Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 09.05.1996, Blaðsíða 19

Fréttir - Eyjafréttir - 09.05.1996, Blaðsíða 19
Fréttir 19 Fimmtudagur 9. maí 1996 Smáar Myndin hér aö ofan er tekin 1950. F.v. Páll á Tanganum, Erlendur á Vallargötu, Steini í Dölum, Rannveig í Götu, Jói í Vatnsdal, Þorsteinn Gunnarsson. Gömlu konuna fremst á myndinni kunnum við ekki að nafngreina. Takk fyrir áskorunina. Ég læt flakka tvær sögur af góðum mönn- um, sú fyrri verður að vera nafnlaus af ýmsum ástæðum. Ég fór með 3. flokki Þórs í keppnisferð til Danmerkur 1978. Þetta var stórskemmtileg ferð og fararstjórarnir voru ekki af verri endanum. A meðan við vorum úti var sýndur í beinni útsendingu úrslitaleikurinn í HM á milli Argentínu og Hollands sem þeir fyrmefndu unnu. Þá þekktust ekki beinar útsendingar á Islandi og því mikill spenningur í mannskapnum að geta fylgst með. Við fórum allir í Jónshús í Kaupmannahöfn og var horft á leikinn þar. Einn fararstjórinn hafði verið duglegur við bjórinn alla ferðina og var orðinn ansi þreyttur. Jónshús var fullt af fólki og fararstjórinn tyllti sér á fremsta bekk til fylgjast með leiknum. En eftir aðeins mínútna leik sofn- aði fararstjórinn. Svo missti hann jafnvægið, fram fy beint á rak við í leiði beint framan fólkið! Við vildum ekkert kannast þennan dóna. í seinni sögunni er ' Jóshúa Steinar Oskarsson' Sigmundssérfræðingur í aðal- hlutverki. Hann kann nú að segja sögumar sjálfur og ætli það sé ekki ágætt að hann fái sjálfur að njóta sviðsljóssins. Þegar hann var í stærðfræði í iðnskólanum á sínum tíma voru örfáir ur í bekknum. ir stærðfræðiprófið kom kennarinn ábúðar- inn í bekkinn og að 70 prósent fall verið í prófinu. Þá heyrðist í Jóshúa Steinari: „Já, en það eru ekki svona margir í þessurn Þar sem ég er heiðar- maður vil ég að sjálf- leyfa Jóshúa Steinari að svara fyrir sig í næsta blaði og skora því á hann sem sögumann í næstu viku. Þessi mynd er tekin upp úr 1950. í Múlakoti í Fljótshlíð. Úr ferð Sjálfstæðisflokksins. Mörg kunnugleg andlit má sjá á myndinni. Báðar myndirnar eru úr safni Rannveigar Snótar Einarsdóttur Hús til ieigu Einbýlishús til leigu á besta stað í bænum, Hólagötu 4, frá 1. sept. n.k. Upplýsingar í síma 481 3238 Ibúð óskast Óskum eftir 4 herbergja íbúð til leigu Upplýsingar í síma 481 2745 (Þura) Hvað á að gert um helgina Það verður vinna og aftur vinna . Fimm rncmns á fullu í búðinni alla helgina. Opið hjá mér til kl: 19 bæði föstudag og laug- ardag og sunnudag til kl: 5. Það kæmi því ekki á óvart að allur bærinn væri fullur af jakkafötum eftir þetta. Ég ætla nú samt að komast á laug-^ ardagskvöldið/ á Mánabar ogj fá frænda til aðj vökva mig' aðeins. Gunnar Ingi Gislason ætlar að taka þátt í Sprönguskelli og selja grimmt! fíl - flnon Þriðjudogo: Byrjendofundir kl. 20:00 fílmennir fundir kl. 20:30. Til sölu Hringlaga eldhúsborð (stækkanlegt) og 5 stólar á kr: 8-10.000 Upplýsingar í síma 481 1801 Agust Einarsson er sögumaður vikunnar: Danmarks- og iðnskólaglens

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.