Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 12.11.1998, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 12.11.1998, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 12. nóvember 1998 Fréttir 3 í EöglsDorf NYJU KORTATIM Fimmtudag Föstudag Laugardag Sunnudag 10-18 10-19 10-16 14-16 Opið í hádeginu Opið í hádeginu Opið í hádeginu C.B. ADIDAS ÚLPUR ReebRuqge?ySUr áðurkr 10 990 EVERLAST kr 1990 nú kr. 6.990 20% afsláttur Adidas galli AÐRAR ULPUR 20% afsláttur BeWildskór áður kr. 3490 nú kr. 1990 JeanTV skór áður kr. 3990 nú kr. 2590 firebird fullorðins 1 kr. 3.990 Reebok galli - basic kr. Adidas buxur Adidas peysa sportman barna ®3 stripes barna kr. 1.790 kr. 1.790 Allir FILA skór á kr. 4.99Q 35 flLSPOKT Tónlist fyrir alla Tónlist fyrir alla, samstarfsverkefni sveitarfélaga og menntamálaráðuneytis með stuðningi Norðmanna, efnir nú til tónleikahalds í grunnskólum landsins og fyrir almenning og er þetta sjöundi veturinn sem verkefnið starfar. Trausti Þór Sverrisson verkefnisstjóri segir að „Tónlist fyrir alla“ hafi eflst á þessu tímabili og á þessu ári njóti þrír af hverjum fjórum grunnskólanemendum á landinu tónlistarheimsókna í skóla sína á vegum þess. Nú á haustönn ílytja 19 tónlistarmenn um 24.000 bömum níu mismunandi dag- skrár, á Vesturlandi, Suðurlandi, Suður- nesjum, í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og Vestmannaeyjum. „í vor hófst starfsemi á vegum „Tónlistar fyrir alla“ í fyrsta sinn í Rangárvallasýslu og í Vestmanneyju. Á 15 skólatónleikum flytja Gunnar Kvaran sellóleikari og Selma Guðmundsdóttir píanóleikari öllum grunnskólanemendum á svæðinu fjölbreytta tónlist sem sniðin er hverju sinni að þeim áheyrendahóp sem sækir tónleikana.. Sverrir Þór segir að eins og jafnan áður sé efnt til almennra tónleika í tengslum við tónlistarheimsóknir í skóla og verða tónleikar í safnaðarheimili Landakirkju Vestmannaeyjum föstudag 13. nóvember kl. 20.30. „Á efnisskrá kvöldtónleikanna eru sónötur fyrir selló og píanó, nr. 5 í e-moll eftir Vivaldi og op. 69 í A-dúr eftir Beethoven. Fantasiestucke op. 73 eftir Schumann auk vel valinna smáverka fyrir selló og píanó, s.s. Ave Maria eftir Bach Gounod, Svanurinn eftir Saint-Saéns og Vocalise eftir Rachmaninoff." Árni Johnsen og Halldór Blöndal í Ásgarði á laugardaginn Árni Johnsen alþingismaður boðar til hádegisfundar í Ásgarði laugardaginn 14. nóvember. Með honum í för mun verða Halldór Blöndal samgöngumálaráðherra. Á fundinum verður meðal annars fjallað um jarðgöng milli lands og Eyja, auk þjóðmála almennt. Árni og Halldór munu báðir verða með framsögur og eru Vestmannaeyjingar hvattir til þess að mæta á fundinn, sem hefst eins og áður segir kl. 12:00. Á fundinum verður boðið upp á súpu við hóflegu verði. VERSLUNIN 66 Af öllum sokkum og sokkabuxum (Víkurprjón - Varma - Symfoni - Filodoro). Af öllum T-Póló og Háskólabolum Ath. Opið laugardag frá kl. 10 til 16. Verslunin 66 Vestmannabraut 30 - Sími 481 3466

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.