Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 24.09.1998, Blaðsíða 14

Fréttir - Eyjafréttir - 24.09.1998, Blaðsíða 14
14 Fréttir Fimmtudaginn 24. september 1998 'l.Tfc'- sÍi"iS5fe2&|c n* raiBii; Hásteinsblokkin: Þriggja her- bergja íbúð á 2. hæð. íbúðin skiptist í tvö rúmgóð svefnherbergi, eldhús, góða stofu og baðherbergi. Hagstæð lán áhvílandi. Seljandi sér um kostnað vegna yfirstandandi framkvæmda utanhúss. Laus strax. Verð kr. 5.800.000 Heiðarvegur 11, efri hæð og ris Stór sérhæð í hjarta bæjarins. Fjögur svefnherbergi, stór stofa, baðherbergi nýlegt, þak nýlegt. Hæð í góðu ásigkomulagi. Hagstæð lán áhvílandi. Laus strax Verð kr. 7.000.000,- Litlaland, Kirkjuvegur 59. góð tveggja herbergja íbúð á 1. hæð. Vinsæl tveggja herbergja íbúð miðsvæðis, byggð 1984. Parket á íbúðinni. Eignin öll í fyrsta flokks ástandi. Hagstæð lán áhvílandi. Verð kr. 5.000.0000. ögmannsstofan Bárustíg 15 Vestmannaeyjum Sími 481 2622 Diskó íFéló Næsta laugardagskvöld kl. 21 verður diskó í Féló fyrir 9. og 10. bekkinga. Poolmót í Féló Næsta miðvikudagskvöld verður haldið mót í pool (billjard) fyrir 8. 9. og 10. bekkinga. Þáttökugjald er 100 kr. Skráið þátttöku í lúgunni í Féló í seinasta lagi þriðjudagskvöld Við í Féló FASTEIGNAMARKAÐURINN í VESTMANNAEYJUM Opið i10:00 -18:00 alla virka daga. Sími 481 1847 Fax. 481 1447 Viðtalstími lögmanns 16.30 -19.00 þríðjudaga til föstudaga. Skrifstofa í Rvk. Garðastræti 13, Viðtalstími mánudaga kl. 18-19, Sími 551-3945 Jón Hjaltason, hrl. Löggiltur fasteignasali Guðbjörg Ósk Jónsdóttir Löggiltur fasteigna- og skipasali Teihna og smiða: Sólstofur, útihurðir, glugga, utanhúss- m m klæðningar, þakviðgerðir og mótauppsláttur. Ágúst Hreggviðsson Sími: 481-2170 Trésmiðaverkst: Miðstræti 23 481 2176 GSM: 897 7529 Er áléngi vandanuíl í |)inni ijöiskvldu Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista I þcssum samtökum gctur þú: Hitt aðra sern glíma við sams konar vandamál. Fræðst um alkóhólisma sem sjúkdónt Öðlast von í stað örvæntingar Bætt ástandið innan fjölskyldunnar Byggt upp sjálfstraust þitt Öll almenn heimilistækja og raflagnaþjónusta. EINAR HALLGRÍMSSON Verkstæði að Skildingavegi 13 © 481-3070 & h® 481-2470 Far® 893-4506. <$> TOYOTA lákn um gædi ©KiCtoSacíMiðmQ' Kristján Ólafsson, löggiltur bílasali Símar: 481 2323 & 898 3190 T/b Gaui gamli Ve 6, sk. 1511 m/kvóta, útbúinn á net, línuveiðar með uppstokkunar og beitningarvél, troll og 4 tölvurúllum. Báturinn selst með nýju haffærnisskírteini og sjóhúsi með stórum frysti og beitningaraðstöðu. Upplýsingar í síma 481 2243 og 896 3426 Newcastle 6,- 8.nóvember Helgarferð til Newcastle í 3 daga. Gisting 2 nœtur á Hospitality Inn Verðkr. 34.960 m/sköttum Umboð í Vestmannaeyjum: Eyjabúð - Sími 481 1450 UMBOÐÍEYJUM: Frkllinmir Fimibogason 481- 1166 og 481-1450 ^ÚRVAL-ÚTSÝN ZT HUSEY BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA 04 OAfundir em hcddnir í tumherberjji Lcmdakirkju (gerttfið inn um aðaldyr) manudojja kl. 20:00. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegs eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa Ólafs H. Oddgeirssonar rafvirkjameistara Ragna Lísa Eyvindsdóttir Eyvindur Ólafsson Hjörtur Ólafsson Hlynur Ólafsson Ásta Katrín Ólafsdóttir Lilja Björk Ólafsdóttir Elva Ósk Ólafsdóttir Sigríður R. Jónsdóttir Gunnur Inga Einarsdóttir Þórdís Magnúsdóttir Jóhannes Guðmundsson Óskar Óskarsson Andri Örn Clausen bamaböm og bamabamabam + Dóttir okkar og systir Sædís Kristinsdóttir Vestmannabraut 52 sem lést 17. september, verður jarðsungin frá Landakirkju laugardaginn 26. september kl. 14.00 Særún Eydís Ásgeirsdóttir Kristinn Björnsson Særún Hrafnhildur Ingi Björn Þakklœti frá Krabbavörn Vil viljum þakka ykkur fyrir góðar móttökur um söluhelgi okkar. Sérstakar þakkir til sölufólksins sem stóð sig frábærlega. Lifið heil. Stjórn Krabbavarnar Augnlæknir Gunnar Sveinbjörnsson augnlæknir verðurá Heilbrigðisstofnuninni frá 30. september til og með 2. október. Tímapantanir mánudaginn 28. september kl. 10-14 ísíma481 1955. Heilbrigðisstofnunin í Vestmannaeyjum A-A fundir A-A fundir eru haldnir sem hér segir í húsi félagsins að Heima- götu 24: Sunnudaga kl. 11:00, mánudaga kl. 20:30 (Spora- fundir), þriðjudaga kl. 20:30 (kvennadeild), miðvikudaga kl. 20:30, fimmtudaga kl. 20:30, föstudaga kl. 19:00 og 23:30 og laugardaga, opinn fjölskyldu- fundur, reyklaus, kl. 20:30. Móttaka nýliða hálfri klukkustund fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern fundardag og hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartímaog eru í 2 klst. í senn. MIE)$TOE)IN Strandvegi 65 Sími 481 1475

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.