Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 14.11.1996, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 14.11.1996, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 14. nóvember 1996 Fréttir Eru neglumar vandamál? Verð með kynningu í Ninju laugardaginn 16. nóv. frá kl. 10-14 á Nail Stuff Fiberglassneglur • Naglastyrking + naglaskraut 6yggi upp nagaðar neglur Hanna f3irna, sími 461-1957 l( I \l ( xl M l( I \l ( N l I l( I \l ( N U Hvergi meira úrval af föndurvörum Prjónastrokkar í öllum litum og stærðum Margar gerðir af frauðplasti. Augu, kökukefli, trékúlur, basthringir bastplattar o.fl. o.fl. Vorum að fá mikið úrval af föndurpakkningum INÝTT RORTATÍMABIL Undir nálina Kirkjuvegi 10 Sími 481-2612 l( I \l ( N U l( I \l ( N l I )( I \l ( VIU Fundarboð Boðað er til aðalfundar Fiskifélagsdeildar Vestmannaeyja, fimmtu- daginn 14. nóvember 1996 kl. 20.00 í húsi Sveinafélags járniðnaðarmanna, Heiðarvegi 7, Vestmannaeyjum. Á fundinn mætir m.a. Jón Heiðar Ríkharðsson frá Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins og talar um „Þróun og framtíðarmöguleika fiskvinnslu". Er fiskvinnsla í landi hverfandi atvinnugrein? Hvaða möguleikar eru í stöðunni í dag? Er fiskvinnsla matvælaiðnaður? Þessar spurningar og fleiri verða í umræðunni. Þá verða venjubundin aðalfundarstörf, tillögur til Fiskiþings og kosnir fulltrúar á Fiskiþing. Allir eru velkomnir og hvattir til að mæta. Stjórnin 4ra daga áramótaferð í einu leiguflugi á 29.900 kr. 28. des. 1996 -1. janúar 1997 »mj Umboð í Eyjum: Friðfinnur Finnbogason Sími 481-481-1166 og 481-1450 UHVALUISYN FRA ODDINUM Verið velkomin í hina NÝJU og glæsilegu verslun okkar JÓLA-ODDINN, Bárustíg 1. Tökum upp á hverjum degi í báðum búðum ný leikföng, gjafavöru, jólavöru og föndur. Coochy Coo dúkkan úr sjónvarpinu Batman - Action Man - Mask - Indipendence Fullt af nýjungum í þessum vinsæiu leikföngum RITFANGA- 0G GJAFAVORUVERSLUNIN ODDURINN STRANDVEGI 45 - SÍMI 481 1945 Nú á tveimur stöðum í Vestmannaeyjum Strandvegi 45 Sími 481-1945 Bárustíg 1 Sími 481-1845 TIL SOLU Eldavél, eldhúsvifla, rúm 70x180 og helluborð. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 481-2298. ATH! Tók einhver upp þátt- inn á Stöð 2 með Cat Stevens sunnudaginn 3. nóv. sl. Ef svo er langar mig að fá spóluna lánaða. Síminn er 481-1677 Astkær eiginkona, móðir, tengdamóðir og amma JÓNA SIGRIJN SÍMONARDÓTTIR Hrauntúni 61, Vestmannaeyjum lést á Sjúkrahúsi Vestniannaeyja, aðfaranótt 11. nóvem- ber si. Utförin auglýst síðar. Eðvarð Þór Jónsson Símon Þór Eðvarðsson Elín Sigríður Bjömsdóttir Sigurjón Eðvarðsson Elísa Kristmannsdóttir Aron Máni Símonarson -Vikutilboð Gilda frá fimmtudeginum 14. nóv. til miðvikud. 20. nóv. KA London lamb pr. kg. Nýtt verð 798 kr. Verð áður 993 kr. KA kindahakk pr. kg. Nýtt verð 598 kr. Verð áður 728 kr. Pizzaland lasagne 750 gr. Nýtt verð 398 kr. Verð áður 479 kr. Pizzaland lasagne 400 gr. Nýtt verð 249 kr. Verð áður 329 kr. Spergilkál Nýttverð 149 kr. Verð áður 189 kr. Sælkerablanda Nýttverð 129 kr. Verðáður 159 kr. Sportblanda Nýttverð 112 kr. Verð áður 141 kr. Franskar 750 gr. Nýtt verð 199 kr. Verð áður 265 kr. Ofn franskar 760 gr. Nýtt verð 209 kr. Verð áður 259 kr. Opal súkkulaðihjúpur 4 teg. 200 gr. Nýttverð 89 kr. Verð áður 109 kr. Valsa heimilissúkkul. 4 teg. 200 gr. Nýttverð 159 kr. Verðáðurkr. 179 Jurta smjörlíki 500 gr. Nýttverð 89 kr. Verð áður 129 kr. Palmín 500 gr. Nýtt verð 109 kr. Verð áður 149 kr. Hafmín 500 gr. Nýttverð 79 kr. Verð áður 114 kr. Pillsbury hveiti 10 Ibs Nýtt verð 249 kr. Verð áður kr. 299 Mömmu jarðarberjasulta 900 gr. Nýtt verð 198 kr. Verð áður 279 kr. Mömmu rabarbarasulta 900 gr. Nýtt verð 209 kr. Verð áður 289 kr. Mömmu blönduð ávaxtasulta 900 gr. Nýtt verð 198 kr. Verð áður 229 kr. Hagver kókosmjöl 2 teg. 250 gr. Nýtt verð 59 kr. Verð áður 79 kr. Hagver rúsínur 250 gr. Nýtt verð 59 kr. Verð áður 79 kr. Hagver döðlur 250 gr. Nýttverð 139 kr. Verðáður I69kr. DILKAKJÖT í HÁLFUM SKROKKUM H VERÐ AÐEINS— 398 KR. KG. Jón G. Valgeirsson hdl Ólafur Bjömsson hdl Sigurður Jónsson hdl Sigurður Sigurjónsson hdl FASTEIGNASALA SMNDVEGI4S VESMMMSlMI Ásavegur 28-Gott 155m2 einbýlishús kjallari, hæð og ris. 5 herb. Gott hús á góðum stað. Verð: 7.800.000. Skipti á minna möguleg. Áshamar 56- Glæsilegt 148,8m2 ein- býlishús með tvöföldum 42m2 bílskúr. Góð gólfefni. Möguleiki á sólhýsi. Verð: 11.000.000. Skipti möguleg. Áshamar 65, 3h fm - Mjög flott 2ja herb, 59m2 íbúð, með sér geymslu í kjallara ogþvottahúsi ísameign. Verð: 3.300.000. Skipti á stærri möguleg. Herjólfsgata 5- Góð 5 herb. 184m2 íbúð á tveimur hæðum með inn- byggðum bilskúr. Góður staður, stutt í miðbæinn. Verð: 6.900.000. Herjólfsgata 8, eh- Mjög góð 5 herb. 130,8m2 íbúð, hæð og ris, ásamt 33m2 bílskúr. Mikið endurnýjuð eign.Verð: 7.300.000. Skipti á stærri möguleg. Vestmannabraut 30, 3h-Stórgóð 4ra herb. 90,3m2 íbúð. Búið að taka eignina alla í gegn að utan sem innan. Laus strax. Lækkað verð: 3.900.000. Vestmannabraut 36, eh-Góð 3ja herb. 83m2 íbúð í þríbýli. Mjög góður staður í miðbænum. Laus strax. Verð: 4.300.000. Opnunartími KÁ búðanna um helgar: KÁ Tanginn - laugardaga 10-18 - sunnudaga 12-18, KÁ Goðnhrauni - laugardaga 10-21 - sunnudaga 12-21

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.