Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 05.11.1998, Blaðsíða 7

Fréttir - Eyjafréttir - 05.11.1998, Blaðsíða 7
Fimmtudagur5. nóvember 1998 Fréttir 7 Eyjakvöld á Veitingahúsinu Fjörunni Tryggið ykkur borð í tima Laugardaginn 7. nóv. - Vegna forfalla eru sæti laus. AUra síðasta sýning Miðapantanir í sima 4811101 Frábœr skemmtun ogþrírétta máltíð. Almennur dansleikur hefst á miðnætti Dansleikur fram á nótt. Bifreiðaskoðun Frumherji mun verða með skoðun í Vestmannaeyjum dagana 9. til 13. nóvember Munið að hafa með ykkur kvittanir fyrir bifreiðagjöldum og tryggingum. Tímapantanir og nánari upplýsingar í síma 481 2315 og 570 9090. Skoðað er í félagsheimili skáta við Faxastíg. Nú er unnið að frágangi árlegrar íbúaskrár 1. desember. Því eru þeir, sem eiga eftir að tilkynna flutning beðnir að hafa samband hið fyrsta í síma 481 1088 eða líta við í Ráðhúsinu. Lögheimili manns er sá staður þar sem hann hefur fasta búsetu. Diskó í Féló 7. 8. og 9. bekkur Næsta laugardag verður diskó í Féló fyrir 7. 8. og 9. bekk sem hefst kl. 20 og stendur til kl. 23. Unglingar úr félagsmiðstöðinni Bústöðum mæta á svæðið. Aðgangseyrir er 200 krónur. Sjáumst hress í Féló. / Ijósaskiptunum Norræn fyndni BÓKASAFN VESTMANNAEYJA Norræn bókasafnavika 9.-14. nóvember 1998 Mánudaginn 9. nóvember kl. 18 að íslenskum tíma, mun verða slökkt á rafmagnsljósunum í öllum almenningsbókasöfnum á Norðurlöndunum og verður kveikt á kertum. Mun Ragnar Óskarsson bæjarstjórnarmaður lesa upp úr bókinni Ormur rauði eftir Frans G. Bengtsson. Sögustundirnar 12. nóvember kl. 11 og 14 verða með norrænu ívafi. Getraun nóvembermánaðar fyrir krakka á aldrinum 9 -12 ára tengist norrænum bókum. Kynningar Frá norræna húsinu verða kynntar Ijóðabækur eftir norræna rithöfunda og barnabækur. Kynning á ÍSLENSKUM MYNDBÖNDUM og verða þau frítt til útleigu þessa viku. Einnig sýnum við norræn fyndin skáldverk. Boðið verður upp á kaffi og djús. Afareiðslutími: Mánudaga til fimmtudaga kl. 11 -19, föstudaga kl. 11 -17 og laugardaga kl. 13 -16. Brosið erstysta vegalengdin manna á milli VictorBorge AMALNINGU SKIN10 20°, AFSLATTURIFJOGURRA 0G Tl LÍTRA FÖTUM PARKETTILBOÐ EIKBERGEN 2740 m2 Blfinnines 3íwtpa geþm tífmu íit! Tapað fundið Lítil svört budda með 12.000 krónum í tapaðist í gær við Reynistað. Finnandi vinsamlega skili henni á Fréttir eða lögreglustöðina. Fundarlaun. Til sölu Til sölu dökkgrænn SilverCross barnavagn með bátalaginu. Innkaupagrind, regnslá og dýna fylgir. Undan einu barni. Verð kr. 35 þúsund. Upplýsingar í síma 481 1269. Bílskúr óskast á leigu Vil taka bílskúr á leigu. Uppl. ísíma 481 2930 eða 897 9631. Herbergi óskast Oska eftir að taka á leigu herbergi með aðgang að eldhúsi og baði. Upplýsingar í síma 481 1209 föstudag og laugardag. Búr óskast Vantar búr fýrir páfagauk, ódýrt eða gefins. Upplýsingar í síma 481 3442. Atvinna Vantar starfsmann. Þarf að hafa meirapróf og helst stærra vinnuvélaprófið. Upplýsingar i síma 481 1080. Flutningamiðstöð Vestmannaeyja Til sölu Persneskir kettlingar. Yndislegir og dúnmjúkir, hreinræktaðir þriggja og hálfsmánaðar gamlir kettlingar. Ættbók fylgir. Gangverð kr. 45.000. Opin fyrir tilboðum. Sími 482 I527 eða 898 6180. Jakki týndur Sú sem tók hálfsíðan dömu ullarjakka með skinnkraga um síðustu helgi, 31. 10. í misgripum er beðin að skila honum á Lundann eða hafa samband í síma 481 2510. Saumavél óskast Vil kaupa saumavél frá árunum I920 - 1930 ódýrt eða gefins. Uppl. í síma 481 -1668 eftir kl. I7.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.