Fréttir - Eyjafréttir

Útgáva

Fréttir - Eyjafréttir - 23.04.1998, Síða 1

Fréttir - Eyjafréttir - 23.04.1998, Síða 1
Fyrstu fermingarnar á þessu vori fóru fram sl. sunnudag. Hér ferma prestarnir, Jóna Hrönn og Bjarni eitt af ellefu börnum sem fullkomnuðu skírnarheitið f Landakirkju síðdegis á sunnudaginn. Sjá bls. 18 og 19 ðtgerðarmenn óhressir Lagt hefur verið fram á alþingi frumvarp til laga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum fyrir árin 1998,1999 og 2000. I frumvarpinu er gert ráð fyrir að skipta a.nt.k. 90% af þeim árlegu heimildum, sem í hlut íslands koma, milli þeirra skipa sem þessar veiðar stunduðu árin 1995,1996 og 1997 eða skipa sem komið hafa í þeirra stað. 60% verði skipt miðað við burðargetu þeirra en 40% jafnt. Allt að 10% af árlegum veiðiheimildum verði skipt milli annarra skipa eftir reglurn sem ráðherra setur. Innan hvers árs verði heimilt að Nú hefur endanlega verið staðfest að Georg Kr. Lárusson, sýslu- maður, muni taka við embætti varalögreglustjóra ríkisins hinn 1. maí nk. Sögusagnir höfðu verið uppi um að hann hygðist hætta við það en höfðu ekki við rök að styðjasL Að sögn Stefáns Eiríkssonar, lög- fræðings hjá Dórns- og kirkjumála- ráðuneytinu, sóttu alls átta manns um embætti sýslumanns í Vestmanna- eyjum. Þeir eru: Áslaug Þórarins- dóttir. deildarstjóri í Dóms og kirkju- málaráðuneyti; Bjami Stefánsson, sýslumaður í Neskaupstað; Hilmar Baldursson, héraðsdómslögmaður; Jóhann Pétursson, héraðsdómslög- maður Vestmannaeyjum; Karl Gauti Hjaltason, fulltrúi sýslumanns á Sel- framselja ákveðinn hluta aflahámarks hvers skips, miðað við aflareynslu þess á þremur síðustu vertíðum og leyfilegan heildarafla hvers árs. Má framselja 50% af sama hlutfalli heildarveiðiheimilda og nam hiutdeiid sama skips í heildarafla síðustu þriggja vertíða. Utgerðarmenn í Vestmannaeyjum eru ekki á eitt sáttir við ágæti þessa frumvarps. Vilja þeir að veiðireynsla verði látin ráða og einnig hefur síðasta atriðið farið fyrir brjóstið á þeim. Þeir benda á að eigi þriggja ára reglan að gilda í framsali, geti svo farið að skip, sem aldrei hafa stundað fossi; Óskar Thorarensen, héraðs- dómslögmaður; Sigríður B. Guðjóns- dóttir, skattstjóri á Vestfjörðum og Sigurður Gunnarsson, sýslumaður í Vfk. Stefán sagðist ekki vita hvenær yrði skipað í stöðuna en það er dóms- málaráðherra sem það gerir. „En ætli það hljóti ekki að fara að líða að því. Georg tekur við sínu nýja starfi 1. maí og ekki getið þið verið sýslu- mannslausir í VestmannaeyjumG sagði Stefán Eiríksson. I hópi þessara áttmenninga er einn Vestmannaeyingur, Jóhann Pétursson. Samkvæmt heimildum blaðsins eru taldar hvað mestar líkur á því að Bjami Stefánsson, sýslumaður í Neskaupstað, hreppi hnossið. þessar veiðar fái ti'l þess heimildir. Jafnvel skip án veiðarfæra sem treysti þá á afla frá öðrum eins og dæmi séu til. Mun í ráði að nefnd útvegsmanna gangi á fund ráðherra og freista þess að fá hann til að breyta þessu ákvæði. EJnnum- saUamll Umsóknarfrestur um Ofanleitis- sókn I Vestmannaeyjaprestakalli rennur út 30. apríl næstkomandi, þannig að um miðjan maí ætti að vera ljóst hver hlýtur sóknar- prestsembættið hér í Eyjum. Samkvæmt upplýsingum Biskups- stofu hefur ein umsókn borist um embættið enn sem komið er. Það er Páll Heimir Einarsson sem á þá umsókn, en hann mun eiga ættir að rekja til Vestmannaeyja. Séra Bjami Karlsson mun taka við starfi sóknarprests Laugamesssóknar 1. júnínæstkomandi. Þrösturkaupir DrHanda Þröstur Johnsen staðfesti í gær að hann hefði keypt Drífanda við Bárustíg. „Ég keypti allt húsið en það var í eigu margra aðila. Hvað ég kem til með að gera er seinni tíma mál. Það er ýmislegt í deiglunni," sagði Þröstur. Átta vilia í siól Qeorgs Konur verða í meirihluta Nú er ljóst að aðeins tvö framboð slást um hylli kjósenda í bæjar- stjórnarkosningum þann 23. maí nk. Vestmannaeyjalistinn hafði forskot á að konia fram með lista og var það ekki fyrr en í síðustu viku að listi sjálfstæðismana leit dagsins ijós. Mikil endurnýjun er á báðum list- unum og athygii vekur aukinn hlutur kvenna. Er sama hvorir bera sigur úr býtum, konur verða í meirihluta í bæjarstjórn Vestmannaeyja á næsta ári. Einnig er athyglisvert að nýtt fólk verður líka í meirihluta, sama hvernig kosningamarfara. Haldi Sjálstæðis- tlokkurinn meirihluta verða nýir bæjarfulltrúar fjórir af sjö, þar af fimm konur en nái V-listinn meiri- hluta verða nýir bæjarfulltrúar ftmm, þar af sex konur. listi sjálfstæðismanna í kosn- Ingunum í uor, f remri röð f.u. Jón Ólafur Daníelsson, Helgi Bragason og HallgrímurTrygguason. flftari röð, Drífa Kristlánsdóttir, Sæuar Brynjólfsson, Sigurður Einarsson, Aðalsteinn Sigurjóns- son, Sigrún Inga Sigurgeirs- dótUr, Andrea Atladóttir, íris Þórrðardóttir, Elsa Valgeirs- dóttir, Kristjana Þorfinns- dóttir, Fríða Hrönn Halldórs- dóttir og Guðjón Hjörleifsson LDUNA ;gingamálin á g þægilegan hi Bókabúöin Heiðarvegi 9 - Sími 481 1434

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.