Fréttir - Eyjafréttir

Eksemplar

Fréttir - Eyjafréttir - 11.09.1998, Side 1

Fréttir - Eyjafréttir - 11.09.1998, Side 1
A 25. árgangur • Vestmannaeyjum 11. september 1998 • 37. tölublað • Verð kr. 140,- • Sími: 481 3310 • Fax: 481 1293 Anægður Inrersu veltóksttil -segir Bjarki Brynjarsson hjá þróunarfélaginu sem hafði yfirumsjón með undirbúningi að komu Keikós í Eyjum Bjarki Brynjarsson hjá Þróunarfélaginu, sem er einn þeirra mörgu sem borið hefur hitann og þungann vegna heimkomu Keikós. Hann sagðist mjög ánægður með hversu vel dagurinn hefði heppnast í gær og flutningin á Keikó. „Það komu ekki upp nein óvænt atvik utan þess að hjólabúnaður C-17 flugvélarinnar laskaðist í Börnílfestmanna eyjumlétuekkikuldanná sigfáöegarKeikókom. lendingunni.“ Bjarki sagði að fjölmiðlafójk sem hann hefði talað við í dag væri almennt mjög ánægt með þá þjónustu og fyrirgreiðslu sem þeir fengu í Vest- mannaeyjum. „Það eru enn þá nokkrir fréttamenn hér í Eyjum og vegna þess var ákveðið að hafa fréttamiðstöðin í Básum opna í dag. Einnig er í undirbúningi blaða- mannafundur þar sem starfsmenn kvíarinnar og þjálfarar Keikós munu sitja fyrir svörum og segja frá hvernig hvalnum hefur reitt af í kvínni.“ i í Bjami Sighvatsson, tl var einn fjölmargra gæslumanna sem sá um að örvggiKeikósværitryggL Engin gæsluvandamál vegna komu Keikós Samkvæmt upplýsingum lögreglu fór flutningur Keikós vel fram og fólk til fyrirmyndar í einu og öllu vegna tímabundinnar lokunar á götum í bænum. Tryggvi Kr. Olafsson lögreglumaður segir að engin gæsluvandamál hefðu komið upp. „Það gekk allt samkvæmt áætlun og tímaáætlanir stóðust eftir að hvalurinn var kominn á vagninn sem flutti hann. Það þurfti ekki að hafa afskipti af neinum og fólk var á þeim stöðum sem því var fyrirlagt að vera á.“ Það voru félagar úr Björgunarfélagi Vestmannaeyja sem sáu um löggæslu og öryggsimál ásamt lögreglunni í Vestmannaeyju. Einnig komu til Eyja sérþjálfaðir lögreglumenn til að fylgjast með og sjá um að allt færi vel fram. Flugvelin verður í fyrsta lagi hreyfð á morgun Flugvélin sem flutti Keikó til Vestmannaeyja stendur ennþá föst á flugvellinum en eins og kunnugt er laskaðist hjóla- búnaður liennar í lendingunni. Nokkrar flugvélar lokuðust inni af þessum sökum en flestar komust í burtu í dag. Meðal þeirra var Dornier vél frá Islandsflugi en ennþá hefur ekki tekist að koma einkaþotu Craig O. McCaw stjórnarformanns Keikósjóðsins í loftið. Samkvæmt síðustu fréttum er ljóst að stóra þotan verður ekki færð í dag og er óvíst hvenær af því getur orðið. Á meðan er flug- völlurinn lokaður að sögn starfs- manna á flugvellinum. Þetta ástand hefur í för með sér að flestir sem hér voru vegna komu Keikós fóru með Hetjólfi í morgun en hann verður trúlega eina sam- göngutækið meðan ekki rætist úr. Erfitt hefur verið að henda reiður á hvað í raun og veru gerðist en vélin lenti á hægri hjólunum en hún hafði mnnið um 50 metra eftir flugbrautinni þegar hár smellur heyrðist. Flugliði sem Fréttirræddi við sagði að lendingin hefði á engan hátt verið óeðlileg og alls ekki harkarleg. Sagði hann að trúlega hefði orðið bilun í búnað- inum og var hann þakklátastur íyrir að ekki skyldi kvikna í vélinni í lendingu. Vélin hafði runnið nokkra tugi metra eftir flugbrautinni begar skyndílega hvað við hvellur og rjúka tók úr henni. i Bílaverkstæðið BRAGGINN s/f. RÉTTINGAR OG SPRAUTUN: Flötum 20 - Sími 481 1535 VIÐGERÐIR OG SMURSTÖÐ: Græðisbraut 1 - sími 481323 lY'J?') Vetraráœtlun Herjólfs Frá Eyjum: Frá Þorl.höfn: Mán - Lau Kl. 08:15 Kl. 12:00 Sunnudaga Kl, 14.00 Kl. 18.00 aukaferöir föstudaga Kl. 15.30 Kl. 19.00 Tleriólfur finíar /irZrd Sími4812800 Fax 4812991

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.