Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 29.01.1998, Blaðsíða 10

Fréttir - Eyjafréttir - 29.01.1998, Blaðsíða 10
10 Fréttir Fimmtudagur 29. janúar 1998 Þessi mynd er úr safni Guðrúnar Ástu Þórarinsdóttur sem sendi okkur fjölmargar myndir frá Noregi. Margar þeirra hafa þegar birst. F.v. Ásta Þórarinsdóttir, Gjábakka, Garðar Sveins Garðinum, Guðbjörg Kristjánsdóttir, Ólafur Ólafsson á Létti stendur bakvið. Lithaenskur Listdans og jazz í Hvítasunnukirkjunni föstudag og laugardag kl. 20.30. Velkomin á þessa einstöku samkomu. Allt á kristilegu nótunum auðvitað. Hvítasurmumenn HUSEY BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA FRÉTTIR Auglýsingasíminn er 481 3310 DAS & SIBS Umboðið er flutt í Eyjablóm Opið frá 1. hvers mánaðar kl. 13.00-17.00 Umboðsmaður Öll almenn heimilistækja og raflagnaþjónusta. EINAR HALLGRÍMSSON Verkstæði að Skildingavegi 13 © 481-3070 & h© 481-2470 Far® 893-4506. UMBOÐÍEYJUM: Friðfinnur Fimibogason 481-1166 og 481-1450 ifc ÚRVAL* ÚTSÝN FASTEIGNAMARKAÐURINN í VESTMANNAEYJUM Opið i10:00 -18:00alla viika daga. Simi 4811847 Fax. 481 1447 Viðtalstími lögmanns 16.30 ■ 19.00 þriðjudaga til föstudaga. Skritstofa í Rvk. Garðastræti 13, Viðtalstími mánudaga kl. 18 • 19, Sími 551-3945 Jón Hjaltason, hrl. Löggiltur fasteignasali Guðbjörg Ósk Jónsdóttir Löggiltur fasteigna- og skipasali A-A fundir A-A fundir eru haldnir sem hér segir í húsi félagsins að Heimagötu 24: Sunnudaga kl. 11:00, mánudaga kl. 20:30 (Sporafundir), þriðjudaga kl. 20:30 (kvennadeild), miðvikudaga kl. 20:30, fimmtudaga kl. 20:30, föstudaga kl. 23:30 og laugardaga, opinn fjölskyldu- fundur, reyklaus, kl. 20:30. Móttaka nýliða hálfri klukkustund fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern fundardag og hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru í 2 klst. í senn. Strandvegi 65 Sími481 1475 Faxabraut 66, Keflavík lést á gjörgæsludeild Landsspítalans að morgni laugardagsins 24. janúar. Stella verður jarðsungin frá Landakirkju, Vestmannaeyjum laugardaginn 31. janúar kl. 14.00 Fyrir hönd aðstandenda Benóný F. Færseth Jón Gísli Benónýsson Annika V. Geirsdóttir Geir Jónsson Hafþór Benónýsson Sævar Benónýsson Óðinn Benónýsson — I tilefni hugsanlegrar sölu á Gullborgu VE 38 og fleiri bátum Vestmannaeyingar þurfa að berjast fyrir því með oddi og egg að koma í veg fyrir að Gullborgin, Hrauney og fleiri bátar, sem ýjað var að i síðustu Fréttum, að hugsanlega væm til sölu í Eyjum, fari í burtu út bænum. Allavega að halda eftir kvótanum. Ég varpa þeirri hugmund fram til verkalýðsfélaganna í bænum, að þau noti eitthvað af sínum sjóðum til að eignast kvótann og helst bátana líka. Mætti hugsa sér að þau leigðu síðan bátana eða kvótann til þeirra sem áhuga hefðu. Aðalatriðið er að fá yfirráðin yfir kvótanum, nógir em til að veiða hann í Eyjum. Ég þykist vita að verkalýðsfélögin eigi digra sjóði og peningunum þeirra væri ekki hægt að verja betur en til atvinnumála í Eyjum. Upp með móralinn og berjist eins og Vestmannaeyingar eru svo frægir fyrir. Rikki frá Ási núverandi bensínafgreiðslu- maður í Reykjavík Líffræðingur óskast Við Rannsóknasetrið í Vestmannaeyjum er laust til umsóknar verkefnabundið starf háskólamenntaðs starfsmanns í líffræði. Starfið felst einkum í rannsóknum á líffræði humars. Laun eru skv. kjarasamningi fjármálaráðherra við Félag háskólakennara eða Félag íslenskra náttúrufræðinga. Áætlaður upphafstími ráðningar er í lok febrúar 1998 og er umsóknarfresturtil og með 9. febrúar nk. Umsóknum skal skila til starfsmannasviðs Háskóla íslands, aðalbyggingu við Suðurgötu, 101 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendur síðan upplýstir um það hvernig starfinu var ráðstafað. Nánari upplýsingar veita Páll Marvin Jónsson, forstöðumaður Rannsóknasetursins, í síma 481 2696 /palmar@eyjar.is og Guðrún Ósk Sigurjónsdóttir, deildarstjóri á starfsmannasviði, í síma 525 4273.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.