrirtækisins í viðtali við FRÉTTIR í gær. „Lifrarsamlagið hefur verið sameignarfélag til þessa, en nú hefur því verið breytt í hlutafélag. Hugsan- lega verða hlutabréf tleiri aðila keypt, en ekki er það kontið á það stig að tíma- bært sé að segja frá því.“ Ekki ntun þetta hafa nein áhrif á rekstur Lifrasamlags- ins. Vinnslustöðin átti stór- an hlut fyrir og Tanginn á hiut frá gamalli tíð. Eiga þau nú samanlagt rétt rúm- lega 50% í Lifrarsamlaginu. Innbrot í Sælahúsið og tilraun til íkveikju c). auglýsir Franskir barnagallar teknir upp í dag. Litur: Svartur með sjálflýsandi röndum. AY Glæsilegt úrval af kvenleðurstígvél- um. Lág og með hælum. Fóðruð og ófóðruð. Hægt að víkka að vild. AY ðgerðiraf Matin Bleu göllum. Einnig karl- mannsstærðir. S, M, L, XL, XXL. Verð frá 6650. A Y Madonna telpna tískuskór koma með næsta flugi. A Y Kuldaskór á börn komnir. Str. 21-26. Litur: gulbrúnn. Verð kr. 2218. Str. 28-35. Litur: svartur. Verð kr. 275. A Y Fáum barnainniskó með Mikka mús og félögum í þessari viku. Skemmtileg jólagjöf. A Y Inniskór á alla fjöl- skylduna er kær- komin jólagjöf. Verslið í Vest- mannaeyjum skoverslun

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.