Fréttir - Eyjafréttir - 14.11.1996, Side 7
Fimmtudagur 14. nóvember 1996
Glæsilegt úrval
jólakorta:
Jólakort með Ijósmynd
fró Eyjum
Kort fyrir þínar
persónulegu myndir
Hefðbundin, óhefðbundin
og handunnin
Gott Úrval- Fínt verð Bórustíg 8 ® 481-2600
GSué)
Utboð
Vestmannaeyjabær óskar eftir tilboðum í utanhússviðgerðir á
Áshamri 40. Tilboðið felur í sér nýjar klæðningar á þak og
útveggi og að skipta um glugga. Hægt verður að hefja verkið
strax og skal því vera lokið I. febrúar 1997.
Utboðsgögn verða afhent á tæknideild fimmtudaginn 14. nóvem-
ber 1996, gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð í verkið verða opnuð á tæknideild í viðurvist þeirra
bjóðenda sem þess óska, mánudaginn 25. nóvember e.h. og
skulu tilboðin hafe borist 15 mínútum fyrir opnun.
Bæjartæknifræðingur
Breytt símanúmer
Tilkynning um breytt símanúmer:
Símanúmer félags- og skólamálaskrifstofu er 481 -1092.
ATYINNA
ísfélag Vestmannaeyja óskar eftir að ráða
starfsmann til vinnu við þrif í flæðilínusal.
nánari upplýsingar veitir Einar Bjarnason
að Strandvegi 102.
ÍSFÉLAG
VESTMANNAEYJA HE
Sími 481 1100 * Pósthólf 380 • 902 Vestmannaeyjum
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og útför elskulegrar
móður okkar
GUÐRÚNAR ÁGÚSTU ÁGÚSTSDÓTTUR
(Lóu frá Kiðjabergi)
Heiðarvegi 55 Vestmannaeyjum
Guðrún, Jóhanna, Ágústa, Þyrí, Willum, Halla og fjölskyldur
Fréttir
BASÁR
KÖKUR
BASAR
Styrktarklúbb-
urinn Vorið verður
með basar
laugardaginn
16. nóvember
nk. kl. 15.00 í
Liknarhúsinu
Faxastíg 35.
Margt góðra
muna.
Styrkið gott
mólefni
Styrktarklúbb-
urinn Vorið
Smáar
íbúð til leigu
Stóra 2ja herbergja íbúð til leigu á
Brimhólabraut. Verð 28.000 kr. á
mánuði.
Upplýsingar í síma 481-2857 og
588-2877.
Hús til sölu
Til sölu 100 fermetra hús. Þarfnast
lagfæringa. Áhvílandi 2,5 millj. í hús-
bréfum. Afborgun ca. 15 þús. kr. á
mánuði. Verð 3,5 millj. Tek bíl upp
(.
Upplýsingar í síma 481-1363 eftir
kl. 17.
íbúð til leigu
Góð 2ja herbergja íbúð til leigu.
Upplýsingar í síma 481-2299.
HUSASMIÐI
SKIPAVIÐGERÐIR
Drangur ehf
Strandvegi 80 Gengið inn ab norðan
Sími 481-3110 og 481-3120 • Fax 481-
3109. Heimas. Kristján 481-1226 og
481-1822. Þóróljur 481-2206
sveitin
IP
Verð: 300 ki
laugardag
20% afsláttu
barnum fram
miðnætti
anum
. Föstudag 10-03
. Sunnudag 10-01
; föstudag og
£
Aðalfundur
Eyverja
Aðalfundur Eyverja verður haldinn 30. nóvember nk. kl. 14.00 í Ásgarði.
DAGSKRÁ:
1. Kosning stjórnar og til trúnaðarstarfa.
2. Lagabreytingar.
3. Venjuleg aðalfundarstörf.
Allir hvattir til þess að mæta. Nýir félagar vel-
komnir.
Framboðsfrestur til trúnaðarstarfa rennur út viku
fyrir aðalfund. Framboðum skal skilað í box 221
fyrir 23. nóv.
Stjórn Eyverja
Leiklistar-
namskeið
Skráning á leiklistarnámskeið Leikfélagb
Vestmannaeyja, í kvúld kl. 20.30 í
LEIKHÚSKJALLARANUM.
1 □ TÍMA NÁMSKEIÐ.
VERÐ KR. □□□.
5 ÍÐDEGIS fyrir yngri (lágmarsaldur
1 2 ÁRA).
Kvöldnámskeið fyrir eldri hdpa
NÁMSKEIÐIN HEFJA5T 1 6. ÞE55A MÁNAÐAR.
Upplýsingar í bíma leikfélagsins, 4B1 -
1 94D, í KVÖLD FRÁ KL. 20. □□
LEIKFELAB
VESTMANNAEYJA