Fréttir - Eyjafréttir

Útgáva

Fréttir - Eyjafréttir - 06.08.1998, Síða 11

Fréttir - Eyjafréttir - 06.08.1998, Síða 11
Fimmtudagur 6. ágúst Fréttir 11 ru skrautlegri sem aldrei fyrr Lengi má gott bæta. Ekki fer á milli mála hverjar hérna eru á ferð. nm sýslumanni Bikarkeppni KSÍ: ÍBV 2 - Breiðablik 0 Eyjamenn i bikar- úrslitin 3« árið í róð og metið hvemig til hafi tekist. Ertu ánægður með útkomuna? „Já ég get ekki verið annað en ánægður. Við komum því rækilega að í fjölmiðlum að hér yrðu óeinkenn- isklæddir lögreglumenn við fíkniefna- eftirlit og einnig vorum við með hasshundinn héma. Hann leitaði meðal annars í farangri þeirra sem komu með Herjólfi, en einnig hjá þeim sem komu með flugi. Það virtist líka skila sér. því engin stórmál komu upp yfir helgina og ekki að sjá að sölumenn flykktust hingað. Það lítilræði sem upp kom sneri að mönnum sem vom að neyta efna sjálfir, en ekki til þess að selja. Auðvitað má búast við að svona mál komi upp á yfirborðið á svona hátíðum, en ég held að vel hafi tekist til við að halda þessum ófögnuði burtu frá staðnum.“ Karl Gauti segir að þrátt fyrir meiri viðbúnað Iögreglu til fíkniefnaeftirlits haft fundist innan við tíu grömm af fíkniefnum. „Við erum að tala um hass og amfetamín í þessu samnbandi. Miðað við árið f fyrra telst þetta góður árangur, en þá fundust 27 grömm af þessum efnum. Þannig að við teljum okkur vera á réttri leið. Þeir aðilar sem teknir voru með fíkniefni voru allir milli tvítugs og tuttugu og ftmm ára. Einnig mágetaþess að einn aðili var tekinn með 18 lítra af landa, sem gerður var upptækur." Komu einhver nauðgunarmál inn á borð til lögreglu? „Nei, engin formleg kæra barst okkur, en tvær konur leituðu til neyðarmóttöku sjúkrahússins." Karl Gauti segir að sér haft komið Þjóðhátíðin vel fyrir sjónir þegar á heildina sé litið. „Ég hef aldrei áður verið á Þjóðhátíð, en ég fór á hveijum degi í Dalinn og var mikið á ferðinni, til þess að sjá hvemig löggæslan virkaði og einnig til þess að taka púlsinn á hátíðinni sem slíkri. Kannski kom mér skemmtilegast á óvart hversu uppátektasamir Eyja- menn eru eins og með blysin í brekkunni, brennuna, brekkusönginn, bekkjabílana og svo mætti lengi telja. Ég held að þetta eigi ekki sinn líka á útihátíðum." Ætlar þú að mæta á Þjóðhátíð að ári? „Eigum við ekki að segja að ég telji alla möguleika á því miðað við þau ágætu kynni sem ég hafði af þessari hátíð og góðum Þjóðhátíðarkynnum af Eyjamönnum og gestum þeirra.“ „Það er alltaf sagt að við komum þungir til leiks eftir þjóðhátíð en við afsönnuðum það núna,“ sagði ívar Bjarklind, markahrókur IBV, í bikarleiknum gegn Breiðabliki í gærkvöldi. Leikurinn var á Hásteinsvelli og lauk með 2-0 sigri IBV og skoraði ívar bæði mörkin. Hann var færður fram í seinni hálfleik og gjörbreytti með því leik liðsins. „Mérfmnst alltaf gaman að spila frammi eins og ég gerði hjá KA,“ bætti ívar við en honum er sama hvort andstæðingamir í bikarúrslitunum verða Leiftur eða Grindavík. Það var greinilegt að Breiða- bliksmenn ætluðu að selja sig dýrt og reyna að koma í veg fyrir að ÍBV kæmist í bikarúrslitin 3. árið í röð. Blikar spiluðu vel allan tímann og í seinni hálfleik sýndu þeir klæmar svo um munaði og varð útkoman einn Eyjamenn og júgóslavnesku meistararnir, FK Obilic, áttust við í Evrópukeppni meistaraliða í síðustu viku. Fyrri leikur liðanna, sem fram fór í Júgóslavíu, endaði með sigri heimamanna, 2-0. Það var því ljóst að IBV átti á brattann að sækja í þessum leik. Mikil eftirvænting og spenna ríkti meðal leikmanna og stuðningsmanna ÍBV fyrir þennan mikilvæga leik. Um 1600 manns lögðu leið sína á völlinn, til þess að leggja sitt af mörkum og koma Eyjamönnum áfram í Evrópu- keppninni. Eyjamenn komu einbeittir og grimmir til leiks, þeir náðu að þétta vömina mjög vel og vom oft mjög nálægt því að opna vöm gestanna. Lið Obilic var mjög sterkt í þessum leik og sást því oft á tfðum skemmti- legur samleikur hjá báðum liðum. skemmtilegasti leikkafli sem sést hefur á Hásteinsvelli í sumar. Leiknum lauk með 2-0 sigri ÍBV en með smá heppni hefðu gestimir getað hirt farmiðann í bikarúrslitaleikinn og skilið íslandsmeistarana eftir með sárt ennið. Strax í fyrri hálfleik sýndu gestimir tennumar og gáfu með því forsmekkinn að því sem koma skildi. Sigurður þjálfari stjómaði leik sinna manna af mikilli harðfylgi og var ekki að sjá að þessi lið væru í sinn hvorri deildinni. Þegar leið á hálfleikinn fóru sóknir ÍBV að þyngjast en Blikar vom langt frá því að gefast upp. Hvort lið áttu sín dauðafæri, UBK á 30. mínútu eftir aukaspymu Sigurðar Grétarsson- ar og Steingrímur Jóhannesson var ekki langt frá að skora á 45. mínútu. Bæði skotin enduðu f hliðametinu. í seinni hálfleik hafði Bjarni Jóhannsson, þjálfari ÍBV, gert þær Mikil barátta var í byrjun leiks, en undir lok fyrri hálfleiks náðu Eyja- menn að komast yftr með marki, Kristins Hafliðasonar. Staðan var 1 -0 í leikhléi, og möguleikar ÍBV um að komast áfram, jukust til muna. Sama baráttan var í síðari hálfleik, og vantaði aðeins herslumuninn til að fá annað mark ÍBV í leiknum. En um miðjan síðari hálfleik var vonameisti heimamanna slökktur, eftir mjög klaufalegt mark, sem verður að skrifast á Gunnar í markinu. Nú þurftu Eyjamenn að skora þrjú mörk til viðbótar til að komast áfram, og það var einfaldlega of mikið. Júgó- slavamir bættu síðan við öðru marki undir lok leiksins, lokatölur því I - 2. Bestu menn ÍBV í leiknum voru þeir Ivar Bjarklind, Ivar Ingimarsson og Hlynur Stefánsson. breytingar á liði sínu að færa ívar Bjarklind fram og Guðna Rúnar aftar. Gafst þetta vel og var sóknarleikur IBV mun beittari á eftir. Arangurinn kom í Ijós á 61. mínútu þegar ívar náði að skora, 1 - 0 fyrir IBV. Kom markið eftir góða sendingu frá Steingrími. ívar kastaði sér fram, kom boltanum í netið en tók stöngina í leiðinni svo sprakk fyrir á augabrún. Eftir markið var eins og Blikar losnuðu úr álögum, sóknir þeirra þyngdust og áttu þeir nokkur dauða- færi áður en yfir lauk. Heimamenn áttu reyndar sina spretti en þeir höfðu fært sig aftar á völlinn eftir markið. Síðustu mínútur vom geysispennandi og var farið að fara um forráðamenn og stuðningsmenn ÍBV svo um munaði. A þessum kafla átti Breiðablik þrjú dauðafæri en heppnin var Eyjamanna sem gerðu endanlega út um leikinn með öðru marki ívars Bjarklind á lokasekúndum leiksins. Var það eftir góða sendingu frá Jens Paecslack. Lið ÍBV lék agaðan leik en ákveðnir Breiðabliksmenn komu þeim í opna skjöldu.Þeirra besti maður, og maður leiksins, var ívar Bjarklind. Hlynur Stefánsson og ívar Ingimars- son skiluðu sínu vel. Það gerði Gunnar Sigurðsson einnig í markinu. Annars var það liðsheildin sem skóp sigurinn og tryggði ÍBV farseðil í bikarúrslitaleikinn 3. árið í röð. Slæmt tap hjá KFS KFS lék mikilvægan leik gegn liði Léttis síðastliðið fimmtudags- kvöld. Eitthvað hefur þjóðhátíðin dregið úr einbeitingu KFS-manna, því að gestimir sigruðu nokkuð sannfærandi í leiknum, 1-3. Þaðvar Magnús Steindórsson, sem skoraði fyrir heimamenn. Valsmenn sterkari Efstu liðin í öðrum flokki kvenna, ÍBV og Valur, áttust við í síðustu viku. Þetta var hörkuleikur en Valsstúlkur hafa á geysisterku liði að skipa og fóm með sigur af hólmi. 0-3. ÍBV-Keflavík á laugardag Eyjamenn fá Keflvíkinga í heim- sókn á laugardaginn kemur. ÍBV eru efstir, en gestimir úr Keflavík hafa átt í erfiðleikum í sumar og em um miðja deild. Leikurinn fer fram á Hásteinsvelli og hefst kl. 14:00 Framundan Laugardagur 8. ágúst Kl. 14:00 mfl.ka ÍBV-Keflavík Kl. 17:00 3.d.ka KFS-Bmni Sunnudagur 9. ágúst Kl. 14:00 3.fl.kv ÍBV-Breiðab. Þriðjudagur 11. ágúst Kl. 19:30 2.fl.ka ÍBV-Breiðab. Miðvikudagur 12. ágúst Kl. 17:00 4.fl.ka ÍBV-Fylkir Kl. 18:00 3.fl.kv ÍBV-Fjölnir Fyrirlióarnir skiptast á félagsfánum fyrir leikinn. Meistarakeppni Evrópu: ÍBV 1 FK Obilic 2 IBV úr leik í þetta sinn

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.