Fréttir - Eyjafréttir

Útgáva

Fréttir - Eyjafréttir - 24.09.1998, Síða 18

Fréttir - Eyjafréttir - 24.09.1998, Síða 18
18 Fréttir Fimmtudagur 24. september 1998 Fréttir kynna meistaraflokk ÍBV í handbolta Meístaraflokkur ÍBV í handbolta 1998 til 1999 ásamt þjálfara og handknattleiksráðsmönnum Komum vel undirbúnir til leiks -segir Sigmar Þröstur Óskarsson markvöróur og fyrirliði ÍBV til margra ára Sigmar Þ. Óskarsson, fyrirliði ÍBV, hefur lengi verið í eldlínunni í handboltanuni. Hann byrjaði í markinu hjá Þór 1976, síðan lék hann með IBV, þá KA á Akureyri og Stjörnunni í Garðabæ og IBV á ný. Simmi, sem verður 37 ára á þessu ári, er mættur á marklínuna enn eitt árið og lætur engan bilbug á sér finna, enda er drengurinn alltaf í toppformi. Hvemig hefur undirbúningi liðsins verið lidttað fyrirátök vetrarins? -Við fórum í keppnisferðalag til Danmerkur, sem kom mjög vel út og náðum við 5. sæti þar og gekk þetta til dæmis mun betur en í fyrra. Nú í Reykjavíkurmótinu var það aðeins markatalan sem réði því að við komumst ekki í 4-liða úrslit. Undirbúningurinn hefur því verið nokkuð góður, við höfum æft vel eftir þjóðhátíð en Júgóslavinn kom nokkuð seint inn í þetta, þannig að hann er alveg óskrifað blað. Ertu ánœgður með nýju leikmennina í liðinu? -Já, þeir eru mjög sterkir en stóra spurningin er alltaf sú hvernig þeir koma til með að aðlagast íslenska boltanum. Ef þeir verða eins og Robertas í fyrra, þá er ég sannfærður um að þeir eiga eftir að standa sig vel, enda eru þetta atvinnumenn í íþróttinni. Er Þorbergur á réttri leið með liðið? -Þetta er nú fjórða árið hans með liðið. nú í hitteðfyrra þá lentum við í 4. sæti og í 7. sæti í fyrra. í fyrra töpuðum við fyrir Fram í 8-liða úrslitum og vorurn hársbreidd frá því að komast í bikarúrslitaleikinn. þannig að það hefur verið greinileg stígandi í liðinu, og þjálfarinn á sinn þátt í þvt'. Að rnínu mati skilar Þorbergur okkur í góðu formi og einnig finnst mér við vera að spila góðan bolta. Hvert verður markmið IBV-liðsins í vetur? -Nú, okkur er spáð 8. sætinu af gömlum vana, en okkur hefur alltaf tekist að vera fyrir ofan það og núna stefnum við á að vera ofar en í fyrra. Markmiðið er náttúrlega að komast sem lengst og þess vegna er verið að styrkja liðið með aðkomumönnum og við teljum okkur vera með góðan mannskap, nú ekki má gleyma stjórninni sem hefur staðið sig mjög vel í einu og öllu. Hverjum spáirþú Islandsmeistartitli i vetur? -Ég myndi segja að þetta yrði mjög jafnt í vetur og fjögur til fimm eftstu liðin geta öll orðið meistarar og ég vona að við verðum eitt af þessum fimm liðum. Þetta er bara spurning um reynslu og hvað menn eru hungraðir í að ná árangri. Eitthvað að lokum? -Ég hvet bara fólk til að ma;ta á völlinn og við, sem og kvennalið ÍBV, ætlum að reyna að sýna góðan handbolta í vetur. FYRSTI HEIMALEIKURINN ÍBV fær lið HK í heimsókn í fyrsta heimaleik vetursins. Leikurinn fer fram miðvikudaginn 30. september og hefst hann klukkan 20:00. Vestmannaeyjamót í frjálsum íþróttum var haldið fyrir skömniu. Um 50 krakkar tóku þátt í mótinu og hér birtast úrslit keppnis- greinanna: Spjótkast 13ára I. Jens Elíasson 23.15 m Karlar 1. Guðjón K. Ólafs. 49.45 m Vemet. 2. Ómar Guðmunds. 30.04 m Bnðhlaup 11-12 ára Tryggvi Hjaltason, Björgvin M. Þor- valdsson.Heimir Gústafsson og Guðmundur G. Gíslason, voru á tímanum 1 mínúta 11.65 sekúndur. 9 -10ára Arnar Ingólfsson. Karló Borozak, Garðar S. Gíslason og Andri Már. voru á tímanum 1 mínúta 16.38 sekúndur. 8 ára og vngri Aron F. Jónsson, Daði Már, Guðmundur Ó. Sigmundsson og Óðinn, voru á tímanum 1 mínúta 52.70 sekúndur. Boltakast 8 ára og yngri - strákar 1. Andri M. Jónsson 23.70 m 2. Guðmundur Sigm. 19.58 m 3. Gunnar I. Unnars. 17.49 Vi m 8 ára og yngri - stelpur 1. Berglind Þoivaldsd. 13.88 Vi m 2. Árný Ómarsdóttir__11.02 m._________ 3. Guðlaug Gunnarsd.. 10.94 m 9 og 10 ára drengir 1. Kailó Borozak 23.83 m 2. Arnar Ingólfsson 23.03 m 3. Ólafur R. Sigm.. 20.36 m 11 og 12 ára drengir 1. Björgvin Þorvalds. 41.66 m 2. Guðmundur Gísla. 36.00 m 3. Heimir Gústafs. 26.72 m 9 og 10 ára stelpur 1. Agnes Gústafsd. 13.46 m 400 metra lilaup 8 ára og yngri 1. Andri M. Jónsson 1.35.63 mín. 2. Guðmundur Sigm. 1.44.80 mín. 3. Sævar Ö. Guðm. 1.47.57 mín. 1. Berglind Þorvalds. 1.51.49 mín. 2. Lovísa Jóhannsd. 1.54.61 mín 3. Heiða Ingólfsdóttir 1.54.75 mín 9-10ára 1. Karló Borozak 1.29.99 mín. 2. Arnar Ingólfsson 1.33.41 mín. 3. Garðai' S. Gíslason 1.35.79 mín. 1. MaríaR.Guðm. 1.46.20mín. 2. Agnes Gústafsd. 1.51.37 mín. 11-12 ára 1. Guðmundur Gísla. 1.19.22 mín 2. Björgvin Þoivalds. 1.25.87 mín 3. Heimir Gústafsson 1.29.65 mín Hástökk 9 -10 ára 1. Arnai' Ingólfsson 1.05 metrar 2. Karló Borozak 1.05 metrar 3. ÓlafurRúnai' 0.80meUar I. María R. Guðmund. 0.80 metrar 11-12 ára 1. Tryggvi Hjaltason 1.30 m 2. Björgvin M. Þorv. 1.15 m 3. Guðmundui .Gísla. 1.10 m 60 metra lilaup 8 ára og yngri 1. Andri M. Jónsson 11.17 sek. 2. Sævai'Ö. Guðm. 12.06 sek. 3. Aron F. Jónsson 12.50 sek. 1. Berglind Þorvald. 11.68sek. 2. Heiða Ingólfsdóttir 11.85sek. 3. Guðnín M. Stefáns. 12.59 sek. 9-10ára 1. Arnar Ingólfsson 10.58 sek. 2. KarlóBorozak 10.68 sek. 3. Garðar S. Gíslason 11.24sek. 1. Agnes Gústafsdóttir 12.12 sek. 2. María R. Guðmund. 12.94 sek. 11-12 ára 1. Tryggvi Hjaltason 9.38 sek. 2. Björgvin Þorvald. 9.49 sek. 3. GuðmundurGísla. 10.09 sek. Langstökk 8 ára og yngri 1. Andri M. Jónsson 2.97 m 2. Aron F. Jónsson 2.64 m 3. SævarÖ. Guðm. 2.55 m 1. Heiða Ingólfsdóttir 2.25 m 2. Lovísa Jóhannsd. 2.18 m 3. Guðrún M. Stefáns. 2.09 m 9-10 ára 1. Amar Ingólfsson 3.59 m 2. Garðar S. Gíslason 3.00 m 3. Karló Borozak 2.95 m 1. Agnes Gústafsdóttir 2.49 m 2. María R. Guðmund. 2.37 m 11-12 ára 1. Tryggvi Hjaltason 4.08 m 2. Björgvin Þorvalds. 3.72 m 3. Guðmundur Gísla. 3.45 m. Hlutí af krökkunum sem unnu tíl uerðlauna á Vestmannaeyjamótinu. Landa- KIRKJA Finimtudagur 24. septeniber Kl. 20. Opið hús unglinga í KFUM&K húsinu. Sunnudagur 27. september Kl. II. Fjölskylduguðsþjónusta. Sunnudagaskólinn settur og bamaefni vetrarins kynnt. Nýtt efni, lifandi söngur, bæn og lof- gjörð. Bömin mega gjaman taka foreldra sína með. Allir ent hvattir til að mæta tímanlega vegna afhendingar á nýju bókunum. Molasopi í safnað- arheimilinu eftir guðsþjónustu. Kl. 20. Æskulýðsfundur í safnað- arheimili Landakirkju. Mánudagur 28. septeniber Kl. 20. Saumafundur Kven- félagsins í safnaðarheimilinu. Alla mánudaga fram að aðventu. Þriðjudagur 29. september Kl 16 - 17. Samvera kirkju- prakkara í safnaðarheimilinu. Miðvikudagur 30. september Kl. 10-11. Mömmumorgnar í safnaðarheimilinu. Áhugasamir foreldrar kornungra bama hvattir til að korna til skrafs og ráðagerða um vetrarstarfið. Fimmtudagur 1. október Kl. 17-18. TTT (tíu til tólf ára) Starf í safnaðarheimilinu. Kl. 20. Opið hús unglinga í KFUM&K húsinu. Hvíta- SUNNU- KIRKJAN Fimmtudagur Kl. 20:30 Biblíulestur um Abraham og lífsmáta hans. Föstudagur Kl. 20:30 Unglingar með sitt, fyrir alla unglinga. I.augardagur Kl 13:00 trúboðogbæn Kl 20:30 brotning brauðsins Sunnudagur Kl. 15:00 Vakningarsamkoma - Hjálmar Guðnason stjómar. Allir hjartanlega velkomnir Hvítasunnumenn Aðventkirkjan Laugardagur 26. scptember Kl. 10. Biblíurannsókn. Allir velkomnir. Baháísam- FELAGIÐ Opið hús að Kirkjuvegi 72B fyrsta föstudag hvers mánaðar kl. 20.30. Allir velkomnir. Urslit í Vestmannaeyjamótinu í frjálsum HITACHI HUSEY BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.