Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 23.04.1998, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 23.04.1998, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 23. apríl 1998 Fréttir Jón G. Valgeirsson hd Dlafur Björnsson hdl Sigurður Jónsson hdl Sigurður Sigurjónss. h FASTEIGNASALA smmEGits VEsmmMSMmm Áshamar 65 3h. tv. Flott 3 herb. 79,5m2 íbúð ásamt ókláruðum bílskúr. Góð gólfefni. -'Nýstandsett baðherbergi. Sér geymsla í kjallara ásamt þvottahúsi og hjólageymslu í sameign. Verð: 4.800.000. Möguleiki'á'að- taka bil upp í. Dverghamar 37.149,5m2 parhús ásamt 45,9m2 bílskúr. 4 herbergi. Flott baðher- bergi, allt nýtt. Nýtt gler og nýtt þak. Nýtt, glæsilegt eldhús. Arinn í stofu. Meiriháttar útsýni.Verð: 8.000.000 Flatir 16. Gott 144,5m2 einbýlishús ásamt 42m2 bílskúr. Risið er stórt, óeinangrað, býður upp á mikla möguleika. Nýtt þak, tvöfalt gler, nýjar lagnir bæði pípu og rafmagn. ATH. Skipti á íbúð í Áshamri eða Foldahrauni koma sterklega til greina. Verð: 5.500.000 Heiðarvegur ,25 eh. Ágæt 3 herbergja 71,7m2 íbúð. í íbúðinni er stórt ris sem er óklárað en gefur mikla möguleika. Ný eld- húsinnrétting. Allar pípu- og rafmagnslagnir eru nýjar og nýir ofnar. Stórlækkað verð: 3.300.000 Áhvílandi ca. 2.700.000 Sóleyjargata 1, Mjög gott 246,9m2 einbýlishús á þremur hæðum. Eldhús með nýrri viðarinnréttingu, baðherbergi ný- standsett. íbúð í kjallara sem er hægt að leigja út. Útsýnið er frábært. Verð: 9.500.000 Vesturvegur31,eh.Góð 139,6m2hæðog ris ásamt 21,6m2 bílskúr í hjarta bæjarins. Nýjar lagnir í eldhúsi og baði. Verð: 7.300.000. iT Skólavegur 4. Gott fullbúið 89,6m2 versl- unarhúsnæði til sölu. Upphitaður 20m2 brunnur i kjallara, möguleiki á að stækka um 20m2 út í sundið. Verð: 5.000.000 FISKVINNSLUSKOLINN AUGLÝSIR Stjómandi skólans verður með kynningu á námi skólans þriðjudaginn 28. apríl næstkomandi kl. 13.30 í húsnæði Framhaldsskólans íVestmannaeyjum. Auk stjórnandans verða fulltmar nemenda, auk útskrifaðs nemanda til staðar. Verið velkomin #Nýsköpunarsjóður - atvinnulífsins boðar til kynningarfundar í sal Listaskólans v/Vesturveg föstudaginn 24. apríl kl. 16.00. A fundinum verður starfsemi sjóðsins kynnt og veittar upplýsingar um fyrirkomulag umsókna Allir velkomnir Stjórn Nýsköpunarsjóðs Almennur pallborðsfundur um málefni ✓ miðbæjarins verður haldinn í Asgarði laugardaginn 25. apríl, kl. 12.00 A palli sitia: Arsæll Sveinsson byggingameistari Edda Ólafsdóttir, skrifstjóri Guðjón Hjörleifsson, hbæjarstjóri, Hallgrímur Tryggvason, vélvirkjameistari Ólafur Lárusson, formaður skipulagsnefndar Stiórnandi umræðnanna: Aðalsteinn Sigurjónsson Fyrirspurnir - umræður Á fundinum verður boðið upp á súpu með brauði og kaffi á eftir Verð kr. 500 Þeir sem hafa áhuga á málum miðbæjarins eru hvattir til að fjölmenna á fundinn og kynna sér þau mál. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins Tilkynning til dýraeigenda Þarsem ryrirhugað erað komaátot reglulegn dýralæknisþjónustu í Vestmannaeyjum er nauðsynlegt að meta og kanna þörfina fyrir slíka þjónustu. Þeir sem telja sig þurfa á slíkri þjónustu að halda fyrir dýr sín, hvort heldur gæludýr eða húsdýr, vinsamlegast hafi samband við: Björk í síma 481 1712 eða Konní í síma 481 2282 hs. eða 481 1008 vs. Áríðandi er að fólk bregðist skjótt við þessum tilmælum svo koma megi þessari þjónustu sem fyrst á fót. Verkstjorar Þeir sem hafa áhuga á að nýta sér orlofshús félagsins, HVÍLD, eru beðnir að sækja um fyrir 10. maí nk. Upplýsingar hjá Friðþjófi í síma 481 2086 Verkstjórafélag Vestmannaeyja Rauða íorqið r • r ■ 1 * X^ 9 Erdtískir hugarórar kvenna 905-2000 kr. 66,50 mm Toyota Corolla ‘94 til sölu Góður bíll á góðu verði Ekinn 79.000 km. Upplýsingar í síma 481 1398, Agnar Smáar Ibúð óskast 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Meðmæli ef óskað er. Lysthafendur sendi tilboð á ritstjórn Frétta merkt „Heima er best“. Bíll til sölu Glæsilegur Hyundai til sölu. Árg. 1992. Ljósgrár, mjög vel með farinn, aðeins ekinn 70.000 km. Nánari uppl. veita Svenni & Lilja Dóra ísíma481 3191. Eftirkl. 18. Fellihýsi til sölu Gæða Coleman fellihýsi er til sölu, árgerð 1997, Verð 520.000. Uppl. í síma481 1578 eftir klukkan 17.00. Dráttarbeisli Til sölu dráttarbeisli á Lancer stat- ion, ‘93 - ‘97 á kr. 10.000. Upplýsingar í síma 481 2569 Til sölu uppþvottavél Er fyrir 4 - 6. Getur staðið á borði, eins árs, lítið notuð. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 587 1757 Hestaáhugafólk Fyrirhuguð er Þórsmerkurferð á hestum helgina 21.- 23. ágúst nk. Farið frá Skálakoti V- Eyjafjöllum. Uppl. í s. 481 1509 fyrir 15. maí nk. Sófasett Óskum eftir sófasetti gefins. Uppl. í s. 899-2575 eða 481 1881, Bjarni. Mannrán Drengnum okkar var rænt utan við Brimhólabr. 18 aðfaranótt 5. apríl. Hann var í hnébuxum, með hatt og könnu í hendi. Þetta er steingrá, þung stytta, 70 cm há og er sárt saknað. Vinsaml. skilið honum eða hringið í Þröst eða Rut, s. 481-3250 Við ábyrgjumst 1 ‘“ílbriaáa húð l' MMH-Í -- - .. .. G —- " - ' aiNÍQUÉ U 0 CLINIQUE CLINIQUE clarifyíng lotion 2 CLINIQUE dramatically different moisturizing lotion Hljómar það ótrúlega? Ekki að okkar mati. Sjáðu til, milljónir kvenna um allan heim nota og elska þriggja þrepa húðumhirðukerfíð frá Clinique. Astæðan er eins einföld og árangurinn er góður. Við getum ábyrgst að þú fáir fallega og heilbrigða húð. Ráðgjafí frá Clinique verður á Snyrtistofu Anítu fóstudaginn 24. aprfl kl. 14 -18 og yTtistofgn laugardaginn 25. aprfl kr. 11 -16 1 . Amta Sími 481 1214 •^feiðarvegi 9®

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.