Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 08.04.1998, Blaðsíða 10

Fréttir - Eyjafréttir - 08.04.1998, Blaðsíða 10
10 Fréttir Miðvikudagur 8. april 1998 Efri myndina lánaði okkur Alda Björnsdóttir frá Kirkjulandi. F.v. eru systumar Lára, Bima og Ásta Jóhannesdætur, Þá er það Jóhanna Andersen og Birna Baldursdóttir heldur á litlu systur, Lilju Hönnu. Myndin til hliðar er af Unni Guðjóns, Þuríði Guðjóns og Jónínu Guðjóns á góðri stundu. UMBOÐÍEYJUM: Friðíinnur Finnbogason 481-1166 og 481-1450 ÚRVAL-ÚTSÝN F.r áfengi vandumál í þiiini íjiilskvldu Al-Anon fyrir atiingja og vini alkólnSlista 1 þessum samtiikum getur |)ú: Hitt aúra sem glíma við sams konar vaiidamál. Fræðst um alkóhólisma sem sjúkdóm Oðlast von í stað örvæntingar Hætt ástandið innan Ijölskyldunnar Byggt upp sjálfstraust þitt _5j^_ Teikna og smíða: Sólstofur, útihurdir, glugga, utanhúss- m u ktæðningar, þakviðgerðir og mótauppsláttur. Agúst Hreggviðsson Sími: 481-2170 Trésmiðaverkst: Miðstræti 23 481 2176 GSM: 897 7529 FASTEIGN AM AR KAÐUR VESTMANNAEYJA SF. Opið i10:00 -18:00 alla virka daga. Sími 4811847 Fax. 481 1447 Viðtalstími lögmanns 16.30 ■ 19.00 þriðjudaga 6I föstudaga. Skrifstofa í Rvk. Garðastræti 13, Viðtalstími mánudaga kl. 18 ■ 19, Sími 551-3945 Jón Hjaltason, hrl. Löggiltur fasteignasali Guðbjörg Ósk Jónsdóttir Löggiltur fasteigna- og skipasali A-A fundir A-A fundir eru haldnir sem hér segir í húsi félagsins að Heimagötu 24: Sunnudaga kl. 11:00, mánudaga kl. 20:30 (Sporafundir), þriðjudaga kl. 20:30 (kvennadeild), miðvikudaga kl. 20:30, fimmtudaga kl. 20:30, föstudaga kl. 23:30 og laugardaga, opinn fjölskyldu- fundur, reyklaus, kl. 20:30. Móttaka nýliða hálfri klukkustund fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern fundardag og hefjast 30 mfn. fyrir ákveðinn fundartíma og eru ( 2 klst. í senn. Öll almenn heimilistækja og raflagnaþjónusta. EINAR HALLGRÍMSSON Verkstæði að Skildingavegi 13 © 481-3070 & h® 481-2470 Far® 893-4506. Ársæll Árnason HÚSASMÍÐAMEISTARI Bessahrauni 2, sími 481-2169 GSM 899 2549 ALHLIÐA TRÉSMÍÐI Stærðfræðiþrautir og leikir Hérna koma lausnir verkefnanna frá síðustu viku. Dæmi 1: Svariðer 159 Látið eins lágar tölur og hægt er í sem hæstu sæti, tugsætið f þessu tilfelli t.d. 124+35 eða 134+25 Dæmi 2: Hlutfallið er 5/8 Leggið tvo og tvo þríhyminga saman þá þekja þeir sex reiti af sextán, litli ferningurinn tekur þá það pláss sem eftir er, tfu reiti. Þ.e. femingurinn þekur 10/16 hluta sem er jafnt og 5/8. Dæmi 3: Hornið er 45gráður Við skiptum klukkuskífunni í femt, 90 gráður hver hluti. Þegar klukkan er 7:30 þá skiptist einn þessara íjórðunga í tvennt, í tvo 45 gráðu hluta. Hér koma síðan þijár nýjar þrautir sem gott verður að leysa yfir páska- hátíðina. Páskaegg og þrautalausnir eiga vel saman! Dæmi 4: Öllum tölum stærri en 1 er raðað í dálkana A, B, C, D og E eftir ákveðinni reglu eins og sýnt er hér að neðan. I hvaða dálki verður talan 1000 A B C D E 2 3 4 7 6 5 8 9 10 13 12 11 14 15 16 19 18 17 Dæmi 5: Það liggja fjórir vegir frá Akri að Botni og þrír vegir frá Botni að Dölum. Þú ferð frá Akri að Botni og áfram að Dölum, snýrð þar við og kemur aftur að Botni á leið þinni heim að Akri. Hvað er liægt að fara þetta á marga vegu (A-B-D-B-A) ef þú vilt ekki fara sama veginn tvisvar? Dæmi 6: Ef þú átt afmæli á föstudegi árið 1998 á hvaða vikudegi átt þú þá afmæliárið 1999? Ó.T.G. SJÓMANNAFÉLAGIÐ JÖTUNN SKÓLAVEGI 6 ■ PÓSTHÓLF 220 902 VESTMANNAEYJAR S 481 2700 ■ FAX 481 3000 ■ KENNITALA: 670169-2439 Aðalfundur Sjómannafélagsins Jötuns verður haldinn laugardaginn 11. apríl nk. í Alþýðuhúsinu kl. 13.00 Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Skipulagsmál 4. Breyting á reglugerð sjúkrasjóðs 5. Önnur mál og veitingar Stjórnin Vestmanna- eyingar athugið Er að selja ýmsa muni úr listgleri, kei*tastjaka9krossa,hálsmen og fleira á góðu verði. Upplýsingar í síma 481 -2395 Svana Sérfræðingur í fyrirtækja- og einstaklingsviðskiptum * Starfið felur í sér verðbréfaviðskipti, greiningu árs- reikninga, ráðgjöf í fjármálum fyrirtækja og einstak- linga, skipulagningu markaðsaðgerða og sölu þjónustu sparisjóðsins og samstarfsfyrirtækja hans. * Starfið krefst skipulagshæfileika og góðrar tölvukunnáttu. * Krafist er viðskiptafræðimenntunar eða sambæri- legrar menntunar. * Frekari upplýsingar um starf þetta veitir Benedikt Ragnarsson sparisjóðsstjóri í síma 481-2100. Sparisjóður Vestmannaeyja

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.