Fréttir - Eyjafréttir - 14.07.1994, Side 2
Björgunarbúnaður Sigmunds:
Sex ára baráttu fyrir því að f'á.
björgunarbúnað Sigmunds sam-
þykktan af Siglingamálastofnun
virðist loksins vera að Ijúka. Véla-
verkstæðið I>ór, framleiðanda Sig-
mundsbúnaðarins, hefur verið
falið að gera nokkrar prófanir á
búnaðinum og er stefnt að því að
ljúka þeim fyrir haustið. Þá á
ekkert að vera því til fyrirstöðu að
búnaðurinn fái viðurkenningu og í
framhaldi af því á framleiðsla á
honum að geta hafist.
Sigmundsbúnaðurinn þótti bylting
þegar hann kom fram á 8. áratugnum.
Var hann fyrsti búnaðurinn sem skaut
út gúm-björgunarbátum. Er hægt að
skjóta bátunum út með því aó kippa í
þar til gert handfang eða þeir skjótast
út sjálfkrafa þegar slys ber að
höndum.
Garóar Gíslason, framkvæmdastjóri
Þórs sem frá upphafi hefur framleitt
Sigmundsbúnaðinn sem Sigmund
Jóhannsson hannaði, segir að þetta
hafi orðið niðurstaðan eftir áralangt
þref við Siglingamálastofnun. Hann
segist að sjálfsögðu vera ánægður
með að loks skuli sjást fyrir endann á
þessari baráttu en bendir á aó þær
prófanir sem þeir eiga aó gera á
búnaðinum hafi þegar verið gcrðar.
„Astæðan fyrir því að við erum látnir
gera þessar prófanir núna er, að Sigl-
ingamálastofnun þarf að gera eitt-
hvað til að halda andlitinu eftir að
hafa staðið í veginum í öll þessi ár.
Þetta kemur þannig út að Siglinga-
málastofnun virðist ekki taka mark á
prófunum sem starfsmenn hennar
létu gera sjálfir," sagði Garöar og
þama á hann við að í sex ár hefur
stofnunin neitað að viðurkenna sjálf-
virka búnað Sigmundsbúnaðarins
eftir að hann hafði verið vióur-
kenndur frá árinu 1982.
Síðan hafa hátt í eitthundrað skip
bæst í llota landsmanna og eru þau öíl
án sjálfvirks sleppibúnaðar. Garðar
segist aldrei háfa skilið hvers vegna
hætt var að samþykkja búnaðinn og
þar eru margir honum sammála.
„Málið er að búnaðurinn hefur alltaf
virkað þegar á reyndi en það virðist
hafa farió framhjá Siglinga-
málastofnun. Fyrir nokkrum árum
kom í fréttum að Sigmunds-búnaður
á bát af Snæfellsnesi hefði ekki
virkað. Siglingamálastofnun kannaði
þetta tilfelli og þá kom í ljós að
búnaðurinn var í fullkomnu lagi en
eigandinn kunni ekki á hann og
enginn gálgi var um borð. Þetta var
aldrei leiðrétt og er bara eitt dæmió
um vinnubrögðin."
Helstu prófanir, sem gera þarf, eru
að gengið skal úr skugga um að hægt
sé aö losa gúmbátinn á hefðbundinn
hátt, þ.e. án þess að sjálfvirki bú-
naðurinn sé notaður. Prófa á hand-
virka og sjálfvirka hluta búnaðarins,
hvemig hann virkar ofan sjávar og
ncðan og við mismunandi halla.
Stefán Olafsson, í Þór, segir að
undirbúningur sé hafinn að próf-
ununum og gerir hann ráð fyrir að
þær hefjist næstu daga og er stefnt að
því að Ijúka þeim fyrir haustið. Er
hann sammála Garðari að ánægjulegt
sé að margra ára þrautagöngu skuli
vera að Ijúka og munu þeir hraða pró-
funum eins og kostur er og skila
skýrslum um þær til Siglinga-
málastofnunar strax að þeim loknum.
Sigmar Þór Sveinbjömsson, skipa-
eftirlitsmaður, hefur verið í
fylkingarbrjósti þeirra sem barist
hefur fyrir því að Sigmunds-
búnaðurinn fengi viðurkenningu.
Hann segist líta á prófanimar í Þór
sem lokaáfagnann á langri þrauta-
göngu. „Eg held að þetta klárist núna
og prófanirnar sem farið er fram á
hafa allar verið gerðar áður. Þær
voru samkvæmt tillögum Iðntækni-
stofnunar en niðurstaðan núna er að
Sigmundsgálginn
Sigmundsbúnaðurinn lct ekki mikið yfir scr þar scm hann stóð á gólfinu í
Þór. Omar Stefánsson, starfsmaður Þórs, virðir þctta mcrka björg-
unartæki fyrir sér. I>að hefur þegar sannað gildi sitt en Siglinga-
málastofnun hefur ekki viljað viðurkenna það í sex ár.
gera þurfi þær oftar til enn frekara öryggismál sjómanna að komast í
öryggis og mun maður frá Siglinga- höfn og menn geti tekið upp þráðinn
málastofnun fylgjast meó þeim. Þar þar sem hann slitnaði árið 1988,“
með ætti þetta mikla hagsmuna- og sagði SigmarÞór að lokum.
Allt bendir til þess að hann fái
samþykki Siglingamálastofnunar
-að undangengum prófunum hjá Vélaverkstæðinu Þór.
FRÉTTIR
I Loðnuflutn- S
; ingaskip? i
í Vinnslustöðin íhugar aó taka á ]
I leigu stórt erlent skip til að flytja !
| loönu af miðunum fyrirnoróan til \
! Eyja. !
! Þetta kemur fram í Fiski- !
j fréttum og er haft eftir Sighvati j
! Bjamasyni, framkvæmdastjóra, !
J aðerfíttverði að fá önnurskip, en ;
[ skip Vinnslustöðvarinnar, til að j
! landa hér og því hafi komið upp !
j sú hugmynd að leigja stórt erlent \
j flutningaskíp til flutninga á loðn- j
! unni. !
J Vinnslustöðín myndi þá kaupa J
! loðnu af skipum á miðununr og !
J þau losnuöu við að sigla til lands \
j með aflann. Myndi þetta létta \
! undir með verksmiöjunum fyrir !
J norðan um leiö og verksmiðjan j
j hér fengi meira hráefni en þaó j
J sem Kap VE og Sighvatur \
J Bjamason VE eiga möguleika á \
! að koma með. !
J Sighvatur segir að til að þetta \
j geti orðið að veruleika þurfí leyfí \
! frá sjávarútvegsráðuneytinu og !
; leysa þyrfti ýmis vandamál, s.s J
! vigtun á ufla til og frá borði áður j
! hægt væri aö hefjast handa. !
J Þess má geta að á síldarárunum \
! voru Síldarbræóslur ríkisins með !
! flutningaskip á síldarmiðunum og !
í flutti þaö síldina til lands þannig \
\ að þetta hefur verið reynt áður. \
\ Leiðrétting i
; Ranglega var haft eftir sýslu- \
! manni 5 FRÉTTUM þann 7. júlí !
! sl. að hann teldí ekki þörf á því að !
; hver einstakur veiðimaður aflaði \
! scr veiðikorts í þeim tilfellum i
J þegar vcíóifélðg sækja um rétttil J
[ að nýta sér hlunnindi til bæjar- ]
! stjómarog sýslumanns. !
J Hið rétta er að þegar þannig \
! stendur á, telur sýslumaður aó !
; hver og einn veiðimaóur þurfi \
\ ekki aó sækja urn að mega nýta \
! sér hlunnindin en engu að síður !
; þurfi allir veiðimenn, hvort sem \
] þeir cru meðlimir í vciöifélagi \
! cða ekki, að afia sér veíðileyfis !
J eða ígildis þess. ;
I 1
L________—____________-________J
I
Afklisjum um skoðun sína á einhverju máli, stýrimaður myndi taka til orða á
SWrifari hefnr h-mn ct.,rfi ,mvv,l þótti sjálfsagUÖ svara með setningu þennan hátt: „Gerið þið.nú átak í að
Sknlari helur þann starta rneðal - bo ð vjð. E myndi segja það;> j ná troHinu jnn, piitar.” Ollu líklegra
annarra aó lesa profork af Frettum í „a „a *
viku hverri oe rcvna með hví að Stað Þess aö sc8Ja cmtaldlega: „Eg cr að hann segði: „Takið þið nu a
fækka be m vúlum sem kuíná S hcld>að' eðatcl Það” >essu Piltar'” °S jafnótrúlegt er að
lækka þeim v Uum sem hunna að lfari , knattspymuvelli myndi
hann bó við lestur hlaösíns eftirá að Af hækjUm kalla ll1 slnna manna °g sklPa Þ61"1
nann po vio testur rnaös ns cttira ao J „aó gera átak t vöminni,” hann væri
honum hefur yftrsés ettt og annaó Þá hefurein þessara klisja nokkuð aftur8á móti vís með að skipa þeim
og þykir það að sjalfsogðu mióur. farið í taugamar á skrifara undan- að taka á j vörninni
Þá huggar hann sig við þau orð scm farið, það er orðtakið „aó gera átak” Hækjur á borð' við þcssar ern
Gunnar hcitinn prcntan sagói vió sem hefur tröHrióiö stofnanamálinu býsna margar; dagIegu má]i og eiga
hannásmum tima aðcnn hefðiekk. um nokkur ár. Helst má ekki vckja það ailar tameiginlegt að þar eru
venó ut getin su bok cða blaö scm athygli á nokkm máli eóa hvetja til yfir|citt notuð tvö cða fleiri orð þegar
Ckki væn með a.m.k. cinm prent- eins eða annars án þess að þar þurfi eitt dugir til. Af þessum toga er það
Vl U; .. r . r „að gera átak.” Sðgnín að gera er þegar menn „gera skoðanakönnun” í
Nu eru prentvillur fyrirgefanlegar þama notuð scm hækja með nafn- ' tað bess að kanna skoóanir
cnverriþykjaskrifaraþærvillurscm orðinu átak og s,tkar hækjur gera
snua að maltan, svo sem rangar mahð þunglamalegra og stirðara. að r'innsak’i framkvanna út-
bcy?iní.roft,,Iumlik,. Oehonum Miklu v.n í Sikum ,il- St„“"Xmæ' g.r”f0 ÞSs
þykir lciðinlcgt að fá lcxla , hcndur vlk„m „m ,,„ð ,„k. . „ð mlkí,„ .1 eð„ mlla. Möníum
þar sem hofundur skrfar . k isjum maitnu. Merkmgin er sú sama en getur m þetta hækjutal hljóma há-
eöa a stofnanamali. Ymsar khsjur orðfærið mun þjálla og auöskildara. tíöleca en hátíðleikinn eetur fariö af
hafa nethflcga orðið að tískufynr- Tveir em þek þjóðfélagshópar þar
brigðum á undanfómum árum og sem knsjur af þessu tagi eni næsta rétt eins og bankastjórinn sem sagöi
e.ga flestar upptok s.n . enskr. tungu fáséóar. Það em sjómenn og íþrótta- a fjöimennum fundi að tii að „brúa
(Til skýnngar er rétt aó gcta þcss aó mcnn. Scnnilcga er ástæðan sú að á hallann” yróí absólútt aó „taka inn-
klisjaermargtuggiðorðfæn). KUsja vettvangi þessara hópa þurfa öll lenda lántöku.”
ein var mjög í tísku fyrir nokkrum samskipti í töluðu máli að vera bæði
ámm en hefur nú látiö undan síga, skýr og hröðog cnginn tími má fara í AfVflrðnnilimnnniim
sem bctur fer. Það var „ég myndi orðskrúð og málalengingar. Til At VarOanOimonnum
segja” orðfærið. Værumennspuróir dæmis er skrifara til efs að nokkur Og hið nýjasta í stofnanamáli er
orómyndin „varðandi.” Þessi orð- skóla, þá þarf auðvitað sérkennslu
mynd er býsna algeng orðin í nráli varðandi íslenskuna.”
og skrifum opinberra aöila og til að Vilji menn fá tilbreytingu í mál
mynda þykir skrifara nóg um hversu sitt er fullt af oröum og orðasam-
útskriftir úrbæjarráði eru ntorandi af böndum með sötrm merkingu, svo
þessu orði. Nú er orðið í sjálfu sér sem: í sambandi við, i tengsium við,
ekki nein villa, þetta er lýsingar- hvað varóar, sem á viö o.fl. Og
háttur nútíðar af sögninni að varóa raunar er oft einfaldast að nota þá
en hefur í stofnanamálinu fengið ágætu forsetningu “um”; hún leysir
sómu mcrkingu og forsetníng auk oftast nær allan vanda.
þess að vera ofnotað og er þar með Svo í lokin getur skrifari ekki stillt
komið í klisjuhópinn áðumefnda. sig um að birta, sem dænri um
Sem dæmi um ofnotkun má nefna stofnanamál, orórétta tilkynningu úr
dæmi úr sjónvarpi, öll tekin frá sama Stjómartíóindum frá 1989 um
degi. í sjónvarpsfréttum sagði sjálf-
ur fréttastjórinn að dauflega horfði
um þorskafla en hins vegar væri
bjart framundan „varðandí” úthafs-
stofnana. Síðan kom fréttamaður og
sagði að viðræður gærdagsins í
samingum hefðu fyrst og fremst
snúið að samvinnu „varðandi rek-
stur.” Þá var rætt við verka-
lýðsleiötoga um skattamál og hann
breytingará tollskrá:
„1 lagalegu tiiliti skal flokkun vera
í undirliði eínstakra vörulíóa ’oyggð á
orðalagi undirliðanna og sérhverri
tilheyrandi athugasemd við undirliði
og, að breyttu breytanda, framan-
greindum reglum, með því fororði
að aðeins jafnsettir undirliðir verði
bomir saman. Viðkome.idí athuga-
semdir við flokka og kafla gilda
sagði að verkalýöshreyfingin og einnig með tilliti til þessarar reglu
hennar menn hefðu á sínum tíma nema annað leiði af orðalagi.
verið „gerendur varðandi það að
koma á staðgreiðslukerfi.” Svo var
klykkt út með viötali við mann um
skólamál nýbúa. Hann sagðí þessa
dásamlegu setningu: „Varðandí
Skilja menn þetta? Ekkí skrifari.
Sigurg. Jónsson
I þessum.pistli er vítnað i kafla úr bók
Marðar Árnasonar, Málkrókar, útg. af
Máli og menningu 1991.