Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 14.11.1996, Blaðsíða 16

Fréttir - Eyjafréttir - 14.11.1996, Blaðsíða 16
16 Fréttir Fimmtudagur 14. nóvember 1996 Kassaboðhlaup á þjóðhátíð en það var eitt af skemmtiatriðum á sjötta áratugnum. Jónas Jónsson lét okkur fá þessa mynd. Þessi mynd sýnir að samstarf íþróttafélaganna í Eyjum hefur stundum verið með ágætum. Myndin sýnir 2. flokk Týs árið 1960. Fremri röð frá vinstri: Arnar Sigurmundsson, Aðalsteinn Sigurjónssson, Guðni Ólafsson lánsmaður frá Þór, Viktor Helgason og Sigmar Pálmason. Aftari röð frá vinstri: Þorgeir Jósepsson , Ólafur Óskarsson, Bjarni Baldursson, Björn ívar Karlsson lánsmaður úr Þór, Grímur Magnússon á Felli og Sigurður Ingi Ingólfsson. Myndin í síðasta blaði var úr safni Elínar Árnadóttur. Jarðvegsþjappa og Múrbrot á fullan rétt á sér en við mælum með rafmagnsverkfæri veggsögun og kjarnaborun W 481 3131 (k 892 9053 UVaffaug! Það eru kannski ekki dýrustu trúðar landsins sem flytja auglýsingar á ÚV, en auglýsing á ÚV ér ódýr og hún virkar ÚVaug! Sími 481 1534 Fax: 481 3475 OA OA fundir eru haldnir í turnherbergi Landakirkju (gengið inn um aðaldyr) mánudaga kl. 20:30. Rl - flnon Þriðjudaga: Byrjendafundir kl. 20:00 fllmennir fundir kl. 20:30. flð Heimagötu 24 Astmadagar í Vestmannaeyjaapóteki á morgun föstudaginn 15. nóvember kl: 11:00 -18:00. Astmasjúklingar komið og fræðist um astma og astmalyf. Teikna og smíða: Sólstofur, útihurðir, glugga, utanhússklæðn- ingar, Þakviðgerðir og mótauppsláttur. Ágúst Hreggviðsson Simi: 481-2170 Sendibílaakstur innanbæjar. Vilhjálmur Bergsteinsson *481-2943, v* 897-1178 8EMMCftðASÍLL Föstudagur 18:00 Gömlu iögin 18.20 Viðtal vikunnar, Jóhann Guðmundsson, 50 ára afmæli áætlunarflugs til Vestmannaeyja Laugardagur 16:00 Parísarpistill. 17:30 Endurflutt viðtal Sunnudagur 16.00 Jazz 17:00 Rock 18:00 Ballöður Auglýsingadeild s. 481-1534 Fax: 481 3475 á að gera elgjna? □ Þú hefðir átt að spyrja um síðustu helgi eða þar áður. Eg veit ekki til þess að neitt sérstakt sé að gerast og hugsa um kallinn. Það er kannski kominn tími til. Eg fer náttúrulega alltaf í kirkjuna og fæ tvöfaldan skammt, því ég fer fyrst í sunnudagaskolann með barnabarninu og svo í messu klukkan tvö. Ea veit ekki um neitt annað en þao er samt ekki útilokað að eitthvað skjóti upp kollinum og geri helgina fjörugri. £ ' F 'l; I • Hólmfríður ætlar að taka Irfinu með ró um helgina og hlusta helst engann nema kannski á Gauja sinn.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.