Fréttir - Eyjafréttir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttir - Eyjafréttir - 14.11.1996, Qupperneq 1

Fréttir - Eyjafréttir - 14.11.1996, Qupperneq 1
MfffM fffffff fffffff fffffff fffffff fffffff fffffM M f ff M LAMELLA Parket 23. árgangur • Vestmannaeyjum 14. nóvember 1996 • 46. tölublað • Verðkr. 130,- • Sími:481 3310 • Myndriti:481 1293 Sameining Týs og Þórs orðin staðreynd -Áttatíu og þriggja ára kafla í sögu Vestmannaeyja lokið Á aðalfundum l»órs og Týs á sunnu- daginn var samþykkt að sameina félögin í Knattspyrnu- og hand- knattleiksfélagi IBV sem var eitt af skilyrðum þess að bærinn keypti eignir félaganna. Ekki hefur sam- einingin gengið átakalaust fyrir sig enda standa félögin á gömluin merg í bæjarféiaginu. Iþróttafélagið Þór var stofnað árið 1913 og Knatt- spyrnufélagið Týr árið 1921. Það er vinna heilshugar að því að leysa þá verður sameiningin til mikils góðs,“ bætti Magnús við. Jóhannes Ólafsson, formaður knatt- spymuráðs ÍBV, segir sameiningu hafa verið draum þeirra sem starfa fyrir ÍBV í mörg ár. ,,Nú er það orðið að veruleika og ekkert eftir nema að bretta upp ermarnar og fara að vinna. Hvet ég alla sem vilja styðja ÍBV til að koma til starfa með okkur,“ segir eftir að verða til heilla fyrir íþrótta- hreyfinguna og bæinn í heild. Næst er að finna menn í stjóm til að stýra þeirri miklu vinnu sem er framundan. Eg hef fundið mikinn stuðning við sameininguna og heyri ekki annað en að menn ætli að koma heilsteyptir inn í nýja félagið,“ sagði Guðjón og þar með er lokið kafla í sögu Vest- mannaeyja sem hófst með stofnun Þórs þann 9. september árið 1913. Sjá bls. 12 og 13. Hrúta- smölun Hrútasmölun vará laugardaginn og var réttað sunnan við Flugvöllinn. Hér er Friðrik Asmundsson skólastjóri Stýri- mannaskólans að svipast um eftir hrútum sínum. Er hann einn fjölmargra frístundabænda í Vestmannaeyjum. Stefnir í Samkvæmt níu mánaða uppgjöri bæjarsjóðs, sem lagt var fram í bæjarráði á þriðjudaginn, verða tekjur mun meiri á þessu ári en áætlað var í upphafi ársins. Sér- staklega á þetta við útsvarið. Þann 30. september voru útsvarstekjur orðnar 90% af áætluðu útsvari alls ársins. Bæjarstjóri segir þetta endurspegla gott atvinnuástand í Vestmannaeyjum á árinu og auknar tekjur bæjarbúa. í tjárhagsáætlun bæjarsjóðs fyrir þetta ár er gert ráð fyrir að heild- artekjur hans verði 530 milljónir króna. Þar af eru útsvarstekjur áætl- aðar 429 milljónir. Þegar enn voru þrír mánuðir eftir af árinu var útsvarið komið í 384 milljónir sem er um 90% af áætlun. Af heildartekjum höfðu innheimst 506 milljónir og vantar þá ekki nema 4,4% upp á að áætlun alls ársins sé náð. Haldist þessi þróun út árið má gera ráð fyrir að tekjur bæjarsjóðs af útsvari verði urn 40 til 50 milljónir króna umfram áætlun. Það gæti orðið endanleg hækkun á tekjum bæjarins á þessu ári því önnur gjöld, eins og t.d. fasteignagjöld, holræsagjald og sorphirðugjald eru óháð launum. samt álit þeirra sem rætt var við að hjá þessu hafi ekki verið komist og menn verði að sætta sig við orðinn hlut. Ekki hafi verið um annað að ræða vegna fjárhagsstöðu hreyfing- arinnar. Magnús Bragason. foiTnaður hand- knattleiksráðs ÍBV segir að hjá þessu hafi ekki verið komist vegna þróunar síðustu ára. Bærinn hefði mátt konta inn í dæmið með meiri peninga því einhverjar milljónir standa út af.“ segir Magnús sem óttast að það geti bitnað á hreyfiningunni meðan verið er að hreinsa upp skuldir sem eftir eru. . Jinn eru nokkrir hnútar óleystir með fyrirkomulag nýja félagsins en ef allir Jóhannes. Þór Vilhjálmsson, sem situr í samn- inganefndinni fyrir hönd Þórs, segir að sú staða sem íþróttahreyfingin var komin í hafi ekki getað gengið lengur. „Það varð að finna lausn á þeirri tilvistarkreppu sem hreyfingin var komin í. Ég ber þá von í brjósti að bæjarbúar séu tilbúnir að leggja okkur lið. Það skiptir ekki bara íþrótta- hreyfinguna miklu að hún verði virkilega öflug, heldur bæjarfélagið allt,“ segir Þór. „Ég er ánægður með að þetta skuli vera gengið í gegn,“ segir Guðjón Rögnvaldsson sem er fulltrúi Týs í samninganefndinni. „Sameiningin á Tmtur grunnur -tr/gg Iramtíð Góð þátttaka var meðal nemenda Hamarsskóla í samkeppni um slagorð fyrir skólann, skólamerki og skólasöng. Bjartey Gylfadóttir í 8. bekk og Hilmir Þór Kjartansson 3. bekk fengu viðurkenningu fyrir tillögur sínar að rnerki skólans og er ætlunin að slá þeim saman í eitt. Eyþór Björgvinsson í fjórða bekk fékk viðurkenningu fyrir slagorðið „Hamarsskóli. traustur grunnur, trygg framtíð." Þrír bestu textamir fengu viðurkenningu en þeir eru allir við þekkt lög. Halldóra Magnúsdóttir ásamt hópi af krökkum sem fengu viðurkenningar. Vareinn af verölaunatextunum sunginn. mefútsvarstekjur „Þessi niðurstaða kemur ekki á óvart,“ segir Guðjón Hjörleifsson bæjarstjóri. „Meiri tekjur af útsvari segja okkur aðeins eitt, tekjur bæjarbúa hafa hækkað mikið frá því í fyrra. Stefnir í mestu útvarstekjur í sögu bæjarins. Er það að þakka mikilli og stöðugri atvinnu í öllum greinum. Þetta er önnur staðfestingin á að við séum á réttri leið. Hin er sú einkunn sem Vestmannaeyjabær fær hjá Vfsbendingu en þar erum við í fjórða sæti af 30 bæjarfélögum,11 sagði Guðjón ennfremur. Sjá Vestmannaeyjar í 4. sæti bls. 2. Vinnslustöðin knupir fullkomið loðnuskip Á þriðjudaginn var skrifað undir samning um kaup Vinnslu- stöðvarinnar á Hersi ÁR sem er eitt fullkomnasta loðnuskip flotans. Loðnukvóti skipsins, sem er 1,9% af heildarkvótanum, fylgir með í kaupunum. Hersir ÁR hét áður Jón Finnsson og er eitt fullkomnasta loðnuskip flotans auk þess sem hann er með búnað til að frysta rækju. Hersir er 57 m langur og 11 m breiður og ber 1100 til 1200 tonn af loðnu og síld. Aðalvél er 2500 ha. Wichman. Sighvatur Bjarnason, framkvæmda- stjóri Vinnslustöðvarinnar, segir að skrifað hafi verið undir kaupsamn- inginn með fyrirvara um samþykki stjómarfélagsins. Ekki vildi hann gefa upp kaupverð að svo stöddu. „Við fáum Hersi afhentan 1. apríl á næsta ári en kvótann fáum við strax. Kaupin eiga eftir að styrkja Vinnslustöðina enn frekar og koma henni og starfsfólkinu öllu til góða. Er þetta eitt dæmið af mörgum um að atvinnulíf í Vestmannaeyjum og væntanlega í Þorlákshöfn líka er á hraðri uppleið." Fra Þorl.hofn: Kl. 12:00 kl: 18:00 kl: 19:00 Alla daga n/sunnudaga Sunnudaga Aukaferö Föstudaga Frá Eyjum: Kl. 08:15 kl: 14:00 kl: 15:30 ut bruarbilið 'ftcrioi^ur rlfj. Sími481 2800Fax481 2991 Bflaverkstæðið BRAGGINN s/f. RÉTTINGAR OG SPRAUTUN: Flötum 20 - Sími 481 1535 VIÐGERÐIR OG SMURSTÖÐ: Græðisbraut 1 - sími 481 3-

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.